Morgunblaðið - 23.01.1990, Síða 43

Morgunblaðið - 23.01.1990, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRlÐJUDÁGUR 23. JANÚAR 1990 43 BHfcHOUJ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI I DAG KR. 200 BÍÓDAGURINN! 200 KR. MIÐAVERÐ f ALLA SALI KL. 5, 7, 9 OG 11. KÓK OG POPP KR. 100 BÍÓDAGSTILBOÐ ALLA ÞRIÐJUDAGA í BÍÓHÖLLINNI FRUMSYNIR GRINMYNDINA: V0GUN ViNNUR SPLUNKUNÝ OG ÞRÆLFJÖRUG GRÍNMYND MEÐ HINUM SKEMMTILEGA LEIKARA MARK IIARMON (THE PRESIDIO) SEM LENDIR í MIKLU VEÐMÁLI VID 3 VINI SÍNA UM AJÐ HANN GETI KOMIST í KYNNI VID ÞRJÁR DÖMUR, ÞIGGJA STEFNUMÓT OG KOMAST AÐEINS LENGRA. SPLUNKUNÝ OG SMELLIN GRÍNMYND! Aðalhl.: Mark Harmon, Lesley Ann Warren, Made- leine Stowe, Mark Blum. — Leikstj.: Will MacKenxie. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU-MYNDIN1989! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.. BÍÓDAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. LÖGGAN OG HUNDURINN H A N K S TURNER &H00CH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OUVEROGFELAGAR UNGIEINSTEIN BÍÓDAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 9 og 11. TVEIR ATOPPNUMII Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. — Bönnuð innan 16 ára Við niorðingjalcit hitti hann konu, sem var annað hvort ástin mesta eða sú hinsta. j t LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 1 Aðgöngumiði kr. 200,- k 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- W 1 lítii Coca Cola og lítill popp kr. 100,- ~ ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM! LOSTI UMSOGN UM MYNDINA: ★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN! „Sea of Love" er f rumlegasti og erótísk- asti „þriller" sem gerður hefur verið síðan „Fatal Attraction" - bara betri." Rex Reed, At The Movies. Aðalhlutverk: A1 Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl., EUen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies"|, Tohn Goodman („Roseanne"). — Leikstj.: Richard Price („Color of Money"). Óvaentur endir. Ekki segja frá honum!!! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. SHK34 Sffi Hreinasta afbragð! ★ ★★1/2 Mbl. AI. ★ ★★★ DV. FJÖR í FRAMTÍÐ, NÚTÍÐ OG ÞATÍÐ! Sýnd í B-salkl. 5,7,9 og 11.10. — F.F. 10 ára. DAUÐAFUOTIÐ Sýnd í C-sal kl. 11. BARNABASL ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd í C-sal kl. 9. PELLE SIGURVEGARI ★ ★★★ Mbl. — Sýnd í C-sal kl. 5. Ljóð vega menn Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Bekkjarfélagið („Dead Po- ets Society"). Sýnd í Bíó- borginni. Leikstjóri: Peter Weir. Handrit: Tony'Schul- man. Myndataka: John Seale. Enginn veit sína metsölu- mynd fyrr en öll er. Banda- ríska myndin Bekkjarfélagið var sannarlega ekki sniðin fyrir vinsældalistann; saga um 17 ára stráka í banda- rískum einkaskóla sem stál- ust út á næturnar til að lesa ljóð hver fyrir annan hljómaði viðlíka spennandi og menn- ingarkvöld á Borginni. En svo fór að hún varð ein af met- sölumyndunum vestra sl. vor. Þú verður að sjá hana til að skilja hvers vegna. Þú heill- ast. Einvalalið stendur að baki hennar. Hún hefur auðvitað Robin Williams, sem glansar í aðalhlutverkinu, hún hefur Peter Weir fyrir leikstjóra og myndatökumanninn John Seale bak við tökuvélina og hóp af ungum leikurum, hvern öðrum betri í hlutverk- um skóladrengja og hún hef- ur áhrifaríka, ljúfsára og átakanlega sögu að sega. Það er þroskasaga drengja í ströngum einkaskóla undir áhrifum fijálslynds bókmenn- takennara. Myndin gerist árið 1959 