Morgunblaðið - 11.04.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.04.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 Sveitir Ólafs Lárussonar og Tryggingamiðstöðvarinnar spila í úrslita- keppninni. Báðar sveitirnar spiluðu í C-riðli í undankeppninni á Akur- eyri um dagana og er þessi mynd tekin er sveitirnar mættust nyrðra. Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson spila gegn Jakobi Kristinssyni og Júlíusi Siguijónssyni. Meðal áhorfenda má þekkja Albert Sigurðsson keppnisstjóra norðanmanna til margra ára og Kristján Guðjónsson. Urslitakeppni um íslands- meistaratitilinn hefst í dag Sauðárkrókur; . A Arleg vinnuvaka að Löngumýri Saudárkróki. SAMBAND skagfirskra kvenna hélt árlega vinnuvöku sína dagana 16.-18. mars að Löngumýri í Skagafirði. Eins og undanfarin ár hefur fastur hópur, 20-30 konur, borið hitann og þungann af þeim sem ekki áttu heimangengt, en vildu Ieggja góðu máli lið. Vinnu- vakan hefur verið árviss atburður allt frá haustinu 1982, þegar Kvenfélagasamband Islands gekkst fyrir landssöfiiun fyrir aldraða. ___________Brids______________ ArnórRagnarsson í dag kl. 13 hefst á Hótel Loft- leiðum úrslitakeppnin um Islands- meistaratitilinn í sveitakeppni 1990. Átta sveitir keppa til úrslita óg hefír verið dregið um töfluröð: 1. Flugleiðir 2. Samvinnuferðir/Landsýn 3. Ásgrímur Sigurbjömsson 4. Ólafur Lárusson 5. Modem Iceland 6. Símon Símonarson 7. Verðbréfamarkaður íslands- banka 8. Tryggingamiðstöðin hf. I dag verða spilaðir tveir leikir. Hefst fyrri leikurinn eins og áður sagði kl. 13 og siðari leikurinn kl. 19.30. Á skírdag og föstudaginn langa verða einnig spilaðir tveir leikir hvorn dag. Byija þeir á sama tíma eða kl. 13 og 19.30. Síðasti leikur er svo á laugardag kl. 13. Stefnt er að því að sýna á sýn- ingartöflu áhugaverðustu leikina. Bridsdeild Skagfirðinga Helgi Hermannsson og Kjartan Jó- hannsson sigruðu á konfektkvöldi Skagfirðinga þriðjudaginn 3. apríl. Úrslit urðu þessi: Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 269 Rapar Hjálmarsson - Tómas Þórhallsson 237 Dúa Ólafsdóttir - Halla Ólafsdóttir 235 Bridsfélag Kópavogs Spilaður var eins kvölds tvímenning- ur sl. fimmtudagskvöld, með þátttöku 23 para. Spiað var í tveimur riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill. Meðalskor 108. RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 153 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 130 Matthías Þorvaldsson - Ljósbrá Baldursdóttir 119 B-riðill. Meðalskor 156. Hermann Lárusson - Þorsteinn Berg 179 Sævin Bjamason - Bjami Pétursson 178 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðss. 17 5 Næst verður spilað fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, eins kvölds tvímenningur. Félag-smiðstöðin Frostaskjól: Ellefu sóttu um stöðu for- stöðumanns LOGI Sigurfinnsson hefur ver- ið ráðinn forstöðumaður í Frostaskjóli, félagsmiðstöð unglinga í vesturbæ. Ellefu umsóknir bárust um stöðuna. Aðrir umsækjendur voru: Geir Þorsteinsson, Hjálmar Kr. Aðal- steinsson, Jónatan Karlsson, Kristján Hreinsson, Martha Jón- asdóttir, Runólfur Ólafsson, Sig- urður Orn Helgason, Sigurrós Hermannsdóttir, Skúli Baldurs- son og Pétur O. Stephensen. Að sögn Steinunnar Erlu Frið- þjófsdóttur, formanns vinnuvöku- nefndar, sáu skagfirskar konur að þarna var um góða fjáröflunarleið að ræða, og gerðu vökuna að ár- legum viðburði, og sagðist Stein- unn halda að skagfirsku konurnar hefðu einar haldið þessu við, að minnsta kosti væri þeim í nefnd- inni ekki kunnugt um þetta starf hjá öðrum samböndum kvenfé- laga. Ágóði af vinnuvökunum hefur alltaf runnið til líknarmála, meðal annars hafa verið keypt tæki til Sjúkrahúss Skagfirðinga á