Morgunblaðið - 03.03.1990, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 03.03.1990, Qupperneq 36
- ðis -----------------------------------------táöUGUMÖLAtoÍÐf lAUÖÁRÐACUR' & ‘MMZ >Íð9'0 Hallbjörn Hjartarson skemmtir gestum Skála- fells á laugardagskvöldum næstu vikurnar. ■ HALLBJÖRN Hjartar- son hefur tekið upp þráðinn á ný eftir nokkurt hlé og skemmtir gestum Skálafells á Hótel Esju á hverju laugar- dagskvöldi næstu vikurnar. Að auki verður stiginn dans við undirleik hljómsveitar- innar Kaskó sem leikur á Skálafelli öll kvöld frá fimmtudegi fram á sunnu- dag. ■ VINÁTTUFÉLAG ís- lands og Kúbu og Path- fínderbóksalan íReykjavík standa að sameiginlegri bók- arkynningu í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, laugardaginn 3. mars kl. 17.00. Bókin Til varnar sósíalismanum „In Defense of Socialism" verður kynnt. Alþjóðlega forlagið Pathfmder gaf bókina út 1989. Hún hefur að geyma fjórar ræður eftir Fidel Castro, forseta Kúbu, sem hann hélt í desember 1988 og janúar 1989, er byltingin á Kúbu varð 30 ára. ■ REYKJAVÍKUR- DEILD Rauða kross ís- lands heldur námskeið í skyndihjálp. Það hefst þriðjudaginn 6. mars kl. 20 og stendur í 5 kvöld. Nám- skeiðið verður haldið á Öldu- götu 4. Öllum 15 ára og eldri er heimil þátttaka. Kennd verður skyndihjálp við helstu slysum, m.a. endurlífgun, stöðvun blæðinga, viðbrögð við bruna, kali, ofkælingu og skyndihjálp við beinbrotum. ■ ÁRLEG kristniboð- svika í Akraneskirkju hefst þriðjudaginn 6. mars með samkomu kl. 20.30. Þar mun sr. Björn Jónsson sóknar- prestur flytja ávarp en síðan sýnir Jónas Þórisson kristniboði litskyggnur frá Eþíópíu og flytjur hugvekju. Síðan halda samkomur áfram fram á laugardag með fræðslu um kristniboðið, predikun og söng. Þó verður föstuguðsþjónusta á mið- vikudagskvöld. Sr. Sigurður Pálsson predikar og Jó- hanna G. Möller syngur ein- söng. Á laugardagskvöldið syngur Guðrún Ellertsdótt- ir einsöng. Kristniboðsvi- kunni lýkur með messu kl. 14 sunnudaginn 11. mars. Sr. Guðmundur Guð- mundsson predikar en sr. Björn Jónsson þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur býr sig undir að fara til starfa í Eþíópíu síðar á þessu ári. Kristniboðið verður jafn- framt kynnt í grunnskólun- um á Akranesi þessa viku. Sjúkraskýli sem íslenskir kristniboðar reistu hjá Konsóþjóðflokknum í Eþíópiu. Daimsleikur í Ariúuí í kvöld frá kl. 22.00 - 03.00 Hljómsveitin IMÝJA-BANDIÐ leikur ásamt hinni sívinsælu söngkonu Kristbjörgu Löve og harmonikusnillingnum Gretti Björnssyni. Dansstuðið er í Ártúni GÓÐ TÓNUSI í KVÖID 10. hver gestur fær smá uppbót. Það má búast við ýmsu. Opið 23-03. KJALLARI KEISARANS VEmNQAHUS % Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. Hvaö annaö? 20 ára aldrustakmark 800 kr. L BREYTTUR OG BETRI STAÐUR Laugavegi 1 16 - S. 10312 HQAFNINN SKIPMOLTI 37 SIMI 685670 í nýjum stíl Nýr pöbb opinn frá ki. 12.00-14.30 og 18.00-03.00 Bjartmar Guðlaugsson skemmtir með lifandi tóniist og söng í kjall- aranum flÝTT Frítt inn til kl. 24.00 Opiðtilkl. 03.00 Miðaverð kr. 350,- 12“ p< |P1ZZER1A| RESTAURANT Skipholti 37, sími 685670 u n „Lyktar prufur" (skafðu af hornunum og lyktaðu og láttu okkur vita hvað þér finnst) BARÁTTAí Háskólabíó er að hefja sýningar á kvikmynd- inni „Last Exit to Brooklyn“. Hún er leik- stýrð af Uli Edel og framleidd af Bemd Eic- hinger, sem m.a. gerði Nafn rósarinnar, Sög- una endalausu og Dýragarðsbömin. Tónlist samdi hinn góðkunni Mark Knopfler úr hljómsveitinni Dire Straits. Grípandi mynd Myndin greinir, á raunsæjan og stundum kíminn hátt, frá ólgandi mannlífi í Brooklyn á sjöunda áratugnum. Aðalpersónurnar em gleðikonan harðsoðna Tralala (Jennifer Ja- son-Leigh), verkfallsstjórinn Harry (Stephen Lang), klæðaskiptingurinn Georgette (Alexis Arquette) og tugthúslimurinn Vinnie (Peter Dobson); fólk sem hrærist í heimi ofbeldis og hræðslu. Örlög þeirra fléttast saman og inn í söguna blandast blóðug verkfallsbarátta. Myndin þykir lýsa stórborgartilveru á grípandi hátt. Persónurnar em lifandi og eft- irminnilegar; fólk sem hitta má á næsta götu- horni í New York. Hncykslan og hrós Myndin er byggð á sígildri bók eftir banda- BROOKLYN ríska rithöfundinn Hubert Selby jr. Þegar hún var gefin út 1964 olli hún strax miklu fjaðra- foki meðal almennings jafnt sem gagnrýn- enda. f Bretlandi var hún bönnuð vegna þess, að hún þótti bæði klúr og andstyggileg og öll eintök af henni eyðilögð. Bókmenntafrömuð- ir á borð við Anthony Burgess, Bertrand Russell og Samuel Beckett vom hins vegar á einu máli um að hér væri komin mikilvæg- asta bók seinni ára. Seint og um síðir hlaut bókin svo þá viðurkenningu sem hún verð- skuldaði. Kubrick og DePalma Margir hafa sóst eftir að kvikmynda „The Last Exit to Brooklyn“, þ.á m. Brian De Palma og Stanley Kubrick. Ekkert varð þó úr áformum þeirra og vestur-þýski framleið- andinn Bernd Eichinger hreppti að lokum hnossið. Selby cr yfir sig hrifinn af því, hvern- ig staðið var að gerð myndarinnar. Hann segir: „Þeir (framleiðendumir) sáu myndina fyrir sér á nákvæmlega sama hátt og ég. Handritið er sérlega gott, beinlinis frábært; það eina sem ég get sagt er: Vá!“ Hefst kl. 13.30___________ | Aðalvinninqur að verðmæti________ gj _________100 þús. kr.__________■ li Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN ________ QQQ.tjús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.