í skóla sem byggir á gömlum hefðum, aga og ágæti, feðurnir senda syni sína í hann til að gera úr þeim eftirlíkingar af sjálfum sér. Þar er lífið ákveðið fyrir- fram og þú átt í rauninni sáralítinn-hlut í því. Bókmenntakennarinn John Keating (Williams) opnar drengjunum nýja sýn á lífið, hann verður vinur þeirra, fyr- irmynd og frelsari. Williams gæti auðveldlega eignað sér myndina. Hann er góði læri- meistarinn sem stekkur uppá kennarapúltið, hermir eftir John Wayne í tímum um Shakespeare og biður nem- enduma að rífa úr bókinni innganginn sem þykist vita hvað skáldskapur sé. Verið vakandi og óhrædd við eigin skoðanir, segir hann og mottó hans verður mottó drengj- anna: Njótið dagsins! Willi- ams er hér í alvarlegu hlut- verki en hann gætir þess að stela ekki senunni og ofgerir aldrei, minnugur þess að það auðveldasta í heimi er að gera vinsæla kennara yfir- ÓVÆNT AÐVÖRUN MIRACLE MILE Sýnd 5og 11.15. Bönnuðinnan14 ára. BJÖRNINN Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5 og 7. SIÐASTA LESTIN Ein frægasta og besta mym leikstjórans Francois Truffaut. Sýnd kl. 5 og 9. EGLIFI Frábær stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók. Aðeins örfáar sýningar. Sýnd kl.6.50. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI — Sýndkl. 7.15 KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS LANDSLAG í ÞOKU Leikstjóri: Theo Angelopoulos. Myndin var valin besta mynd Evrópu 1989. Sýnd kl. 9. FJÖLSKYLDUMÁL ★ ★★ SV.MBL. SKEMMTILEG GAMAN- MYND MEÐ TOPPLEIKUR- UM. MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SjA! Leikstj.: Sidney Lumet. Sýnd 4.55,7,9,11.05. Ný íslensk kvikmynd SSL25 Sérsveitin Laugarásvegi 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl. 7.15, 9og 10. 19000 NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Hér kemur dúndur spennu- mynd, gerð af Mario Kassar og Andrew Vajna, þeim sömu og framleiddu „FIRST BLOOD". Leikstjórinn Sean S. Cunningham er sérfræðing- ur í gerð hrollvekja og spennu- mynda sem hafa hver af ann- arri fengið hárin til að rísa og wDeep Star Six" er þar engin undantekning. Aðalhl.: Taurean Blacque, Nancy Everhard, Greg Evigan og Nia Peeples. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bekkjarfélagið; einstaklega falleg og ljúfsár þroskasaga. borðskennda og leiðinlega. Hann gæðir hlutverkið slíkri kímni og gamansemi og hlýju að hrein unun er að fylgjast með honum. Williams veit líka að mynd- in er ekki um hann fyrst og fremst' heldur drengina sem finna frelsi og nýja og óend- anlega víðari sýn á lífið með hjálp Keatings og bókmennt- anna. Þeir storka máttarvöld- unum og stofna leynifélag um ljóðalestur og hittast á laun á næturnar úti i skógi. Það er allur glæpurinn, ekki dóp eða verri unglingavandamál. En afleiðingarnar eru ófyrir- séðar, máttarvöldunum er ekki skemmt og sá besti í hópnum ræður ekki við þrýst- inginn. Bekkjarfélag Peter Weirs er úrvalsmynd sem fjallar ekki aðeins um kúgun heldur og ekki síður um það að leysa andann úr læðingi. Þess vegna er hún svo full af bjart- sýni og trú á lífið og því grimmari og sorglegri í lokin. Myndin er frábærlega skrifuð og Weir tekst einkar vel upp við lýsingu á drengjunum, til- finningum þeirra og þrá og kitlandi spennunni og hann dregur það besta fram í hveij- um og einum. Myndin kveikir sannarlega meiri áhuga á fagurbók- menntum en milljón hrútleið- inlegir inngangar urn- spurn- inguna: Hvað er skáldskapur?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.