Sauð- árkróki, svo og til sambýlis fatl- aðra í Skagafirði, en að þessu sinni væri ákveðið að styrkja minjasaf- nið í Glaumbæ. í samtali við Margréti Jónsdótt- ur á Löngumýri og Pálínu Skarp- héðinsdóttur, formann Samtaka skagfirskra kvenna, kom fram að ekki yrði um það að ræða að fella niður þennan árlega viðburð, vinnuvikan þrýsti hópnum saman og efldi félagsstarfíð, sérstaklega eftir að breytt fyrirkomulag var upptekið, það er að halda vinnu og undirbúningsfundi heima í hveiju félagi áður en til sjálfrar vökunnar kæmi. Þannig fengist einnig bæði meiri og betri vinna, og hefði líka sjaldan verið eins mikið úrval ágætra hluta á basarn- um eins og nú. Vinnuvakan hefur frá upphafi verið haldin að Löngumýri og var það samdóma álit vökunefndarinn- ar að svo ágætur árangur sem næðist væri að stórum hluta að þakka frú Margréti Jónsdóttur á Löngumýri og þeirri ágætu að- stöðu sem sambandið fengi í hús- um hennar. Jafnhliða basarnum gátu gestir keypt kaffi og svignuðu borð und- an girnilegum kökum og ýmsu meðlæti, enda fjöldi fólks sem lagði leið sína að Löngumýri sunnudaginn 18. mars. í Sambandi skagfirskra kvenna eru nú 13 kvenfélög með um það bil 300 félagskonur. Formaður sambandsins er frú Pálína Skarp- héðinsdóttir, Gili. - BB. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 18. apríl 1990: Kl. 09.00, Strandavegur 21-23, ásamt öllum vélum, tækjum og bún- aði, þinglesin eign Norðursíldar hf., en talin eign skuldafrágöngubús Norðursíldar hf., eftir kröfum Gunnars Sólnes hrl., Helga V. Jónsson- ar hrl. og Árna Árm. Árnasonar lögfr. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F F L A G S S T A R F Rangárvallasýsla Aðalfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvalla- sýslu, verður haldinn í Laufafelli, Hellu laugardaginn 14. apríl kl, 17.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allt ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka þátt í starfinu. Stjórnin. Kl. 14.00, Gamla-Barnaskólahúsið, Borgarfirði-eystra, þingl. eign Saumastofunnar Nálarinnar hf., eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, innheimtumanns ríkissjóðs, Andra Árnasonar hdl. og Sveins H. Valdimarssonar hrl. Annað og sfðara. Kl. 14.10, Austurvegur 52, Seyðisfirði, þingl. eign Ólafs M. Ólafsson- ar, en talin eign Elvars Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Lands- banka Islands. Annað og síðara. Kl. 14.20, Strandarvegur 13, Seyðisfirði, þingl. eign Netagerðar Seyðisfjarðar, eftir kröfum Ríkissjóðs íslands, Brunabótafélags fs- lands, Seyðisfjarðarkauþstaðar, innheimtumanns rikissjóðs og Landsbanka íslands, lögfræðingadeildar. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Akranes - opið hús í dag, miðvikudaginn 11. aþríl, vígjum við nýendurbætt húsnæði í Heiðargerði 20. Húsið oþnaö kl. 20.30. Kaffi og fleira á boðstólnum. Hvetjum alla sjálfstæðismenn til að mæta. Sjálfstæðiskvennafélagið Báran. Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélagi Kjalnesinga verður haldinn í Fólkvangi þriöjudag- inn 17. apríl kl. 20. Fundarefni: 1. Tillaga að starfsreglun fyrir D-listann í Kjalarneshreppi. 2. Framboðslistinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 3. Kaffiveitingar. 4. Önnur mál. Stjórnin. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, símar 679053, 679054,679056 Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð við kjörskrárkærur. Fyrst um sinn fer utankjörstaðakosning fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, kl. 10-15 alla virka daga. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið veröið ekki heima á kjördag. augiysingor Vélagslíf I.O.O.F. 7 = 1714118Vz = M.A. I.O.O.F. 9 = 1714118 '/2= 9.II. I.O.O.F. 1 = 1714138’/2 = M.A.* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndisins. Almennar samkomur í kvöld kl. 20.00, föstudaginn langa kl. 16.00 og páskadag kl. 16.00. Fundurinn á skírdag fellur niður. Næsti fundur 10. maí - Aðal- fundur - kaffi. Þá munu sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson og Úlfur Ragnarsson læknir ræða um sambandið milli heimanna. Stjórnin. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund þriðjudaginn 17. apríl kl. 20.30 í Skútunni, Dalshrauni 14, Hafn- arfirði. Húsið opnaö kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Útivist Páskaferðir Snæfellsnes - Snæfelfsjökull 12.-15. apríl. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferðir við allra hæfi, m.a. á jökulinn. Fararstjórar: Ingibjörg Ásgeirs- dóttir og Ásta Þorleifsdóttir. Verð: 5.500/6.000. Þórsmörk - Goðaland. 5 d. 12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Gengið frá Merkurbrú í Bása. Séð um flutn- ing á farangri. Góð aðstaða í Útivistarskálunum í Básum. Fararstjórar: Reynir Sigurðsson og Rannveig Olafsdóttir. Verð: 5.500/6.000 og 4.500/5.000. Gönguskíðaferð. Þingvellir - Hlöðufell - Haukadalur. 14.-16. apríl. Ferð fyrir fólk í góðri þjálf- un. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerl- ingu, önnur í skála á Hlöðuvöllum. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Verð: 4.500/5.000. Miðar í páskaferðirnar seldir á skrifst. Sími/símsvari 14606. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Siáumst! Útivist. Útivist Dagsferðir um páskana 12. apríl kl. 10.30: Ganga með með Núpshlíðarhálsi (göngu- skíði). Kl. 13: Strandganga: Hraunsvík - Hóp. Fjölbreytt sjávarströnd. 13. aprfl kl. 13: Söguferð á slóð- ir Kjalnesingasögu. Leiðsögu- maður Jón Böðvarsson. 14. aprfl kl. 13: Skíðaganga um Svínaskarð. 1. gangan í Esju- hringnum. 15. aprfl kl. 13: Heiðmörk, létt ganga um skóglendi. 16. aprfl kl. 10.30: Gullfoss - Geysir. Einnig gengið að Faxa. Rútuferð. Kl. 13: Kirkjustígur, gömul þjóð- leið í Kjós. Brottför í allar ferðirnar frá BSl - bensínsölu. Sími/símsvari 14606. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Páskaferðirnar 1. Landmannalaugar, skíðagönguferð, 5 dagar 12.-16. aprfl. Brottför skírdag kl. 08.00. Gengið frá Sigöldu, 6-7 klst. Farangur fluttur á jeppum. Gist í sæluhúsinu. 2. Snæfellsnes-Snæ- fellsjökull, 3 dagar 12.-14. apríl. Brottför skfrdag kl. 08.00. Jökulganga, strangöngur. Gist í góðu svefnpokaplássi að Görð- um. 3. Þórsmörk, 3 dagar. 14.-16. aprfl. Brottför laugar- dag kl. 09.00. Gengið á skíðum um Þórsmerk- urleiðina f Langadal. Skrifstofan á Öldugötu 3 er opin frá kl. 9.00-17.00 í dag eins og alla aðra virka daga. Dagsferðir um bænadaga og páska Skírdagur 12. aprfl kl. 13. a. Tröllafoss-Hrafnhólar. Létt ganga. Tröllafoss skoðaður í vetrarbúningi. Verð 800 kr. b. Skíðaganga á Mosfellsheiöi. Gott skíðagönguland við allra hæfi. Verð 800 kr. Föstud. langi 13. aprfl kl. 13. Músarnes-Saurbær. Skemmti- leg fjöruganga á Kjalarnesi. Til- valin fjölskylduferð. Verð 800 kr. Laugardagurinn fyrir páska, 14. aprfl kl. 13. a. Óseyrarbrú-Stokkseyri-Garð- yrkjuskólinn. Fróðleg og fjöl- breytt ökuferð. Verð 1200 kr. b. Skíðaganga: Hveradalir-Hell- isheiði-Hveragerði. Hellisheiðin stendur fyrir sínu. Verð 1000 kr. Annar f páskum kl. 13. a. Búðasandur-Maríuhöfn. Strandganga í Hvalfirði. M.a. skoðaðar minjar um kaup- höfn frá 14. öld. Verð 1000 kr. b. Skíðaganga: Kjósarskarð- Meðalfellsvatn. Hressandi skíðaganga. Verð 1000 kr. Brottför í ferðirnar frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Frítt fyrir börn með foreldrum sínum. Nýtið páskana til útiveru með Ferðafélaginu. Veriö velkomin! Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.