Morgunblaðið - 11.04.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1990, Blaðsíða 7
I L I i i i i i i i i i i i i i i MORGUNBLAÐIÐ" MIÐVIKODAGUR 11. 'APRÍE 1990 .7 / einutn poka aflambakjöti á lágmarksveröi er heilt lœri,6-7 rif, frampartsbitar og hálfur hryggur (í 1. flokki A) eöa 12-14 kótilettur (í úrvals flokki). Einstakir bitar sem nytast pér illa eru fjarlœgöir. Hann Runólfur er í sjöunda himni þessa dagana því lambakjöt á lágmarksverði hefur lækkað í verði um'25% frá áramótum. Hann hefur sífellt komið íjölskyldunni á óvart með gómsætum og smellnum lambakjötsréttum sem allir hafa hitt í mark. Hann hefur einfaldlega keypt poka af lambakjöti á lágmarksverði og sparað sér drjúgan skilding. Sex kílóa poki með kjöti úr úrvalsflokki kostar 437 kr. kg eða 2.622 kr. Sex kílóa poki með kjöti úr 1. flokki A kostar 417 kr. kg eða 2.502 kr. í úrvalsflokki færðu hrygginn sneiddan í kótilettur en í 1. flokki er hann heill. í pokunum er eingöngu kjöt úr bestu gæðaflokkunum. Það er snyrt og sneitt af kostgæfni og einstakir bitar sem nýtast illa eru fjarlægðir. Þetta veit Runólfur og þúsundir annarra íslendinga. Gerðu hagstæðustu matar- innkaupin strax í dag og kauptu lambakjöt á lágmarksverði. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAM BAKJÖTS 25% verðlækkun frá áramótum lambakjötinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.