Morgunblaðið - 15.05.1990, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990
51
BMHéftC
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR GRÍNSPENNUMYNDINA:
GAURAGANGUR í LÖGGUNNI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
í ALLA SALI! - MIÐAVERÐ 200 KR.
1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,-
1 li'til Coca Cola og lítill popp kr. 100,-
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA EINN / GAURAGANGUR Í LÖGGUNNl
ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNSPENNUMYND „DOWN-
TOWN", SEM FRAMLEIDD ER AF GALE ANNE
HURD (TERMINATOR, ALIENS), ER EVRÓPUFRUM-
SÝND A ÍSLANDI. ÞAÐ ERU ÞEIR ANTHONY
EDWARDS UGOOSE", „TOP GUN") OG FOREST
WHITAKER (,,GOOD MORNING VBETNAM") SEM
ERU HÉR í TOPPFORMI OG KOMA „DOWNTOWN"
I „lethaL WLÁPGfv' CG „ÐIE KA5D" tölu.
„DOWNTOWN" GRÍNSPENNUMYND MEÐ ÖLLU!
Aðahlutvcrk: Anthony Edwards, Forest Whitaker,
Penelope Ann Miller, David Clennon.
•Leikstj.: Richard Benjamin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð ínnan 16 ára.
BIODAGUR!
MIÐAVERÐ 200 KR.
VIKINGURINNERIK
þeir monty python
FÉLAGAR ERU HÉR
KOMNIR MEÐ ÆVIN-
TÝRAGRlNMYNDINA
„ERIK THE VIKING".
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik-
mynd Jack Lemmon, Ted Danson (Three man and a
baby), Olympia Dukakis (Moonstruck) og Ethan
Hawke (Dead Poets Society).
Pabbi gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil-
inn, önnum kafin kaupsýslumaður og sonarsonurinn reik-
andi unglingur. Einstök mynd sem á fullt erindi
til allra aldurshópa. Tilvalin fjölskyldumynd
úr smiðju Steven Spielbergs.
Sýnd í A-sal kl. 4.55,7, 9 og 11.10.
BREYTTU RÉTT
★ ★★ViSV.MBL- ★ ★★★ DV.
Sýnd í B-sal kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10..
Bönnuð innnan 12 ára.
EKIÐMEÐDAISY
Sýnd ÍC-sal kl. 5,7.
FÆDDUR4. JULI
Sýnd i C-sal kl. 9
Bönnuö innan 16 ára.
■ HELGINA
1S.=20. maí verður
haldið námskeið með
yfirskriftinni „Leiðir
til sjálfsuppbygging-
ar“. A því verða kennd-
ar hagnýtar aðferðir til
sjálfseflingar þ.á m. til
að slaka á og losa um
streitu, auka sjálf-
straust og einbeitni,
móta skýrari markmið,
auka tilfinningajafn-
vægi, bæta samskipti
við aðra og öðlast meiri
sjálfsþekkingu.' Nám-
skeiðið samanstendur
af leiðbeiningum, æf-
ingum, gamni og al-
vöru. Það stendur frá
kl. 9—18 laugardag og
sunnudag. Samskonar
BIODAGUR!
MIÐAVERÐ 200 KR.
TANGOOGCASH
Sýnd kl.5,7,9,11.
Bönnuöinnan 16óra.
ÁBLÁÞRÆÐI
STÓRMYNDIN
BIG
PIGTURE
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
námskeið verður haldið Erling H. Ellingsen
helgina 26.-27. maí.
Leiðbeinandi verður Erling
H. Ellingsen. Hann hefur
leiðbeint og stjórnað fjölda
námskeiða sem nefnast
Sjálfsmótun. Hann er ráð-
gjafi og leiðbeinir einnig fólki
í einkatímum. Þátttökugjald
er kr. 7000. Lesefni er inn-
ifalið í námskeiðsgjaldi.
Skráning og nánari upplýs-
ingar eru veittar hjá Heil-
brigði hf.
