Morgunblaðið - 03.03.1990, Qupperneq 34
! MORGUNBLiA'ÐIÐ LAUGARDAGUR 3j. MARZ 1990
34
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú byijar á nýju verkefni, en
getur átt í vandræðum með sam-
skipti þín við samstarfsfólk. Þér
vegnar betur á félagslega svið-
inu á næstu vikum.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (f
Starf og leikur fléttast skemmti-
lega saman á næstunni, en ein-
hver hvellur getur orðið i dag
út af peningamálum. Þú gengur
bráðlega í nýtt félag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júníj
Það er annríki framundan hjá
þér, en dagurinn í dag verður á
rólegu nótunum. Þú kynnist ein-
hveijum sem býr í fjarlægð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HIS
Þú ráðfærir þig við aðila sem
þú treystir. Þig langar til að
kaupa listaverk. Snurða hleypur
á þráðinn hjá þér og einhveijum
nákomnum þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er rómantískur tími fram-
undan hjá þér og maka þínum.
Þú verður fyrir truflunum í vinn-
unni og kemur ekki eins miklu
í verk og þú ætlaðir þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það er vaxandi skilningur milli
þín og nákomins aðila. Sumir
undirrita samning. Láttu
skemmtanafíknina ekki koma í
veg fyrir að þú sinnir því sem
sinna þarf.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það verður líflegt yfir félagslíf-
inu hjá þér á komandi vikum
auk þess sem rómantíkin verður
ekki langt undan. Þú færð góðar
hugmyndir sem koma þér að
gagni við verkefni sem þú ert
með í takinu.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú tekur óvenjulega oft á móti
gestum heima hjá þér á næst-
unni. Samband þitt við bamið
þitt veiður betra. Taktu enga
fjárhagslega áhættu í dag.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember) <50
Þú lest mikið á næstu vikum.
Tækifæri til að ferðast kemur
bráðum upp í hendumar á þér.
Þráttaðu ekki um peninga í dag.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er skapandi tímabil fram-
undan hjá þér, en í dag verður
erfitt að halda dampinum uppi
við það sem þú ert að gera.
Reyndu samt að þrauka.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Einhveijar spumingar sem
tengjast rómantík vakna í huga
þínum í dag. Þú ert að velta
fyrir þér einhveijum viðskiptum
sem varða þig miklu í náinni
framtíð. Hresstu upp á útlitið.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú færð urmul nýrra hugmynda
á næstu vikum. Þú ert að und-
irbúa nýtt verkefni. Þetta er
ekki rétti dagurinn til gestaboða
heima fyrir.
AFMÆLISBARNIÐ er fjölhæft,
en hættir til að dreifa kröftum
sínum um of. Þegar það hefur
lært að hafa ekki áhuga á öllum
sköpuðum hlutum og getur ein-
beitt sér að einhveiju ákveðnu
sviði gengur því allt að óskum.
Það er einkar tungulipurt og oft
og tíðum fætt inn í hlutverk rit-
höfundarins. Það hefur góða
sköpunarhæfileika og kann að
iaðast að leikhússtarfi. Það hef-
ur eðlislægan áhuga á öðm fólki
og er umbótasinnað.
Stj'úrnuspúna á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
©1969 Trlbuna Medla Servlces, Inc.
EINHVeKN TÍAáAN E/tENUAIsn
V/Ð Otcicfie E/G/fiJ FLÓÐHESTA
,. rW/NN 06 þ//ON f
----------------------J
í VATNSMÝRINNI
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Greinilega ekki okkar mót,“
varð George Mittelman að orði
eftir útreiðina í spili dagsins,
sem kom upp í tvímennings-
keppni í Kanada í fyrra. Mittel-
man þekkja Islendingar vei,
enda tíður gestur í bridshátíð.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á4
VÁD84
♦ 102
♦ G10943
Vestur
♦ KD1082
¥532
♦ 985
♦ K2
Austur
♦ G97653
¥ K
♦ DG7
♦ 875
Suður
♦ -
¥ G10976
♦ ÁK643
♦ ÁD6
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 hjarta
1 spaði 2 spaðar 4 spaðar 5 tíglar
Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass
Útspil: lauftvistur!
Mittelman var í austur, en
félagi hans í vestur hafði fylgst
vel með sögnum og taldi líklegt
að laufásinn kæmi upp í blind-
um. Tilgangurinn með laufút-
skotinu var að þvinga sagnhafa
til að taka afstöðu varðandi
hugsanlega laufsvíningu strax í
fyrsta slag, áður en hann gæti
kannað aðra möguleika. Svo sem
ekki vitlaus hugmynd.
En ekki heppnaðist hún vel.
Suður var sannfærður um að
lauftvisturinn væri einspil og
spilaði því snarlega hjarta upp
á ás! Hann ætlaði ekki að gefa
slag á hjartakóng og laufstungu
í kjölfarið. Þegar trompkóngur-
inn kom í var spilið í höfn, en
þrátt fyrir allt fékk vestur slag
á laufkónginn.
Synd og skömm að vestur
skyldi ekki eiga hjartakónginn
líka.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á öflugu opnu móti í Róm í
febrúar kom þessi staða upp í
skák ■ sovézka alþjóðameistarans
Lanka (2.480), sem háfði hvítt
og átti leik, og júgóslavneska stór-
meistarans Todorcevic (2.550).
Svartur lék síðast 25. — Rd7-e5.
26. Bxf6! - exf6, 27. Dxd6 -
Db6 (Hefði átt að tapa strax, en
27. - Rf7, 28. De6+ - Kf8, 29.
Dxf6 var ekki mikið betra) 28.
Hh8+? (Þótt Sovétmaðurinn hafi
hugsað sig um í 45 mínútur sá
hann ekki hina einföldu vinnings-
leið 28. Dxb8+! — Dxb8, 29.
Hh8+) 28. — Kf7 og samið var
jafntefli, því eftir 29. Dxb8 —
Dgl+, 30. Kb2 - Dd4+ þráskák-
ar svartur. Englendingurinn Tony
Miles sigraði á mótinu með 7 v.
af 9 mögulegum, röð næstu
manna varð: 2-7. Smyslov, Oll,
Bareev og Chernin, Sovétríkjun-
um, Vera, Kúbu og Todorcevic
6‘Av. Miles tryggði sér sigurinn
með sigri yfir Chernin í síðustu
umferð.