Morgunblaðið - 23.01.1990, Síða 42

Morgunblaðið - 23.01.1990, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1990 .. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SKOLLALEIKUR RlCHARD P R Y 0 R • GENE WlLDER ★ ★★★ L.A.TIMES.-★★★★ N.Y.TIMES. ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER. MORÐ!!! SÁ BLINDI SÁ PAÐ EKKI, SÁ HEYRNARLAUSI HEYRÐI PAÐ EKKI, EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR! DRJEPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK- INU ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER í AÐALHLUTVERKUM í LEIKSTJÓRN ARTHURS HILLER (The Lonely Guy, The In-laws, Plaza Suite, The Hospital). Sýndkl. 5,7,9 0911. , DRAUGABANARII ★ ★★ AI.Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. DULARFULLI BANDARÍKJAMADURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 óra. MAGNÚS Tilnefnd til tveggja Evrópnverðlauna! Sýnd kl.7.10. ■ FRÆÐSL UKVÖLD Kársnessafiiaðar í Safnað- arheimilinu Borgum eru fastur liður í safnaðarstarf- inu. Fyrsta fræðslukvöld ný- byrjaðs árs verður miðviku- daginn 24. janúar næstkom- andi kl. 20.30. Sigríður Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar kynnir starf- semi stofnunarinnar og hlut- verk hennar. Miðvikudaginn 14. febrúar' verður annað fræðslukvöld safnaðarins á árinu. _Þá kemur Magnús Torfi Ólafsson, fyrrverandi ráðherra og spjallar um um- brotiní Austur Evrópu síðustu misseri og áhrif kirkjunnar á þróunina þar. Allir eru hjartanlega vel- komnir að hlusta og taka þátt í umræðum og þiggja kaffiveitingar. ■ Á ÁRINU 1989 urðu 165 útköll slökkviðliðs frá slökkvistöðinni Hafnarfirði. Af þessum 165 útköllum voru einungis 86 vegna elds og helmingur þeirra 43 voru í „rusli, sinu og mosa“. Árið áður urðu útköll 221, þar af 160 vegna elds. Brunavam- arsvæði Slökkviliðs Hafn- arfjarðar er auk Hafnar- fjarðar, Garðabær, og Bessastaðahreppur. íbúa- fjöldi þessa svæðið var þann 1. desember síðastliðinn um það bil 22.400 manns skv. bráðabirgðatali. Slökkviliðið sér einnig um sjúkraflutn- inga á sama svæði, en flutn- ingar urðu 1357, voru 1315 árið áður. Af þessum 1357 flutningum eru 265 bráða- flutningar, vegna slysa og annarra áfalla. (256 árið 1988.) ■ NÝHAFNARKLÚB- BURINN tekur aftur til starfa 5. febrúar næstkom- andi. Þetta er annað árið sem hann starfar, en starfsemi klúbbsins byggist á fyrir- lestrum um myndlist og verða fjórir fyrirlestrar á vorönn og fjórir á haustönn. 23. júlí verður 'svo Jóns- messuhátíð eins og síðastlið- ið ár. Ætlunin er að fara í listskoðunarferð til Madrid í fylgd sérfróðra manna um miðjan marsmánuð. Sú ferð er á vegum ferðaskrifstof- unnar Lands og Sögu í Bankastræti, sem veitir allar upplýsingar. Fjöldi þátttak- enda í klúbbnum er takmark- aður og ganga meðlimir síðasta árs fyrir, en þeir sem hefðu áhuga á að bætast í hópinn geta látið skrá sig i listasalnum Nýhöfn, Hafh- arstræti 18, fyrir 1. febrúar. SVARTREGN BblHASKÖLABI'Ö U-L IMUJililililiHtJttttl SÍMI 2 21 40 BLAÐAUMSAGNIR: ,APENNAN er mjög góð, hasarinn hraður og HARÐUR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFPREYING STUNDUM SÚPER. ★ ★★ AI. MBL. „ÆSISPENNANDI ATBURÐARÁS." „ATBURÐARÁSIN f SVÖRTU REGNI ER MARGSLUNG- IN OG MYNDIN GRÍPUR MLANN FÖSTUM TÖKUM." „SVART REGN ER ÆSISPENNANDI MYND OG ALVEG FRÁBÆR SKEMMTUN." „DOUGLAS OG GARCIA BEITA GÖMLUM OG NÝJUM LÖGREGLUBRÖGÐUM í AUSTURLÖNDUM FJÆR." Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. BÍCCCC©' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: BEKKJARFÉLAGIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚS SÍMl: 680-680 h litla sviði: HGinSl Fimnitud. 25/1 kl. 20.00. Laugard. 27/1 kl. 20.00. Sunnud. 28/1 kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Ljóshönnun: Egill Örn Árnason. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Elva Ósk Ól- afsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Stefán Jónsson, Þor- steinn Gunnarsson og Þröstnr Leó Gunnars- son. Erumsýning föstud. 26/1 kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 28/1 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. miðvikud. 31/1 kl. 20.00. Rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 2/2 kl. 20.00. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 472 kl. 20.00. Gul kort gilda. ★ ★★ P.A. DV. — ★ ★ ★ P.A.DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. OLIVEROG FELAGAR Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. ELSKAN EG Hinn snjalli leikstjóri PETER WElR er hér kominn með stórmyndina ,/>EAD POETS SOCIEl Y" sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár. ÞAR ER HINN ERÁBÆRI LEIKARI ROBIN WILLIAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM ER1AÐALHLUTVERKIOG NÚ ER HANN EINN- IG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1990 SEM BESTI LEIKARINN. „DEAD POETS SOCIETY" EIN AF STÓRMYNDUNUM 1990! Aðalhl.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt- wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl.5,7.30 og10. Laugard. 3/2 kl. 20.00. Eáar sýningar eftir! LÖGGAIM OG HUNDURINN Barna- oo lifilskyldulelkritið A Laugard. 27/1 kl. 14.00. | VJI |\/-\ Sunnud. 28/1 kl. 14.00. <\P1?í‘YTTMX1 Laugard. 3/2 kl. 14.00. tN-V/ » IININ Sunnud. 4/2 kl. 14.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Miðasala: - Miðasölusími 680-680. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Greiðslukortaþjónusta V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! lÍTIF) ETÖLSKYLDU FYRIRTÆKI ■Ig síiliý ÞJÓDLEIKHÚSID eftit: Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sun. 28/1 kl. 20.00. Næst siðasta sýningt Sun. 4/2 kl. 20.00. Síðasta sýning! Gamanleikur eftit Alan Ayckboum. Laugatdag kl. 20.00. Fös. 2. feb. kl. 20.00. Fáar sýningar eftirl LEIKHÚSVEISLAN Þríréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kt. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga f rá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir cinnig virka daga frá kl. 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.