Morgunblaðið - 23.01.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1990
13
Ibmstundcxskólirin:
SÆNSKA 20 st.
Kicki Borhammar.
- Byrjendur þri. kl. 18-19:30 (10 vikur).
- Þjálfun í talmáli þri. kl. 20-21:30 (10 vikur)
oglau. kl. 10og 12(10 vikur).
ÍTALSKA 20 St.
Paolo Turchi.
-Byrjendurfi. kl. 20-21:30 (10 vikur).
- Þjálfun í talmáli mi. kl. 20-21:30 (10 vikur).
FRANSKA 20 st.
Jacques Melot.
- Byrjendur má. kl. 18-19:30 (10 vikur).
- Þjálfun í talmáli má. kl. 20-21:30 (10 vikur).
ENSKA 20 st.
James Wesneski.
- Byrjendur þri. kl. 18-19:30 (10 vikur).
-Þjálfun í amerísku talmáli þri. kl. 19:30-21
(10 vikur).
- Framhaldsfl. lau. kl. 10og kl. 11:45 (10 vikur).
ÞÝSKA 20 st.
Magnús Sigurðsson.
- Byrjendur mi. kl.18-19:30 (10 vikur).
-Þjálfun í talmáli mi. kl. 19:45-21:15 (10 vikur).
DANSKA 20 st.
Magdalena Ólafsdóttir.
-Þjálfun í talmáli fi. kl. 18-19:30 (10 vikur).
SPÆNSKA 20 st.
Jordí Farrá Capellas.
-Byrjendur lau. kl. 13-14:30 (10 vikur).
- Lengra komnir lau. kl. 11 -12:30 (10 vikur).
GRÍSKA 20 st.
PaoloTurchi.
- Byrjendur fi. kl. 18-19:30 (10 vikur).
RÚSSNESKA 20 st.
Galina Galtseva.
- Byrjendur má. kl. 18-19:30.
BÓKBAND 30 st.
Einar Helgason.
Lau.kl. 13-15:15 (10 vikur).
LJÓSMYNDATAKA 20 st.
Skúli Þór Magnússon.
Má. kl. 18-19:30 eða 20-21:30 (10 vikur).
AÐ TAKA MYNDIR ÚTI20 st.
Halldór Valdimarsson.
Lau. kl. 13:30-16:30 (5 vikurfrá 17. feb.).
AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 st.
Elías Arnlaugsson.
Þri. 27. feb. og fi. 1. mars kl. 19-22,
lau. 3. marskl. 9-17.
SÖNGNÁMSKEIÐ FYRIR
BYRJENDUR 24 st.
Esther Helga Guðmundsdóttir.
Þri.kl. 20:15-22:30 (8 vikur).
LEIKLIST 40 st.
Soffía Jakobsdóttir.
Lau. kl. 13-16 (10 vikur).
FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st.
Soff ía Jakobsdóttir.
Lau. kl. 10-12:15 (5 vikur frá 10. feb.).
LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 16 st.
Elín Guðjónsdóttir.
Lau. kl. 10:30-12 (8 vikur frá 10. feb.).
GLUGGAÚTSTILLINGAR 18 st.
Drífa Hilmarsdóttir.
Má. og mi. kl. 19:30-21:45 (3 vikur frá 12. feb.).
SKRAUTRITUN 20 st.
Þorvaldur Jónasson.
Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur).
SKRIFT 20 st.
Björgvin Jósteinsson.
Þri. kl. 17:30-19 (10 vikur).
STAFSETNING 20 st.
Helga Kristín Gunnarsdóttir.
Má. kl. 18-19:30 (10 vikur).
SKAPANDISKRIF 20 st.
Ólafúr Haukur Símonarson.
Lau.kl. 10-11:30(10vikur).
VlSNAGERÐ OG BRAGFRÆÐI20 St.
Ámi Björnsson.
Lau. kl. 13:30-15 (10 vikurfrá 10. feb.).
GRETTIS SAGA 18 st.
Lestur, umræða og ferð á söguslóðir.
Jón Böðvarsson.
Mi. kl. 20-22:30 (6 vikurfrá 28. feb.).
STURLUNGA 8 st.
Lestur, umræða og ferð á söguslóðir.
Indriði G. Þorstóinsson.
Mi. kl. 17:30-19 (4 vikurfrá 4. apríl).
AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st.
Þórður M. Þórðarson.
Lau. 17. og24. feb. kl. 13-17 (2 vikur).
BÓKFÆRSLA 20 st.
Friðrik Andersen.
Má. og mi. kl. 18-19:30 (5 vikurfrá 12. feb.).
VIDEÓTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st.
AnnaG. Magnúsdóttir.
Helgin 24.-25. feb. kl. 10-18.
INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 st.
ElísabetV. Ingvarsdóttir.
Þri.ogfi.kl. 17:30-19(20:30)
(4vikurfrá6. mars).
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
MYNDLISTARNÁM 40 St.
Ingiberg Magnússon.
Lau.kl. 10-13 (10 vikur).
MÓDELTEIKNING 21 st.
Ingiberg Magnússon.
Lau. kl. 13:30-15:45 (7 vikurfrá 10. feb.).
TEIKNING 40 st.
ína Salome Hallgrímsdóttir.
Þri.kl. 19-22(10vikur).
MÁLUN 40 st.
Harpa Björnsdóttir.
Má. kl. 19-22 (10 vikur).
MYNDLIST FYRIR BÖRN, 9-12 ára, 40 st.
Harpa Björnsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir.
Lau.kl. 13-16 (10 vikur).
MYNDLIST FYRIR BÖRN, 6-8 ára, 25 st.
Sara Vilbergsdóttir.
