Morgunblaðið - 15.05.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990
9
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð
Símar 679053 - 679054 - 679056
Utankjörstaðakosning fer fram íÁrmúlaskóla
alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema
sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur
upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að
kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við
skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag.
ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS
GRAM EPOCA
eru
mest seldu skrifstofu-
og stigahúsateppin
á íslandi
FRIÐRIKS BERTELSEN
FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
TOYOTA Hl ACE 2WD ’88
Bensín. Hvítur. 5 gíra. 3ja dyra. Fallegur
bíll. Ekinn 67 þús/km. Verð kr. 1.000 þús.
TOYOTA LANDCRUISER VX '88
Turbo. Dökkgrár. 5 gíra. 5 dyra. 35" dekk.
Ekinn 27 þús/km. Verð kr. 3.400 þús.
MAZDA 929 GLX '87
Blár. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Ekinn 60
þús/km. Verð 990 þús.
TOYOTA COROLLA GL ’84
Drapp. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 80
þús/km. Verð kr. 380 þús.
TOYOTA LANDCRUISER II ’86
Rauður. 5 gíra. 3ja dyra. Rafm. i rúðum.
30" dekk. Ek. 94 þús. Verð kr. 1.250 þús.
TOYOTA COROLLA GTi ’89
Svartur. 5 gíra. 3ja dyra. Vökvast. Rafm.
i öllu. Ekinn 12 þús. Verð kr. 1.140 þús.
44 1 44 - 44 7 33
TOYOTA
uuðmundur J.Jjuðmundsson á atvinnuráðsteaiu siálfeufúmiaiina í Kópavogi:
Andstæðingfar nýs álvers
eru hlynntir atvinnuleysi
Islands I rtfi nn - --
á ’ í f á rál,,stl‘f,‘u í Kópavogi að þoir
t , r K‘r,,llsl K">f'1 brœ-ngv nís álvers á Islandi væru um leid að
1 beUg,t fyrir atvmnuleysi. „Það á ■ setia lilióð.l„..'|' a slika menr'«
Neikvæði listinn
Löngum var það eitt helsta einkenni Alþýðubandalagsins, hve
neikvætt það var í allri kosningabaráttu. Var flokkurinn í senn
á móti andstæðingum sínum og einnig á móti flestu því, sem
öðrum þótti vera til framfara. Við kosningarnar nú er Alþýðu-
bandalagið klofið hér í Reykjavík. Gamli armur þess, G-listinn,
er að mörgu leyti jákvæðari en nýi armurinn, Nýr vettvangur.
Þótt helstu frambjóðendur hans leggi höfuðkapp á að þeir vilji
streitulaust borgarlíf, einkennist barátta listans af neikvæðri
afstöðu, sem oft er ein helsta orsök streitu. Sást þetta til dæm-
is á auglýsingu listans hér í blaðinu á sunnudag.
Þrjú stórmál?
Flokkar velja mismun-
andi leiðir til að ávinna
sér hylli og stuðning
meðal kjósenda. Algeng-
ast er að í almenhri kynn-
ingu á stefiiumálum
sínum haldi þeir lram
þeim þáttum úr eigin
stefiiuskrá sem þeir telja,
að höfði með jákvæðum
hætti til flestra kjósenda.
Hitt þekkist einnig að
stjórnmálaflokkar velji
þann hátt, einkum til að
beina athygli frá eigin
vandræðum, að draga
fram það sem þeim þykir
neikvæðast í fari and-
stæðingsins eða setja
störf hans í sem verst
fjós. Hefiir lítið borið á
slíkum neikvæðum aug-
lýsingum um andstæð-
iiiginn hér á landi. Fram-
boðið sem kennir sig við
nýjan vettvang í
Reykjavík fer þó inn á
þessar brautir í auglýs-
ingu hér i Morgunblað-
hiu á sunnudag.
Þar er látið í það skína,
að Sjálfetæðisflokkurinn
vifji: deyjandi miðbæ,
umferðaröngþveiti, bið-
lista aldraðra, spillt emb-
ættismannakerfi, hrað-
braut í Fossvogsdal, fleiri
slys, börn á biðlista,
mengun í borginni, meira
bruðl, óhreinar flörur,
loka fæðingarheimilinu,
biðlista eftir lóðum og
húsnæði, ónýta almanna-
varnanefiid og fyrir-
tækjaflótta úr borgimú.
Ef eitthvað af þessu
væri satt, mætti taka upp
rökræður við aðstand-
endur Nýs vettvangs um
það. Málum er hins vegar
þannig háttað, að hér er
aðeins um einfeldniugs-
legan áróður að ræða
sem er til þess eins fallinn
að minna á málefhafá-
tækt Nýs vettvangs og
þá staðreynd að vegna
imibyrðis ágreinings um
stórt og smátt koma að-
standendur hans sér ekki
saman um annað en al-
menn atriði. Þegar leitað
er að sérgreindum, nýj-
um málum í stefiiuskrá
Nýs vettvangs, sem
kynnt er í þessari sér-
kennilegu auglýsingu,
kemur í fjós að þau eru
aðeins |njú: 1) Mánaðar-
kort í strætó. 2) Reiðhjól
fyrir borgarstjóra. 3)
Ævintýrgarð fyrir smá-
böm. Að öðm leyti er um
sjálfeögð mál að ræða.
