Morgunblaðið - 23.01.1990, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.01.1990, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1990 33 Kveðja Sverrir Garðarsson Fæddur 19. desember 1989 Dáinn 16. janúar 1990 „Guð, ég fel þér bamið mitt sem gengið hefur um dauðans dyr. Eg bið þig um að hugsa um það, eins og ég hefði viljað gera. Haltu á því, í fóðurörmum þínum. í huga mínum verður það bam að eilífu. Guð, ég fel þér bamið mitt.“ (Úr ritlingi Bamaspítala Hringsins). Kveðja frá pabba og mömmu Leiðrétting Ranghermt var í grein í Sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins, að Orat- or, félag laganema, annaðist rekst- ur veitingastaðarins Hótel Borgar. Það er Olafur Laufdal, sem það gerir. Hlutaðeigandi eru beðnir vel- virðingar. ■ FRAMKVÆMDASTJÓRN Leiklistarráðs fjallaði á fundi sínum, 19. janúar síðastliðinn, um tillögu byggingarnefndar Þjóðleik- hússins vegna viðgerða á húsinu og lagfæringar á framsviði og sæta- skipan í sal, segir í frétt sem Morg- unblaðinu hefur borist. Fram- kvæmdastjórnin fagnar því að loks- ins skuli nú eiga að hefja viðgerðir á húsinu eftir áralanga vanrækslu. Framkvæmdastjórnin lýsir þeirri skoðun sinni, að eðlilegt sé að nota nú tækifærið og lagfæra augljósa galla á húsinu, þar eð kostnaður við það nú sé óverulegur þegar hvort eð er þurfi að umbylta salnum vegna viðgerða og til að mæta ör- yggiskröfum. Framkvæmdastjómin telur rétt að reyna að laga húsið að nútímakröfum, en um leið að taka tillit til þess, að um er að ræða hús sem er hluti af menning- arhefð okkar. Með hliðsjón af þeim miklu breytingum sem húsameistari ríkisins gerði sjálfur á húsinu á byggingartíma þess til að búa sem best að leiklistinni, telur fram- kvæmdastjórn Leiklistarráðs eðli- legt að styðja tillögu byggingar- nefndar, sem auðkennd ei1 E 4.2. - Hlíf Svavarsdóttir, Ólafur H. Símonarson, Julíus O. Ingvarsson. t Systir okkar, ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. janúar. Systkinin. t Systir okkar, mágkona og frænka, KARITAS GUÐMUNDSDÓTTIR, Bjarmastíg 2, Akureyri, andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð, mánudaginn 22. janúar. Fjölskyldan. t Móðir okkar, SVAVA JÓHANNSDÓTTIR frá Siglufirði, Teigaseli 7, lést fimmtudaginn 18. janúar. Þóra Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Jóhann Ólafsson. t Elskulegur sonur okkar og bróðir, ÞÓRÓLFUR INGÓLFSSON, Lindarbraut 2, 170 Seltjarnarnesi, lést sl. fimmtudag 18. janúar. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda og vina Ingólfur Þórarinsson, Daníel R. Ingólfsson, Bjarni Ingólfsson, Elín Ingólfsdóttir, Örn Ingólfsson, Dóróthea Daníelsdóttir, Olga Ágústsdóttir, Erna Agnarsdóttir, Guðmundur Jónsson, Lovfsa Jóhannsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ODDUR ÓLAFSSON læknir, Hamraborg, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 25. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarfélög. Ragnheiður Jóhannesdóttir, Vífill Oddsson, Katrín Gústafsdóttir, Ketill Oddsson, Hli'n Árnadóttir, Þengill Oddsson, Steinunn Guðmundsdóttir, Ólafur Hergill Oddsson, Kristín Sigfúsdóttir, Guðríður Steinunn Oddsdóttir, Þorsteinn Broddason, Jóhannes Vandill Oddsson, Þóra A. Sigmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. □ Fjölnir 59891237-H/V Frl. I.O.O.F. 8 = 1711248V2 = III N.K. Skyggnilýsingafundur Paula Wood og Þórhallur Guð- mundsson halda skyggnilýs- ingafund miðvikudaginn 24. jan. kl. 20.30 í Síðumúla 25, (Múrara- salnum). Ljósgeislinn. AD-KFUK Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2B. Umsjón Lilja S. Kristjánsdóttir. Hugleiðing Sigurlína Sigurðardóttir. Einsöngur Árný Albertsdóttir. I.O.O.F. Rb. 1 = 1391238 -E.l. □ SINDRI 59902317 - 1. □ EDDA 59902317 = 1 t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁGÚSTA ÓLAFSDÓTTIR frá Jörfa, Holtagerði 72, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 24. janúar kl. 15.00. Ólafur Bjarnason, Fríða Margrét Guðjónsdóttir, Þorsteinn Bjarnason, Guðrún G. Sæmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR HERMANN MAGNÚSSON, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju við Rofabæ, Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar kl. 13.30. Sigurður Guðni Sigurðsson, Elfa Ólafsdóttir, Helgi Ingi Sigurðsson, Ólafur Elfar Sigurðsson, Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, Sigrún Laufey Sigurðardóttir. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR, Víðivangi 12, Hafnarfirði, Ingvar Hallsteinsson, Edith Hallsteinsson, Örn Hallsteinsson, Valgerður Eiríksdóttir, Sylvía Hallsteinsdóttir, Helgi Númason, Geir Hallsteinsson, Ingibjörg Eldon Logadóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, UÓTUNN BJARNADÓTTIR frá Héðinshöfða, Sólheimum 27, lést á heimili sínu 8. janúar síðastliðinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Unnur Jónasdóttir, Brynjar Þórðarson, Sif Jónasdóttir, Haukur Jóhannesson, Erna Jónasdóttir, Hjörleifur Guttormsson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNS JÓNSSONAR, Aðalstræti 87, Patreksfirði. Björg Sæmundsdóttir, Fríða Valdimarsdóttir, Örn Sigfússon, Kristján Jóhannsson, Jenný Olafsdóttir, Sæmundur Jóhannsson, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og heiðruðu minningu móður okkar, MARGRÉTAR JAKOBSDÓTTUR, Skarðshlíð 15 F, Akureyri. Sérstakar þakkir til Þistilfirðinga fyrir hjálpsemi þeirra og einstaka gestrisni. Ennfremur þökkum við starfsfólki handlækningadeildar Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar, fyrir hlýhug þess og góða umönn- un hinnar látnu. Fyrir hönd vandamanna. Börnin. RJ XMÞAUGL ÝSINGAR KENNSLA TILKYNNINGAR ÞJÓNUSTA HEJMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGUR 2 - PÓSTHÖLF 29 - 101 REYKJAViK Innritun stendur yfir Skrifstofan er opin milli kl. 16.00 og 18.00. Fatasaumur, vefnaður, prjón og margt fleira. Bæklingur fáanlegur í verslun Heimilisiðnað- arins, Hafnarstræti. Frekari upplýsingar í síma 17800. Hef flutt lögfræðiskrifstofu mína frá Selfossi á Bæjar- hraun 2, Hafnarfirði. Ég mun þó áfram verða til viðtals á fyrri skrifstofu minni á Selfossi hvern miðvikudag frá kl. 10.30-14.00. Ingimundur Einarsson hdi, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, sími 653222. ^l/'l/innréttingar, l\ Dugguvogi 23 - sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.