Morgunblaðið - 03.03.1990, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARZ 1990
19
Rannveig Fríða Bragadóttir og Jónas Ingimundarson halda ljóðatón-
leika I íslensku óperunni á mánudagskvöld.
Rannveig Fríða og Jón-
as með ljóðatónleika
Arnarflug hf.:
Eiginfjárstaðajákvæð fyrsta
sinni frá því ég hóf hér störf
- segir Kristinn Sigtryggsson framkvæmdastjóri
„EINS og ég sé þetta núna vænti ég þess að greiðslustaða Arnar-
flugs verði komin í lag að þessum aðgerðum loknum og eiginfjár-
staðan verði orðin jákvæð í fyrsta sinn síðan ég kom til félagsins
fyrir þremur árum,“ segir Kristinn Sigtryggsson framkvæmdastjóri
Arnarflugs. Samningar hafa tekist um aukið hlutafé í félagið, 200
milljónir króna, sem ásamt öðrum aðgerðum breytir stöðu félagsins
á þennan hátt. Kristinn segir að 9 mánaða uppgjör síðasta árs sýni
eiginfjárstöðuna neikvæða um 580 milljónir króna.
RANNVEIG Fríða Bragadóttir
og Jónas Ingimundarson halda
ljóðatónleika í Islensku óperunni
mánudaginn 5. mars kl. 20.30 á
vegum Tónlistarfélagsins í
Reykjavík.
Rannveig Fríða er nú fastráðin
við Ríkisóperuna í Vínarborg, en
er hér í stuttri heimsókn, því auk
þessara ljóðatónleika tekur hún
þátt í flutningi á Sinfóníu nr. 2
eftir Mahler á afmælistónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands 9.
mars nk.
Samstarf þeirra Rannveigar og
Jónasar hófst í nóvember 1988 þeg-
Þjónustumið-
stöðvar aldraðra í
Reykjavík:
Helga og
Helgiflytja
Myndir úr
Brekkukots-
annál
MYNDIR úr Brekkukotsannál
nefnist ný bókmenntadagskrá í
flokknum Skáldin okkar, sem
leikararnir Helga Bachmann og
Helgi Skúlason flytja í þjónustu-
miðstöðvum aldraðra í
Reykjavík. Þau byija að flyija
hina nýju dagskrá næstkomandi
þriðjudag og verður flutt saman-
tekt Hallgríms H. Helgasonar úr
Brekkukotsannál eftir Halldór
Laxness. Aður hafa þau flutt leik-
gerð úr Fjallkirkjunni eftir
Gunnar Gunnarsson.
Flutningur þessarar bókmennta-
dagskrár er liður í þjónustu
Reykjavíkurborgar við eldri borgara
og er ætlunin að flytja leiklestur
úr verkum höfuðskálda þjóðarinnar.
Myndir úr Brekkukotsannál
verða fyrst fluttar í þjónustumið-
stöðinni Lönguhlíð 3 þriðjudaginn
6. mars klukkan 14.
Síðan verður dagskráin sem hér
segir: Miðvikudaginn 7. mars
klukkan 14 á Vesturgötu 7.
Fimmtudaginn 8. mars á Afla-
granda klukkan 14 og á Norður-
brún 1 klukkan 20.
Mánudaginn 12. mars klukkan
14 á Dalbraut 21-27.
Miðvikudaginn 14. mars klukkan
14 í Gerðubergi.
Fimmtudaginn 15. mars klukkan
14 í Bólstaðarhlíð 43.
Þriðjudaginn 3. apríl klukkan 14
í Seljahlíð og kiukkan 20 í Hvassa-
leiti 56-58.
Fimmtudaginn 5. apríl klukkan
20 í Furugerði 1.
Ókeypis aðgangur er að dag-
skránni og öllum heimill.
ar þau héldu tónleika í Ljóðatón-
leikaröð Gerðubergs.
A efnisskránni á mánudagskvöld
verða gamlar ítalskar aríur, þýsk
þjóðlög í útsetningu Brahms, svo
og lög eftir Schubert, Schönberg,
Ravel og Rossini.
Miðasala stendur yfir í Islensku
óperunni.
