Morgunblaðið - 23.01.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1990
21
Viðbrögð við innrásinni í Bakú:
Óbeinn stuðningur rík-
isstjóma á Vesturlöndum
Dyflinni, Nikósíu, Jerevan. Reuter.
NOKKUÐ skýtur í tvö horn með
viðbrögðin við innrás sovéska
hersins í Bakú, höfúðborg Az-
erbajdzhan. I íslömskum ríkjum
hefúr sovétstjórnin verið for-
dæmd og jafnvel sökuð um
fjöldamorð en á Vesturlöndum
einkennast viðbrögðin af var-
færni og jafnvel óbeinum stuðn-
ingi.
Utanríkisráðherrar Evrópu-
bandalagsins, sem vilja ekki gera
neitt, sem spillt gæti lýðræðisþró-
uninni í Austur-Evrópu, lýstu yfir
óbeinum stuðningi við Míkhaíl
Gorbatsjov og aðgerðirnar í Az-
erbajdzhan á fundi sínum í Dyf linni
um helgina. „Við skiljum í hve er-
fiðri aðstöðu hann var og vonum,
að aðgerðirnar verði ekki umfram
það, sem nauðsyn krefur,“ sagði
Hans van den Broek, utanríkisráð-
herra Hollands.
Bandaríkjastjórn hvatti sovét-
stjórnina og þjóðernissinnaða Azera
til að gæta stillingar og sagði, að
grannt væri fylgst með þróuninni í
Azerbajdzhan. Þá sagði í tilkynn-
ingunni, að það væri „auðvitað
skylda hverrar ríkisstjórnar að
halda uppi lögum og reglu og
standa vörð um þegnana". Á það
var þó lögð áhersla, að ekki mætti
svipta menn pólitískum réttindum
sínum í skjóli nauðsynlegra að-
gerða.
I Armeníu hefur aðgerðum sov-
éska hersins í Bakú verið fagnað
en í ríkjum múhameðstrúarmanna
KROKHALSI6 SIMI67 1900
TELEFAX 671901
P.O.BOX 10280 110 REYKJAVIK
PÖNTUN A STIMPLUM
Hringdu í síma 671900 eða sendu á faxi no. 671901
A eru SNÚNINGSSTIMPLAR, sem flestir kannast við en þessir stimplar eru þannig að
blekpúði er í handfanginu.þeir eru mjög góðir fyrir þá sem eru mikið á ferðinni, því að
þeir fara vel í vasa og skjalatösku og ekki hætta á að blek smitist út frá þeim.
Stærðir eru: A1 = 26x10, A2 = 38x14, A3 = 47x17, A4 = 60x23, A5 = 64x37 mm.
B eru GÚMMÍSTIMPLAR, af eldri gerð, þetta eru þeir stimplar sem voru hér áður fyrr
með tréskafti. Þessum stimplum þarf að þiýsta á blekpúða áður en stimplað er með þeim.
Við framleiðum að sjálfsögðu líka þessa stimpla en þeir eru með plastskafti.
Stærðir eru: B1 = 32x10, B2 = 32x15, B3 = 35x20, B4 = 52x10, B5 = 52x15, B6 = 55x20,
B7 = 35x25, B8 = 55x25 mm.
C eru PLASTOS SJÁLBLEKANDI STIMPLAR, sem eru nýjung, en þeir eru þannig að
blek er í þeim og hægt er að stimpla allt að 10,000 sinnum án þess að fylla á þá. Þessir
stimplar eru mjög skýrir og þægilegir þar sem ekki þarf að nota blekpúða. C1 = 40x20, C2
= 55x35, C3 = 65x25, C4 = 75x50, C5 = 90x25 og C6 = 90x70 mm.
D er STIMPILPENNI sem er hvorttveggja í senn vandaður penni og stimpill sem ekkert
fer fyrir og gott er að griþa til.
Við bjóðum: D1 = silfur, D2 = gull, D3 = svartur.
TEXTI SKRIFIST í PRENTSTÖFUM
Undirritaöur pantar eftirfarandi stimpla fyrir:
stk. gerð .
stk. gerö.
stk. gerö .
stk. gerö
stk. gerö
.stærö
.stærö
.stærö
stærö
stærö
NAFN
HEIMILI SÍMl
I I Verður sótt [1] Póstkrafa
I 1 Boösendist Q Póstsendist
Reykjavík þann______________________
.1990
ÖLL VERKSTÓR 0G SMÁ!
NÝSMÍÐI ♦ INNRÉTTINGAR ♦ VIÐHALD
0G VIÐGERÐIR ♦ GLUGGA- 0G HURÐASMÍÐI
Reuter
Þúsundir Azera gengu uin götur í Moskvu á sunnudag og mótmæltu
atburðunum í Bakú.
voru þær fordæmdar og jafnvel lýst hefði ekki annað til saka unnið en
sem fjöldamorði. Dagblað í Samein- krefjast þjóðlegra og trúarlegra
uðu arabísku furstadæmunum réttinda, og íransstjórn harmaði
sagði, að Rauði herinn hefði kúgað ofbeldið. í arabaríkjunum hafa við-
og drepið fólk í Azerbajdzhan, sem brögðin þó almennt verið lítil.
ATH. VIÐ BÚUM TTL VSK STIMPLANA MEÐ MJÖGSTUTTUM FYRIRVARA!
Undirskrift
Gerum tilboö í öll verk ef þess er óskaö.
VÖNDUÐ VINNA - RAUNHÆFIR REIKNINGAR!
NEYÐARÞJÓNUSTA AL-VIRKIS HF ALLAN
SÓLARHRINGINN í SÍMA 985-22663
AL-VIRKI hf.
AL-VIRKl hf. ■ Byggingaverktakar
Grófinni 18c - 230 Keflavik
Pósthólf 54 • Sími 92-14111
Ljúffengt ogLétt
Næstu vikurnar býður Hótel Holt gestum sínum
upp á sérstakan matseðil í hádeginu, þar sem
Iéttleikinn og' hollustan eru í fyrirrúmi.
Forréttur, aðalréttur og eftirréttur sem hver velur
að vild, með gæði og góða þjónustu að
leiðarljósi sem fyrr.
Forréttir
Hreindýrapáte
Rækjur og reyktur lax í ostasósu
Gæs og avocado í pastasalati
Rjómasúpa með fersku grænmeti
Fitusnautt pastasalat með jógúrtsósu
Aðalréttir
Marineraðar grísasneiðar
Grillað heilagfiski
Heitt sjávarsalat í pastahreiðri
Hreindýrasmásteik í púrtvínssósu
Steikt kaffaflök með spínatsósu
Eftirréttir
Heitt epli með vanillusósu
Sítrónubollur með hunangi
Forréttur, aðalréttur og eftirréttur
kr. 995
Hafðu það fyrsta flokks - það kostar ekki meira.
Bergstaðastrœti 37, Sími 91-23700