Morgunblaðið - 03.03.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.03.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARZ 1990 ATVINNUAIJGIÝSINGAR f Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. maí ’90 eða eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga vegna sum- arafleysinga. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum eða í síma 95-35270. Sviss Ég er 7 ára stelpa og tala frönsku. Nú vantar okkur í ágúst „au pair“ stelpu í eitt ár til að passa mig og hjálpa til við heimil-isstörf. Ef þú hefur áhuga skaltu skrifa okkur á íslensku, mamma talar nefnilega íslensku. Katy Þóra Winter, Rue de Andains 2, 2800 Delemont, Sviss. Sími 9041-66229616. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS — um málefni fatlaöra Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar til afleysinga í 15 mán- uði á Sambýlið, Árvegi 8, Selfossi. Um er að ræða stöðu forstöðumanns. Laust frá 1. maí 1990. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá for- stöðumanni í síma 98-21759 og hs. 98-22101, eða á skrifstofu Svæðisstjórnar Suðurlands, sími 98-21839. KURANT Matvörukaupmenn ath. Til sölu eru eftirfarandi tæki til verslunar- reksturs: Djúpfrystir, 2 x 275 cm, tegund IWO. Áleggskælir, 285 cm, tegund IWO. Áleggskælir, 360 cm, tegund IWO. Kjötborð með innbyggðri pressu, 450 cm. 3 stk Sweta afgreiðslukassar. 2 stk. Mertens kassaborð frá Matkaup hf. 50 stk. innkaupakörfur. 25 stk. innkaupakörfur á hjólum. Verslunarborð með álramma, einfalt. Verslunarborð með álramma og gleri, tvöfalt. Hillur og innréttingar frá Matkaup hf., tegund Beanstalk. Ofangreind tæki eru sem ný og eiga að selj- ast strax. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í símum 688872, 611327. Lausar stöður Óskum að ráða í eftirtaldar stöður strax: Hjúkrunardeildarstjóra • í 100% starf á blandaða 30 rúma legudeild. Aðstoðardeildarstjóra í 100% starf á blandaða 30 rúma legudeild. Hjúkrunarfræðinga á blandaða 30 rúma legudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing á skurðdeild. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf við svæfingar og umsjón með neyðarbúnaði spítalans. Bakvaktir. Meinatæknir Röntgentæknir Sjúkraþjálfara Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-4500. Lausar stöður Hér með eru auglýstar til umsóknar eftirtald- -ar stöður sérfræðinga við F.S.Í.: Yfirlæknir - 75% staða Sérfræðingur - 75% staða Skilyrði fyrir veitingu beggja staðanna eru sérfræðingsréttindi í almennum skurðlækn-- ingum og/eða kvensjúkdómalækningum og fæðingarhjálp. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. júní nk. í pósthólf 114, 400 ísafjörður. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00 ÝMISLEGT Humar - fiskur Hef umtalsvert magn af humri í skiptum fyr- ir fisk. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 97-81544 KENNSLA Tónlistarskóli F. í. H. % Midinámskeið í Tónlistarskóla F.Í.H. Grunnnámskeið fyrir hljóðgerðaeigendur og aðra Midiáhugamenn. Næsta námskeið hefst 6. mars nk. Upplýsingar í síma 678956. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Stokkseyringafélagið Árshátíð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður haldin í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 111, laugardaginn 10. mars. Húsið opnað kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Veislustjóri verður Helgi Sæ- mundsson. Tvöfaldur kvartett úr Fóstbræðr- um syngur. Áríðandi að fólk láti vita í símum 12120 (Har- aldur), 41564 (Stefán), 40307 (Sigríður Þórar- insd.), 35986 (JÓna) og 37495 (Sigríður Árnad.) Fjölmennið. Stokkseyringafélagið. A TVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu er rúmlega 200 fm nýstandsett skrif- stöfuhúsnæði á Höfðabakka 9. Lóð fullfrá— gengin og bílastæði malbikuð. Upplýsingar gefur Magnús í síma 82766. TILKYNNINGAR Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Bændur athugið! Námskeið á næstunni 1. Bleikjueldi 8.-10. mars. 2. Verkun votheys í rúlluböggum 14.-16. mars. 3. Nautgriparækt, mjólk og mjólkurgæði 19.-21. mars. 4. Kynbótadóma hrossa 29.-31. mars. 5. Endurvinnsla túna 2.-4. apríl. 6. Tölvunotkun - grunnnámskeið 5.-7. apríl. 7. Skógrækt 23.-25. apríl. 8. Skjólbelti 5.-6. júní. Skráning á námskeiðin fer fram á skrifstofu Bændaskólans í s. 93-70000. Þar eru jafn- framt veittar nánari upplýsingar. Framleiðni- sjóður landbúnaðarins tekur þátt í kostnaði þátttakenda. Skólastjóri. Frá borgarskipulagi Reykjavikur Lóðirnar 6A, 6B, og 8 við Hátún, staðgr. r. 1.235.3, sem markast af Hátúni, Laugarnesvegi og Laugavegi Hér með er auglýst samkv. 17. og 18. gr. laga nr. 19/1964 nýtt hámark nýtingar á ofan- greindum reit og flokkast reiturinn samkv. aðalskipulagi Reykjavíkur 1984-2004 þannig: Blönduð athafnasvæði miðsvæðis 0,70- 1,10. Er þessi breyting einnig samræmd aðliggj- andi reit, sem er með viðmiðunar nýtingu 0,70-0,89 (lóðirnar Hátún 6 og Nóatún 17). Nánari upplýsingar eru veittar hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, alla virka daga frá kl. 09.00-16.00 til 17. apríl 1990. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi seinna en 2. maí 1990. Metsölublaðá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.