í 9 mánaða uppgjöri síðasta árs,
sem eru nýjustu tölur um stöðu
félagsins að sögn Kristins, er eig-
infjárstaðan neikvæð um 580 millj-
ónir króna. „Þá er eftir að taka til-
lit til niðurfellingar ríkisins, en það
er bara formleg afgreiðsla sem enn
vantar, það eru 150 milljónir. Við
söluna á vélinni myndast sjálfsagt
eigið fé upp á aðrar 150. Síðan
kemur svo meira hlutafé og frekari
niðurfellingar, þannig að þegar allt
er tekið saman eigum við von á því
að við verðum búnir að koma félag-
inu í jákvæða eiginfjárstöðu,“ segir
Kristinn Sigtryggsson.
Hann kveðst ekki að svo stöddu
geta nefnt tölur um væntanlega
jákvæða eiginfjárstöðu. „Það er enn
verið að setja pakkann saman í
heild sinni,“ segir hann.
Nýja hlutaféð, 200 milljónir,
verður reitt fram í peningum til
Arnarflugs, að sögn Kristins. Hann
segir að verið geti að nýju hluthaf-
arnir þurfí að selja eignir til að
reiða fram féð, „en þegar það kem-
ur hingað, þá eiga það að vera pen-
ingar“. Kristinn segir að sex mán-
uðir séu hámark fyrir aðgerðirnar,
helst vilji félagið ljúka þeim fyrr.
Hann kveðst vænta þess að
greiðslustaða félagsins verði komin
í lag að aðgerðunum loknum og
eiginfjárstaðan jákvæð í fyrsta sinn
á hans ferli hjá félaginu. „Þegar
ég tók við félaginu fyrir þremur
árum, þá var eiginfjárstaða þess
neikvæð um 300 milljónir. Ætli það
jafngildi ekki 500 milljónum í dag.
Hver maður getur séð hvaða vandi
það er að reka fyrirtæki við þessar
aðstæður. Þó held ég að enginn
sjái það, sem ekki hefur staðið í
því.“
Öllu starfsfólki Arnarflugs var
sagt upp störfum um mánaðamótin
janúar/febrúar og segir Kristinn að
unnið sé að því að ráða sem flesta
aftur, enda sé mjög slæmt að halda
fólkinu í óvissu um framtíðina.
Hann segir að þetta ár muni
Arnarflug hafa eina þotu í rekstri.
Nú er verið að skoða þá kosti sem
koma til greina, þegar félagið slepp-
ir leiguvélinni sem það hefur nú frá
Trans Wede. „Á meðan við erum
að ná fluginu aftur og endurskipu-
leggja okkur, verðum við á einni
vél,“ sagði Kristinn Sigtrvore-sson
Myndbandið er orðið að sjálfstæðum miðli, sem veitir
fólki afþreyingu á ódýran og skemmtilegan hátt. Það
er þó full sterkt til orða tekið að nefna eilíft líf í þessu
sambandi, nema að tengja það við myndir eins og
Cocoon II, þar sem sú umræða er ofarlega á baugi.