Ýmsum þykir ef til vill
undarlegt að það hafi
þurft að kljúfa Alþýðu-
bandalagið og leggja nið-
ur Alþýðuflokkinn í höf-
uðborginni til að ná sam-
komulagi um þessi þijú
sérgreindu stórmál. Auð-
vitað er annað sem býr
að baki þessarar mark-
vissu stefhumörkunar
Nýs vettvangs og það er
vilji allra sem þar hafa
valist til forystu til að fá
að ferðast um borgina á
reiðþjólinu, sem ætlunin
er að borgarsfjóri þessa
nýstárlega stjórmnála-
afls noti.
Með álveri
Fyrir um það bil aldar-
(jórðungi var að hefjast
hörð sfjómmálabarátta
hér um stóriðju, virkjun
fallvatna í þágu orku-
freks iðnaðar. Eins og
kunnugt er var ráðist i
smíði fyrstu stórvirkjun-
arinnar í Þjórsá, við Búr-
fell, á sjöunda áratugnum
þegar Ijóst víu- að svissn-
eska fyrirtækið Alusuisse
hefði hug á að reisa hér
álver.
Á þehn ámm var það
einkum Alþýðubandalag-
ið sem beitti sér gegn
stóriðju [nú skipar
Kvennalistinn það hlut-
verk] og áttu talsmenn
Alþýðubandalagsins ekki
nógu sterk orð til að lýsa
andúð sinni á þessum
áformum öllum. Þetta
var eiimig á þeim ámm,
þegar línan frá Moskvu
var sú, að Qölþjóðafyrir-
tæki eins og Alusuisse
væm af hinu illa, og ekk-
ert gæti verið þjóðum
hættulegra en áhættufé
frá slíkum fyrirtækjum
innan landamæra þeirra.
Nú ganga Kremlverjar
hins vegar manna mest
fram í því að tala um
sameiginlegan rekstur
með erlendum stórfyrir-
tækjum.
Gamla einangranar-
stefhan gagnvart fjöl-
jijóðafyrirtækjunum á
undir högg að sækja eins
og aðrar bábiljur komm-
únisma/ sósialisma, sem
hér hefur verið hampað
alltof mikið og langt
umfram það, sem þjóðar-
búinu er fyrir bestu. Þeg-
ar Hjörleifur Guttorms-
son, þingmaður Alþýðu-
bandalagsins, var iðnað-
arráðherra 1978-83 gerði
hann allt sem í hans valdi
stóð til að spilia sam-
skiptum Islands og
Alusuisse og tafði fyrir
eðlilegri framvindu í
stóriðjumálum.
Á þessum ámm fylgdi
Guðmundur J. Guð-
mundsson verkalýðsfor-
ingi Alþýðubandalaginu
að máli, jafiit að því er
varðaði stóriðju sem ami-
að. Einmitt þess vegna
vekja orð Guðmundar J.
sem haim lét fella í
síðustu viku á atvinnu-
ráðstefiiu sjálfstæðis-
manna í Kópavogi sér-
staka athygli. Haim sagði
að þeir sem berðust gegn
byggingu nýs álvers hér
á landi væm um leið að
beijast fyrir atvinnuleysi.
Guðmundur J. bætti við:
„Það á að setja liljóö-
dunka á slíka menn!“
Þessi sjónarmið um
atvinnuleysi án álvers
áttu jafiit við fyrir um
aldarfjórðungi og núna,
þótt Guðmundur J. kysi
þá að vera andvígur ál-
veri. Hann hefiir hins
vegar skipað sér í flokk
með þeim sem læra af
reynslunni, hið sama
verður liins vegar hvorki
sagt um Iljörleif Gutt-
ormsson né það sfjórn-
málaafl sem nú er aftur-
haldssamast í stóriðju-
málurn eins og ýmsu
öðm, sem til heilla horf-
ir, Kvennalistami.
Horfinn listi?
Þessi athugasemd um
Kvemialistann leiðir hug-
ann að þvi, hvað hafi orð-
ið um hann við undirbún-
ing kosningaima. Hefur
haim orðið illa úti og
horfið í öllu bröltinu á
vinstri vængnum?
EFTIRLAUNAREIKNIN GUR VÍB
7.500 á mánuði geta orðið
að 66.000 króna mánaðarlegum
greiðslum á eftirlaunaárunum.
Dæmi: Maður á 45. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur
á mánuði til 70 ára aldurs. Ef vextir haldast fastir 7,5%
yfir verðbólgu verður sparnaður hans þá alls 6,3
milljónir króna auk verðbóta. Sú fjárhæð nægir fyrir
40 þúsund króna mánaðarlegum greiðslum án þess að
skerða höfuðstólinn ef vextir eru áfram 7,5% eða fyrir
66 þúsund króna greiðslu á mánuði í 12 ár. Það er
dágóð viðbót við eftirlaunin. Ráðgjafar VIB geta veitt
allar nánari upplýsingar um reglulegan sparnað og
reglulegar tekjur.
Verið velkomin í VIB.
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.