Lau.kl. 10-12 (10 vikur).
PAPPÍRSGERÐ 10 st.
Helga Pálína Brynjólfsdóttir.
Helgin 3.-4. marskl. 13-17.
BATIK16 st.
Beatrix Kursch.
Mán. kl. 19-22 (4 vikur).
SILKIMÁLUN 16st.
Beatrix Kursch.
Má. kl. 19-22 (4 vikurfrá 12. mars).
ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 15 st.
Jóna Kristinsdóttir.
Má. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 12. feb.).
ÁKVEÐNIÞJÁLFUN FYRIR KONUR 12st.
Steinunn Harðardóttir.
Má. og mi. kl. 19:45-22 (2 vikur frá 5. mars).
SÖLUTÆKNI FYRIR
AFGREIÐSLUFÓLK15 st.
Hulda Kristinsdóttir.
Mi. kl. 19:45-22 (5 vikur frá 21. feb.).
AÐ RATA UM
PENINGAFRUMSKÓGINN 6 St.
Friðrik Halldórsson.
Mi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá 14. feb.).
FUGLASKOÐUN - FUGLAGREINING 18 st.
Jóhann Öli Hilmarsson.
Mi. kl. 17:30-19 og lau. 24. mars kl. 11:30-16.
Fuglaskoðunarferð 29. apríl.
FERÐAMÁLANÁMSKEIÐ 16 st.
Ingibjörg Sverrisdóttir.
- Byrjendur þri. og fi. kl. 19:45-22
(4vikurfrá13. feb.).
- Framhald þri. og fi. kl. 19:45-22
(4vikurfrá20. mars).
GRUNNNÁMSKEIÐ í SAUMASKAP 20 St.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir.
Lau. kl. 10-13(5vikur).
FATASAUMUR 20 St.
Ásta Kristín Siggadóttir.
Fi.kl. 19-22 (5 vikur).
AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 20 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir.
Lau. kl. 10-13 (5 vikur frá 10. mars).
AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖT 40 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir.
Mi.kl. 19-22(10vikur).
BÚTASAUMUR 20 st.
Sigrún Guðmundsdóttir.
Þri.kl. 19-22 (5vikur).
BARNAFATASAUMUR 20 st.
Sigrún Guðmundsdóttir.
Þri. kl. 19-22 (5 vikurfrá 13. mars).
MARMARATÆKNI4 st.
Beatrix Kursch.
Lau. 24. feb. kl. 13-16.
TRÉSMÍÐI FYRIR KONUR 32 st.
Þórarinn Eggertsson.
Þri. kl. 19-22 (8 vikur frá 20. feb.).
VIÐTÖL OG GREINASKRIF 15 st.
Páll Vilhjálmsson.
Má. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 12. feb.).
UPPSETNING OG VINNSLA
FRÉTTABRÉFA12st.
Þröstur Haraldsson.
Þri. kl. 19:45-22 (4 vikur frá 20. feb.).
STJÓRNUN OG GERÐ
ÚTVARPSÞÁTTA 28 st.
Stefán Jökulsson.
Þri. og mi. kl. 19-22 (4vikurfrá6. mars).
HLÍFÐARGASSUÐA 24 st.
Alfreð Harðarson.
Lau. kl. 9-15 (3 vikur í mars).
FLUGUHNÝTINGAR 16 st.
SigurðurPálsson.
Helgin3.-4. marskl. 10-16:30.
AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 st.
HilmarÖrn Hilmarsson.
Mi. kl. 19-22 (4 vikur).
SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 8 St.
Ellen Helgadóttir.
Þri og fi. kl. 18-19:30 (2 vikur frá 13. feb.).
GARÐASKIPULAGNING 20 st.
Auður Sveinsdóttir.
Má. kl. 20-21:30 (8-10 vikur).
GARÐAR OG GRÓÐUR 15 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Þri. kl. 19:45-22 (5vikur).
POTTAPLÖNTUR OG VORIÐ 5 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Lau. 17. marskl. 13-16:45.
KRYDDJURTIR 12 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Lau. kl. 13-16(3vikurfrá24. feb.).
GRÓÐURSKÁLAR - GRÓÐURHÚS 12 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Þri. kl. 19:45-22 (4 vikurfrá 13. mars).
Vorönn hefst 3. febrúar
ogstendurí 10vikur.
Kennsla fer fram í Iðnskólanum á Skóla-
vörðuholti og að Skólavörðustig 28,1. hæð.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans að
Skólavörðustíg 28 frá kl. 10-18 daglega til
4. feb. Eftir þann tíma verður skrifstofan
opinfrákl. 10-16 virkadaga. Innritunarsími
er 6214 88. Símsvari tekur við skráningu
utan daglegs afgreiðslutíma.
Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur,
Starfsmannafélagið Sókn og Iðja, félag
verksmiðjufólks, veitafélagsmönnum sínum
styrki til náms í Tómstundaskólanum.
Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag jám-
iðnaðarmanna veita félagsmönnum og fjöl-
skyldum þeirraeinnig námsstyrki.
Félagsmenn eftirtalinna félaga fá
10% afslátt:
Félag bifvélavirkja
Félag blikksmiða
Félag bókagerðarmanna
Félag garðyrkjumanna
Félag járniðnaðarmanna
Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði
Iðja, félag verksmiðjufólks
Starfsmannafélagið Sókn
Sveinafélag pípulagningamanna
Trésmiðaféiag Reykjavíkur
Verkakvennafélagið Framsókn
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verslunarmannafélag Reykjavikur
Þjónustusamband íslands
TÓMSTUNDA
SKOUNN
Skólavöiðustig 28
Sími 621488
ilNGAPXy^JSTANSlA