Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 19 Um námsefiii í skrift I grein sinni heldur Ingibjörg því fram að ný tegund skriftar hafi verið innleidd „án þess að spytja kóng né prest“. En staðreyndin er önnur. Arið 1979 var skipaður starfshópur á vegum menntamála- ráðuneytisins til að fjalla um skrift pg skriftarkennslu í grunnskólum. í áliti starfshópsins er lagt til að skriftargerð. A. Fairbanks verði tekin upp. Hún er talin taka öðrum skriftargerðum fram vegna skýr- leika og formfestu, einnig er talið að hún stuðli að góðum hraða og auðveldi persónulega mótun rit- handar vegna einfaldra stafadrátta. í janúar 1983 var skipaður starfshópur námstjóra sem kallaði til sín helstu sérfræðinga á sviði skriftarkennslu, m.a. kennara sem höfðu sérhæft sig á þessu sviði. Niðurstaða þessa hóps var sú sama og áður var fengin. Arið eftir var efnið síðan tilraunakennt í Æfinga- skóla KHÍ og voru niðurstöður kennara mjög jákvæðar. Akvörðun- in um þetta skriftarform var því tekin í menntamálaráðunejrtinu að höfðu samráði við kennara og aðra sérfræðinga. Nú hefur umrætt skriftarefni verið notað í 5 ár og hlotið lof þorra kennara. Þess má geta að prófdóm- arar samræmdra prófa hafa talað um að frágangur og skrift nemenda sé miklu betri en áður var. Rétt er að benda á að Náms- gagnastofnun hefur einnig á boð- stólum námsefni í skrift eftir Mar- inó L. Stefánsson og skólum er að sjálfsögðu frjálst að nota það. Það eru þó aðeins örfáir skólar sem kjósa það efni. Skriftarefni eftir Guðmund I. Guðjónsson hefur til skamms tíma einnig verið til dreif- ingar hjá Námsgagnastofnun. Að lokum má geta þess að starfs- menn námsefnisgerðardeildar eru allir kennarar með umtalsverða starfsreynslu og hafa reglulega samband við stóran hóp kennara. Sumir þeirra stunda reyndar kennslu með starfi sínu hjá Náms- gagnastofnun. Flestir námsefnis- höfundar eru eins og áður segir starfandi kennarar og prófa efni sitt að einhverju leyti í kennslu, auk þess sem þeir bera það undir starfs- félaga sína áður en þeir skila hand- riti til útgáfu. Bókhalds- nám Tölvuskóli Reykjavíkur býður nú uppá bókhaldsnám fyrir fólk sem vill ná tökum á bókhaldi fyrirtækja. Markmið námsins er að þátt- takendur verði fullfærir um að starfa sjálfstætt við bók- haldið og annast það aUt árið. Þcim scm ckki hafii kynnat hókhaldi gcfst kostur á sárstöku gruimnámskciði. Kennsli fei fram a eftírtöldum stöðum: Reylqavík, Akranesi, Selfossi og Vestaannaeyjm Á. n&jnsheiAínu verilMf eftlrl&randl kennt: * ÍTARUEG VEBKEFNI * LAUNABOKHALD * VIRÐISAUKASKATTUR OG AÐRIR SKATTAR * BÓKUN VERDBREFA- VJÐSKIPTA * LOG OG REGLUGERÐIR * RAUNHÆF BÓKAHALDS- VERKEFNI, FYLGISKJÓL OG AFSTEMMINGAR * TÖLVUBÓKHALD: FJÁR- HAGS- OG VIÐSKIPTA- MANNABOKHALD NámskciSlð er 72 klsL Hringdu og láfiu nánáii upplýsing&r. TölvuskÓii Revkiavíkur Borgartúni 28. S:887590 ITÖLVUFRÆÐSLA Öll málefnaleg gagnrýni á útgáfu Námsgagnastofnunar á námsefni fyrir grunnskóla er af hinu góða og til þess fallin