Morgunblaðið - 03.03.1990, Page 16

Morgunblaðið - 03.03.1990, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARZ 1990 ■ ÁRLEGT skákmót æskunnar, sem Kiwanisklúbburinn Eldey og Skákfélag Kópavogs standa fyrir, verður haldið í Kiwanishúsinu í Kópavogi, Smiðjuvegi 13A, sunnudaginn 4. mars. Mótið hefst kl. 14. Eins og fyrr verður keppt í tveimur aldursflokkum, annars veg- ar 1.—5. bekkur grunnskóla og hins vegar 6.-9. bekkur grunnskóla. Þátttökurétt hafa öll böm, sem eru í grunnskólum Kópavogs. Sigurveg- arinn í yngri flokknum fær verð- launabikar til eignar, en verðlauna- peningar verða veittir fyrir 2. og 3. sætið. í eldri flokknum fá fyrstu 3 verðlaunapeninga, en sigurvegar- inn í þeim flokki fær farandbikar til varðveislu. Allir þátttakendur fá afhent viðurkenningarskjal. ■ ÞORSTEINN Guðmuadsson (Steini spil) hefur ákveðið að hefja spilamennsku á nýjan leik. Hann hefur ekki leikið í nokkur ár en hann stjómaði einni vinsælustu danshljómsveit landsins um árabil. Hann mun byija að spila kl. 22.00 föstudags- og laugardagskvöld á Ránni í Keflavík. HOTEL MANAGEMENT (Hótelstjórnim) SVISS/FRAKKLAND 2 ára nám í hótelstjórnun sem lýkur með svissnesku prófskírteini Áeftirgefst kosturá að læra ensku íháskóla í Montpellier, Suður-Frakklandi, og öðlast þannig B. Sc. Degree í hótelstjórnun - M.B.A. (Master of Business Administration. HOSTfl Ferðamálanám 9 mánaða nám í ferðaskrifstofustörfum. IATA réttindi innifalin 31 árs reynsla. Skrifiðtil: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL 1854 D Leysin, Switzerland Simi: 9041-25-342611 - Fax: 9041-25-341821 UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULlNA 991002 Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi: Söngleik- urinn „Líf og friður" frumsýndur í Langholtskirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasam- koma kl. 11 árdegis. Fjölskylduguðs- þjónusta á aeskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson prédikar og annast altaris- þjónustu ásamt sóknarpresti. Skóla- kór Árbæjarskóla syngur lög úr söng- leiknum „Líf og friður" undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Ungt fólk aðstoðar við guðsþjónustuna. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrirbæna- stund í Árbæjarkirkju miðvikudag kl. 16.30. Föstuguðsþjónusta fimmtu- dag kl. 20. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Munið kirkjubílinn. Föstu- messa miðvikudag kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Arnmundur Kr. Jónasson prédikar. Barnakórinn syngur og fermingarbörn aðstoða. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudag kl. 18.30 bænaguðsþjónusta. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór kirkj- unnar flytur söngleikinn „Líf og frið- ur“. Prestur sr. Bragi Skúlason. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sigfús Ingvarsson guð- Guðspjall dagsins: Matt. 4.: Freisting Jesú. fræðinemi prédikar. Ungmenni að- stpða. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: í dag, laugardag, barnasamkoma kl. 10.30. Munið kirkjubílinn. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Sunnudagur 4. mars æsku- lýðsdagur. Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hun- ger Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Kl. 14 æskulýðsmessa með þátt- töku fermingarbarna, skólakórs Kárs- nesskóla, ungra hljóðfæraleikara o.fl. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Mið- vikudagur 7. mars. Bænaguðsþjón- usta kl. 17.30. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Föstumessa miðvikudaginn 7. mars kl. 18. María Ágústsdóttir guðfræðinemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Æskulýðsguðs- þjónsta kl. 14. Börn úr æskulýðs- félaginu taka þátt í guðsþjónustunni. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Miðvikudag- ur söngleikurinn „Líf og friður" kl. 20.30. Sóknarprestar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Messuheimilið Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Barnamessa kl. 11. Sunnudagspóstur — söngvar. Aðstoðarfólk Guðrún, Valgerður og KVIK innréttingar - stílhreinar, vandaðar og ódýrar. Fyrir páskana eða ferminguna: Ef þú vilt skipta um innréttingu í cldhúsinu fyrir ferminguna eða páskana þá cr rétta tækifærið núna. Kvik innréttingarnar frá FIT eru fallegar, vandaðar og í fjölbreyttu úrvali. Og ekki spillir verðið, það byrjar innan við 100 þús.! Ferð í FIT gacti orðið upphafið að óvæntum sparnaði. Opið laugardag 10-16 og sunnudag 13-17. Velkomin í helgarheimsókn og sparnaðarferð í FIT. Bæjurhrauni 8 ■ HafnarBrði • sími 651499

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.