Morgunblaðið - 15.05.1990, Síða 42

Morgunblaðið - 15.05.1990, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 STJÖRNUSPÁ DÝRAGLENS eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fP* Morgunstund gefur gull i mund. Þú axlar aukna ábyrgð í dag. Varastu að eyða of miklu vegna heimilisins. Naut (20. apríl - 20. maí) • Bjartsýni þín út af einhveiju kann að vera tilefnislaus. Það er ferðalag framundan vegna starfsins. Þú verður pirraður út í kunningja þinn i kvöld. W ER.UP AL\/E6 STÖR&HADlfZ! Tvíburar (21. maí - 20. júní) Farðu að öllu með gát þegar þú tekst á hendur fjárhagslega ábyrgð fyrir aðra. Láttu ógreidda reikninga ekki safnast fyrir. Þú þarft rúman tíma til að skoða viðskiptatilboð sem lagt er fyrir þig- Krabbi (21. júní - 22. júlí) HHB Þú deilir ábyrgðinni með ná- komnum aðila í dag. Þú frestar stefnumóti eða fundi. Hlustaðu þegar aðrir tala við þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð viðurkenningu núna, en henni fylgja ef til viil auknar skyldur. Þú ættir að vinda ofan af þér í kvöid. Reyndu að vera ekki með geðvonsku við fólk. Meyja (23. ágúst - 22. september) Barnið þitt þarf á sérstakri at- hygli þinni að halda í dag. Þú ert að undirbúa orlofið þitt núna. Vinur þinn segir skemmtilega frá, en ýkir vissulega svolítið. Vog (23. sept. - 22. október). Þú leggur áherslu á að koma öllu í lag heima fyrir í dag. Ro- skinn ættingi þarf ef til vill á hjálp þinni að halda. Óþolinmæði þín getur eyðilagt verkefni sem þú ert að vinna að heima fyrir. GRETTIR TOMMI OG JENNI Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) LJOSKA Sinntu alvarlegu verkefni á sviði andans í dag. Einbeiting þín er góð núna. Þú nærð samkomulagi við nákominn aðila. Gættu þess að tilsvör þfn verði ekki nöpur í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þér vegnar vel í starfinu í dag og fjárhagshorfumar fara batn- andi. Varaðu þig á fljótfærninni ef þú ætlar að kaupa eitthvað. Haltu friðinn við fjölskylduna í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú tekur llfið of hátiðlega. Gefðu þér tíma til að slappa af. Þú ert vel á þig kominn andlega, en gættu þess að særa ekki tilfinn- ingar einhvers i kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Rolegheit og fjölskyldulíf ættu að ganga l'yrir um þessar mund- ir. Forðastu tilhneigingu til að skjóta verkefnum á frest í vinn- upni. Þér verður á einhver skyssa í kvöld vegna kæruleysis. Fiskar (19. febrúar - 20. rnars) Þó að þér gangi þokkalega vel að umgangast fólk gæti svo far- ið að þrasgjöm persóna full- reyndi á þolrifin í þér í kvöld. Félagslífið gengur upp og niður um þessar mundir. AFMÆLISBARNIÐ er hug- kvæmt, en ekki sérlega hrifið af breytingum. Því lætur vei að vinna með öðrum og að sumu leyti mundi því líka vel að geta unnið heima. Líklegt er að bæði listir og vísindi höfði til þess. Það hefur skapandi ímyndunarafl og kynni því vel að vinna í leikhúsi. Skriftir liggja einnig vel fyrir því. Það metur mikils að eiga gott heimili og er gætt ríkri ábyrgðarkennd. SMÁFÓLK Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni 'visiiidáleg'ra staóreyrida. Pabba mínum fínnst ágætt að vera rakari. Hann áSgir að það sé hræðilegt að ganga í gegnum lífið óskandi þess að maður væri eitthvað annað. Mig heiur aldrei langað til að vera annað en hundur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilarar nú til dags leggja mikla áherslu á sagnir og vörn. Enda hafa orðið geysilegar framfarir á þessum sviðum síðustu þrjá áratugina. En í úr- spilinu hefur mönnum ekkert farið fram, eins og sést þegar skoðuð eru gömul meistaraverk frá upphafsárum íþróttarinnar. Hér er eitt slíkt: Suður gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ 9643 ¥1054 ♦ 1097 ♦ Á32 Austur ♦ KDG102 ♦ 875 ¥G96 ¥872 ♦ K53 ♦ G842 ♦ 108 ♦ KG9 Suður ♦ Á ¥ ÁKD3 ♦ ÁD6 ♦ D7654 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 1 spaði Pass Pass Dobl Pass 2 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Suður gaf makker sínum aldr- ei grið. Stökk hans í þijú hjörtu var krafa í geim og norður hlýddi því þegjandi og hljóðalaust þeg- ar hann hækkaði fjögur lauf í fimm. Það flokkast undir siðferði- lega skyldu að spila vel þegar maður meldar einsog jarðýta. Og suður kunni vel til verka. Hann var viss um að trompið lægi 3-2 úr því að andstæðing- arnir dobluðu ekki lokasögnina. Innkomu blinds á laufás varð að nota vel og því spilaði suður tíguldrottningu í öðrum slag! Ef austur hefði drepið var hug- myndin að svína fyrir tígulgosa og spila svo litlu iaufi frá báðum höndum. Eftir passið við einum spaða gat austur ekki átt báða kóngana. I reynd drap vestur á tígul- kóng og spilaði spaða. Nú var hægt að svína fyrir tígulgosann OG spila laufi að drottningunni. Þegar hjartað féll síðan 3-3 voru 11 slagir í húsi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Dort- mund í V-Þýzkalandi í apríl kom þessi staða upp í skák elstu Polgar-systurinnar, Zsuszu (2.500), sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka stórmeistarans Azmaiparashvili (2.610). Zsusza Polgar hafði fórnað manni fyrir tvö samstæð frípeð i endatafli og nú fann hún glæsi- lega vinningsleið: 39. Ha8+! - Kxa8, 40. Hxc8+ - Ka7, 41. c6+ - Hxe3, 42. fxe3 og svartur gafst upp, því hvítu frípeðin eru óstöðv- andi. Röð efstu manna í mótinu varð þessi: 1. Chernin 9 v. af 11 mögulegum, 2. Gelfand 8'Av., 3.-4. Polgar og Wahls, V-Þýzka- landi 6 v. 5. A^maiparashvili 5 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.