Morgunblaðið - 15.05.1990, Page 50

Morgunblaðið - 15.05.1990, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 — SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN FINNST PÓ EITT VANTA. PABBA! OG PÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á BLINDA REIÐI kl. 5 og 7! Miðaverö kr. 200. HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 2 21 40 ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR 10 B f H D i N 180 • S E AN P E N I WE’RENQ ANGELS BUNDREIÐi Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÞEIR ROBERT DE NIRO OG SEAN PENNN ERU STÓR- KOSTLEGIR SEM FANGAR Á FLÓTTA, DULBÚNIR SEM PRESTAR. ÞAÐ ÞARF KRAFTAVERK TIL AÐ KOMAST UPP MEÐ SLÍKT. LEIKSTJÓRI: NEIL JORDAN. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fim. 17/5 UPPSELT, Fós. 18/5 UPPSELT, lau. 19/4 FÁEIN SÆTI LAUS, sun. 20/5 mið. 23/5, fim. 24/5 FÁEIN SÆTI LAUS, fös. 25/5, laug. 26/5. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess mlðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12. einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. FRU EMILIA s. 678360 Frú Emilía/Óperusmidjan • ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR I' SKEIFUNNI 3c. KL. 21.00. Höfundur Giacomo Puccini. AUKASÝNING: í kvöld. - SIÐASTA SÝNING! Miðasalan er opin frákl. 17-19 alladaga. Miðapantanir í síma 678360. Síðasta sýn. Frú Emilíu í Skeifunni 3c. Leikhúsið þakkar áhorfendum áhugann. — SJÁUMST e.G.l. SHIRLEY VALENTINE „Paulina Collins var út- nefnd til Óskarsverð- latuia í vor fyrir túlkun sina á Shirley og það er óhætt að segja að hún slái í gegn. ★ ★★ AI. MBL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. BAKER- BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5,7,9,11.05. PARADÍSAR- BÍÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl.7.10og 11.10. sa KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Mið. 16/5. Síðasta sýning! Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. Verk eftir Brahms á Há- NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR FRUMSÝNING f LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirs- son. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Baltasar Kormákur, Bjöm Ingi Hilmarsson. Edda Arnljótsdóttir. Eggert Amar Kaaber, Erling Jóhannesson. Harpa Amardóttir. Hilmar Jónsson. Katarína Nolsöe, Ingvar Eggert Sigurðsson. 6. sýn. í kvöld. 7. sýn. fim. 17/5. 8. sýn. fös. 18/5. Ath. sýningarhlé veröur frá 19.-27. maí. Sýn. hefjast aftur 29. maí. 9. sýning. Ath. breyttan sýningatíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI! «) SINFÓNÍUHUÓMSV. s. 622255 • 16. ÁSKRIFrARTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABIÓI fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Stjórnandi: PETRI SAKARI. Einsöngvarar: Sophia Larson, sópran. Sigríður Ella Magúsdóttir, mezzosópran. Garðar Cortes, tenór. Guðjón Óskarsson, bassi. Söngsveitin Fílharmónía. — Kórstjóri: Úlrik Ólason. Viðfangsefni: Beethovcn: Leonora, forl. nr. 3. Beethoven: „Ah perfido", konsertaría Beelhoven: Sinfónía nr. 9 Aðgöngumiðasala í Háskólabíói frá kl. 13:00-17:00. fRtvgtut'* í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGARÁDHÚSTORGI skólatónleikum ELÍSABET Erlingsdóttir sópran og Selma Guð- mundsdóttir píanóleikari flytja verk eftir Johannes Brahms á Háskólatónleik- um miðvikudaginn 16. maí kl. 12.30. Tónleikarnir verða að venju haldnir í Norræna húsinu. Elísabet Erlingsdóttir lauk stúdentsprófi frá MR árið 1961. Hún fór til Þýskalands og stundaði þar nám við Tónlistarháskólann í Miinch- en í sex ár. Aðalkennari hennar var prófessor Hanno Blaschke. Þaðan lauk hún prófum í einsöng og ein- söngskennslu árið 1968. Elísabet hefur oft sungið í útvarp og sjónvarp og frum- flutt tónverk margra íslenskra tónskálda. Einnig hefur hún haldið marga ljóðatónleika og sungið ein- söng í stærri tónverkum. I i(* l < I I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND. FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND STÓRKOSTLEG FYNDIN OG LÉTT ERÓTÍK! PETER TRAVERS, ROLLING STONE STÓR SIGUR BESTA FRAMLAG TIL KVIKMYNDA í 10 ÁR! DAVID DENBY, NEW YORK MAGAZINE. FRÁBÆR MYND ÓLÍK ÖLLUM ÖÐR- UM MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ! JEFFREY LYONS, SNEAK PREVIEWS. ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ GE. DV. MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR „SEX, LIES AND VIDEOTAPE" ER KOMIN. HIJN HEFUR FENGIÐ HREINT FRÁBÆRAR VIÐTÖK- UR OG AÐSÓKN ERLENDIS. ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA FYRIR BESTA FRUM- SAMDA HANDRIT OG VALIN BESTA MYND OG BESTI LEIKARI (JAMES SPADER) Á KVIK- MYNDAHÁTÍÐINNI í CANNES 1989. ÚRVALSMYND FYRIR ALLA UNNENDUR GÓÐRA MYNDA! Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. BÍÓDAGURINN MIÐAVERÐ 200 KR. í BLÍÐU OG STRÍÐU ★ ★ *'/i SV. MBL. - ★ ★ ★>A SV. MBL. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 200 KR. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁSTRALÍA: „Mclriháttar grínmynd" tUNDAT HERALD FRAKKLAND: „T»eir timar af hrctnni ánsgiu" ■ui ÞÝSKALAND „Grínmynd ársina" VOLKtaLATT EERLIN BRETLAND „Hlýiasta og sniðugasta grinmyndin í flciri ár" SUNDAT TELZCRAM ★ ★★■/2 SV.MBL. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Síðustu sýningar! BEKKJARFÉLAGIÐ ★ ★ ★ ★ AI. MBL. ★ ★ ★ >/2 HK.DV. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar! BIODAGURINN MIÐAVERÐ 200 KR. Elísabet hefur sungið í óper- um hjá Þjóðleikhúsinu og íslensku óperunni. Hún kennir nú einsöng við Tón- listarskólann í Reykjavík. Selma Guðmundsdóttir lauk einleikarapróft frá Tón- listarskólanum i Reykjavík þar sem aðalkennari hennar var Árni Kristjánsson. Hún stundaði framhaldsnám hjá Hans Leygraf, fyrst við Moz- arteum í Salzburg síðan við Staatliche Hochschule fur Musik und Theater í Hanno- ver. Selma hefur sótt nám- skeið í píanóleik meðal ann- ars hjá Frantisek Rauch í Prag og Pierre Sancan í Nice. Fyrstu opinberu tón- leikar Selmu voru hjá Tón- listarfélaginu í Reykjavík 1977. Síðan hefur hún marg- sinnis komið fram sem ein- leikari og í samleik, bæði á íslandi og víða erlendis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.