að bæta námsefn- ið. Kennarar, nemendur, foreldrar og aðrir þeir, sem láta sig þessi mál varða, eru því eindregið hvattir til að hafa samband við stofnunina og koma á framfæri óskum og at- hugasemdum varðandi námsefni. Það er ekki þar með sagt að öllum óskum sé hægt að sinna eða að alíir geti orðið sammála um hvernig gott námsefni eigi að vera eða hvað skuli hafa forgang í útgáfunni. En allar upplýsingar, sem hingað ber- ast um hvernig námsefnið reynist, má nota við endurskoðun á eldra efni og hafa til hliðsjónar við samn- ingu nýs námsefnis. Sameiginlegt markmið hlýtur að vera gott og fjöl- breytt námsefni fyrir alla nemendur í grunnskólum landsins. Starfsmenn í Námsgagna- stofnun tóku saman. ■ VORTÓNLEIKAR Kórs Fjöl- bmutaskóln Garðabæjar verða haldnir í Norræna húsinu þriðjudag- inn 15. maí kl. 20.30. Á efnisskrá eru m.a. íslensk lög og lög frá Norðurlöndunum. Stjórnandi kórs- ins er Hildigunnur Rúnarsdóttir. Aðgangur að tónleikunum er ókeyp- is og öllum heimill. [ ÞEGAR VELJA Á EKTA PARKET J ■ A vegum GRÖNN eru haldin helgarnámskeið fyrir ofætur, bæði karla og konur, sem vilja hætta ofáti, en það getur falist í því að þorða of mikið, of lítið eða of óreglu- lega. Kynningarfyrirlestur verður haldinn í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 21 í sal Meistarafélags Bygg- ingamanna, Hólmgarði 2, Keflavík. Ræðumaður verður Axel Guðmundsson. Helgarnámskeið- verður helgina 19. og 20. maí á Flug hóteli, Hafnargötu, Keflavík, kl. 9—17 báða dagana. BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SiMI: 62 84 50 LAUNAMENN HEFUR STAÐGREÐSLU ÞINNIVERÐ SKILAÐ? Áríðandi er að leiðréttingum ó staðgreiðsluyfirliti sé skilað sem allra fyrst- I 1*0 YfjWt m. // 1 ****** Si* tek,. - j 'Ma/ ***** ' c"'Sfí»s »«85» ’nn '***»<* —i—U«- **L; Nú eiga launamenn aö hafa fengið sent yfirlit yfir frá- dregna staðgreiðslu af launa- tekjum sínum á árinu 1989. Yfirlitið sýnir skil launa- greiðenda á frádreginni stað- greiðslu launamanna til inn- heimtumanna. Brýnt er að launamenn beri yfirlitið saman við launaseðla sína til þess að ganga úr skugga um að staðgreiðslu sem haldið var eftir af launa- tekjum þeirra hafi verið skilað til innheimtumanna. Að lokinni álagningu tekju- skatts og útsvars nú í sumar fer fram samanburður við staðgreiðsluskil fyrir viðkom- andi launamann. Ef upplýs- ingar um staðgreiðslu launa- manns eru rangar verður greiðslustaða röng og launa- maðurinn hugsanlega kraf- inn um hærri fjárhæð en hon- um annars ber að greiða ef ekki er sótt um leiðréttingu í tækatíð. Ef um skekkjur á yfirliti er að ræða er nauðsynlegt að umsókn um leiðréttingu sé komið á framfæri við stað- greiðsludeild RSK, Skúia- götu 57,150 Reykjavík, hið allra fyrsta til þess að tryggja að greiðslustaða verði rétt við álagningu opinberra gjalda nú í sumar. Tryggið rétt uppgjör á staðgreiðslu og álagningu í sumar RSK RlKISSKATTSTJÓRI VERNDUM VINNU - VEUUM fSLENSKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.