Morgunblaðið - 11.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.04.1990, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 8 í DAG er miðvikudagur 11. apríl. Leonisdagur. 101. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.02 og síðdegisflóð kl. 19.19. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.11 og sólarlag kl. 20.49. Myrkur kl. 21.42. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.29 og tunglíð er í suðri kl. 2.01. (Almanak Háskóla íslands.) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. (Lúk. 12, 37.) 1 2 3 4 ■ ! ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ ” 13 14 ■ ■ ’5 16 ■ 17 J LÁRÉTT: — 1 dýr, 5 sjór, 6 gam- alt, - blása, 10 tónn, 11 ending, 12 flan, 13 hanga, 15 fæða, 17 kakan. LÓÐRÉTT: — 1 geðvont, 2 sjóða, 3 krot, 4 hagnaðinn, 7 blunda, 8 flýti, 12 borgaði, 14 skip, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Ijót, 5 lind, 6 regn, 7 áa, 8 lænan, 11 ef, 12 lag, 14 gild, 16 trúaða. LÓÐRÉTT: — 1 luralegt, 2 ólgan, 3 tin, 4 Edda, 7 ána, 9 æfir, 10 alda, 13 góa, 15 lú. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togaramir Elín Þorbjarnar- dóttir, Sléttanes og Ásgeir fóru út aftur í fyrradag og þá var útlosað olíuflutninga- skipið Moris Bishop sem kom fyrir síðustu helgi. I gær kom Helgafell að utan og Mána- foss af ströndinni. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I fyrrakvöld hélt togarinn Venus til veiða. Þá eru farin á ströndina Hofsjökull og ísberg. Grænlenskur togari, Malina K., sem legið hefur nokkum tíma, fór út aftur. 70 ara afinæli. í dag, 11. I U apríl, er sjötug frú Stella Haraldsdótitir, Blóm- vangi 14, Hafiiarfirði. Mað- ur hennar er Leifur Björns- son. Þau ætla að taka á móti gestum í Skútunni í Dals- hrauni 15 þar í bænum eftir kl. 20 í dag, afmælisdaginn. PAára afinæli. Hinn 17. ÖU þ.m. er sextugur Óli Jón Bogason, skipsljóri, Krossholti 17, Keflavík. Annan páskadag 16. þ.m. ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sínu. FRÉTTlR _______________ FROST mældist hvergi telj- andi í fyrrinótt, mest 5 stig uppi á hálendinu og á Horn- bjargi. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki um nóttina í lítilsháttar úr- komu. Hún hafði mest mælst í Norðurhjáleigu 10 mm. Það eru umhleypingar í vændum að því er virðist. Þannig átti að kólna í gær- dag, en hlýna aftur í nótt er leið. HREPPSTJÓRASTÖÐ- UR. Í Lögbirtingablaðinu auglýsir sýslumaðurinn í Suður-Þingeyjarsýslu lausar tvær hreppstjórastöður í lög- sagnarumdæminu. Það er hreppstjórastaðan í Háls- hreppi og hin í Tjörneshreppi. Sýslumaðurinn, Halldór Kristinsson, setur umsóknar- frestinn við 15. þ.m. RAFM AGN S VEITUR ríkisins augl. í sama Lög- birtingi stöðu svæðisrafveitu- stjóra á Norðurlandi, með aðsetri á Blönduósi. Starfið er ætlað rafmagnsverkfræð- ingi eða rafmagnstæknifræð- ingi. Umsóknarfresturinn er til 18. þ.m. en starfið verður veitt frá 1. júlí nk. að telja. ÁRBÆJARKIRKJA. Opið hús í dag fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30 og barnastarf fyrir 10 ára börn kl. 17. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. DÓMKIRKJAN: í kvöld kl. 17.30 er bænastund. KVENFÉL. Keðjan. Hatta- fundur í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Spiluð félags- vist. HALLGRÍMSKIRKJA. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. NESKIRKJA. í dag er öldr- unarþjónusta: Hárgreiðsla og fótsnyrting í safnaðarheimil- inu kl. 13-17. LAUGARNESKIRKJA. Há- degistónleikar, Ann Toril Lindstad leikur á orgel kirkj- unnar. FÉLAG eldri borgara. Lokað verður frá og með 12.-18. þ.m. í Goðheimum við Sigtún. Sumardaginn fyrsta verður „DAL-SYN". Fyrirhuguð er frímerkjasýning „Dal-sýn“ sem haldin verður á Dalvík, fostudaginn 20. þ.m. Verður af því tilefni sérstakur dag- stimpill í umferð á pósthúsi Dalvíkur og er hér mynd af póststimplinum. HÁTEIGSKIRKJA. í kvöld kl. 18 kvöldbænir og fyrir- bænir. ÖSKJUHLÍÐARSKÓL- INN. Menntamálaráðu- neytið augl. í Lögbirtingi lausa stöðu skólastjóra Öskju- hlíðarskólans og sérkennara- stöður við þann skóla. Meðal kennslugreina er heimilis- fræði. Umsóknarfrest setur ráðuneytið til 20. þ.m. KIRKJUR KIRK JUH V OLSPRESTA- KALL: Guðsþjónusta . í Þykkvabæjarkirkju á skír- dagskvöld kl. 21. Páskaguðs- þjónusta í Þykkvabæjarkirkju á páskamorgun kl. 8. Morg- unkaffi í kirkjunni. Páska- guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 og í Kálfholtskirkju kl. 14. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. ODDAKIRKJA og Keldna- kirkja: Fermingarguðsþjón- usta í Oddakirkju á skírdag kl. 13. Guðþjónusta í Keldna- kirkju á föstudaginn langa kl. 14. Páskaguðsþjónusta í Lundi á annan páskadag kl. 10.30. Fermingarguðsþjón- usta í Oddakirkju á annan páskadag kl. 13. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GAKORT Styrkt- arsjóðs barnadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jarnarness, Ilafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjarnarnesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. HAFNARFJORÐUR: FYRIRMYND S?50 -5L. gQ Paradísar-Eva er komin að rukka meðlagið, herra borgarstjóri. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6.—12. april, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. , Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðíngur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smítaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Millíliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkí að gefa upp nafn. Víð- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samþjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þríöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka oaga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. H af narfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn óg Álftanes s. 511ÍK). Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mið- og vesturríkjum Bandaríkjanna og Kánada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagí. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartímí annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspttali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.0020.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segír: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarf jarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl/7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. írá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.