Nú eru flestir farnir að setja Steinar Myndir í beint
samhengi við gífurlegan fjölda kvikmynda, greinagóða
flokkun og merkingu mynda og fleiri verðflokka en
gengur og gerist. Sífellt fleiri nýta sér kosti þess að
geta skilað á fjórum stöðum, í Mjódd, í Skipholti, í
Hafnarfirði eða Austurstræti. Það er okkur mikið gleði-
efni hversu fljótt fólk hefur fundið muninn á að geta
fengið myndirnar í flestum tilfellum þegar það óskar
SAKAMALAMYNDIR
LETHAL WEAPON I & II
BETRAYED
STONING
MURDER IN PARADISE (ÞÆTTIR)
FARELL FORTHE PEOPLE
A TOUCH OF SCANDAL
BY THE RIVER OF BABYLON
®
GRINMYNDIR
FEDS
POLICE ACADEMY
CROSSING DELANCEY
RIKKYANDPETE
HERAI IBI
THREE FUGITIVES
DIRTY ROTTEN SCANDALOUS
NAKEDGUN
YOU MUST BE JOKING
WOMEN ON THE VERGE OF A
NERVOUS BREAKDOWN
LEFTOVERS
GESTABOÐ BABETTU
SIDE BYSIDE
BURBS
WITHOUT ACLUE
MY STEPMOTHER IS AN ALIEN
TEENWITCH
BARON MUCHAUSEN
CANNONBALL FEVER
ð
DRAMAMYNDIR
EVERYBODY'S ALL AMERICAN
1969
TROWAWAYWIFES
STARLIGHT HOTEL
KATHYSCHILD
TORCH SONG TRILOGY
BEECHES
DISTANCE THUNDER
GOLDSASSYTREE
SPENNUMYNDIR
TWIN PEAKS
APPRENTICE TO MURDER
SPY
KIDCOLTER
ARROGANT
DEAD HEAT
TRAPPED
BREKING LOOSE
TRAPPER COUNTY WAR
BREAKING POINT
GRECIOUS BODILY HARM
HOLD MY HAND l'M DYING
BULLDANCE
INNTIMIDATOR
CRASY MOON
o
GOLDSAS
o
ATHYGLISVERÐAR
MYNDIR
COCOON THE RETURN
KISS OF THE SPIDERWOMAN
DUELLESTS
MADAM SOUSATZKA
LOVE AND PASSION
SANSOGULEGAR
MYNDIR
,THE MAN WHO BROKE 1000
CHAINS
CONVICTED
BARNAMYNDIR
EWOKS 1
DROIDS1
COCCÐN
Bítti ■
LETHAL WEAPOIM
Roger Murtaugh finnst lögreglu-
maðurinn Martin Riggs, sem haldin
er sjálfseyðingarhvöt, vera besta
leiðin til að losa sig við áhyggjurnar
af eftirlaununum.
LETH AL WEAPON 2
Þessi mynd hefur slegið öllum öðr-
um myndum við síðustu daga, enda
engin furða. Betri spennu/grín-
mynd er ekki hægt að finna. Frá-
bær skemmtun frá byrjun til enda.
Ekki gera þér og þinni fjölskyldu
það að sjá hana ekki.
COCOON
-THERETURN
Frá framleiðendum „Undrasteins-
ins“ kemur þetta spénnandi og
heillandi framhald. §em fyrr er það
úrvalslið leikara, sem fer með aðal-
hlutverkin í mynd, sem enginn má
lata fram hjá sér fara.
84 CHARLIE
MOPIC
Ljósmyndari slæst í för með hópi
hermanna í Vietnam og útkoman „
er spennandi og Ijóslifandi mynd
um hvernig var í raun umhorfs og
hvaða hugsanir leituðu á hugann.
EVERYBODY'S
ALL AMERICAN
Frábær og mjög vel gerö mynd,
þar sem hvergi er sparað til að lýsa
á fullkominn hátt ást, hatri og tog-
streitu milli þriggja aðila frá fyrstu
kynnum fram á miðjan aldur.
Væntanleg 5. mars
CONVICTED
Spennandi mynd um baráttu
manns fyrir óréttmætum dómsúr-
skurði og hetjulegri baráttu fyrir
frelsi og hreinsun mannorðs síns.
Frábær leikur undirstrikar þá kvöl
og pínu, sem Douglas Forbes og
fjölskylda hans þurftu að þola árið
1973.
Væntanleg 5. mars
1969
Armstrong á tunglið, Woddstock,
Nixon forseti, Easy Rider í bíó og
Hárið á Broadway. Eiturlyf, nekt-
arnýlendur og Vietnam. Ef þú vilt
upplifa tímamótaárið 1969, þá fær-
ir myndin þér stemmningu ársins
beint inn í stofu.
THEMAN WHO
BROKE1000 CHAINS
Átakanleg sönn saga um ungan
mann, sem er saklaus dæmdur í
nauðungarvinnu, þar sem hann má
þola ofboðslegar misþyrmingar og
yfirgang stjórnenda fangelssins.
Þetta leiðir til ótrúlegrar flóttatil-
raunar, því frelsisþráin á sér engin
takmörk.
S T E I N A R
Þarsem myndirnar fást
MYNDIR
myndbandaleigur
Álfabakka 14 Austurstræti 22 Reykjavíkurvegi 64 Skipholti 9
sími 79050 sími 28319 sími 651425 sími 626171