M-hátíð á Snæfellsnesi:
Húsfyllir á „Sonur skóar-
ans og dóttir bakarans“
BIODAGUR!
MIÐAVERÐ 200 KR.
■ SKAGFIRSKA söng-
sveitin, sem er blandaður
kór starfandi í Reykjavík,
heldur í söngför um Norð-
urland.
Kórinn syngur í Akur-
eyrarkirkju föstudagskvöldið
18. maí kl. 21.00 og laugar-
dagskvöldið 19. maí kl. 20.30
í Miðgarði í Skagafirði. Þar
verður eftir tónleika haldinn
dansleikur, þar sem hljóm-
sveit Geirmundar Valtýsson-
ar leikur fyrir dansi,
A efnisskrá tónleikanna
eni m.a. tveir óperukórar
eftir Verdi, ’Hallelúja-kórinn
úr Messíasi eftir Hándel og
ijöldi laga eftir innlenda og
erlenda höfunda. Eijisöngv-
arar með kórnum eru Fríður
Sigurðardóttir, Guðmundur
Sigurðsson, Halla S. Jónas-
dóttir, Óskar Pétursson og
Svanhildur Sveinbjörnsdótt-
ir. Píanóleikari er Violeta
Smid, trompetleikari Atli
Guðlaugsson og stjórnandi
kórsins sjöunda árið í röð er
Björgvin Þ. Valdimarsson.
Kórinn hefur nýlega hald-
ið tvenna tónleika fyrir fullu
húsi í Langholtskirkju og
fengið prýðiíega umsögn.
Borg, Miklaholtshreppi.
M-HÁTÍÐ á sunnanverðu
Snæfellsnesi var sett á
Lýsuhóli á sumardaginn
fyrsta. Nemendur Lýsuhóls-
skóla og Laugagerðisskóla
sáu um skáldakynningu og
kynntu skáldin Steingrím
Thorsteinsson, Jóhann
Gunnar Sigurðsson, Jóhann
Jónsson og Ástu Sigurðar-
dóttur, en öll eru þau fædd
á Snæfellsnesi sunnan-
verðu. Síðan þágu gestir
veitingar í boði félagsheim-
ilisins á Lýsuhóli og kvenfé-
lagsins þar í sveit.
M-hátíðinni var áfram
haldið mánudaginn 23. apríl.
Þá sýndi leikfélagið Grímnir
í Stykkishólmi Saumastofuna
eftir (Kjartan Ragnarsson-
undir leikstjórn Guðjóns Inga
Sigurðssonar. Sýnt var að
Lýsuhóli. Að Breiðabliki þann
28. apríl sýndi leikdeild Ung-
mennafélags Stafholtstungna
leikritið Sonur skóarans og
dóttir bakarans eftir Jökul
Jakobsson. Leikstjóri var Jón
Júlíusson.
Næsta dag var M-hátíðinni
fram haldið að Breiðabliki,
þegar Stórsveit Vesturlands
hélt tónleika. Flutti hún lög
eftir Duke Ellington, Sigfús
Halldórsson og ýmsa aðra,
undir stjórn Daða Þórs Ein-
arssonar skólastjóra Tónlist-
arskólans í Stykkishólmi.
Lok M-hátíðar á sunnan-
verðu Snæfellsnesi verða
laugardaginn 9. júnf. Þá mun
Snæfellingakórinn syngja að
Breiðaþliki.
Páll
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA
HÁSKAFÖRIN
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:
HÁSKAFÖRIN
FORSÝNING Á GRÍNMYNDINNI
ÚRVALSDEILDINNI
KEFLVÍSKU INDÍÁNARNIR ERU SAMANSAFN AF VON-~
LAUSUM KÖRLUM OG FURÐUFUGLUM, EN ÞEIR ERU
KOMNIR í ÚRVALSDEILDINA, ÞÖKK SÉ STÓRLEIKUR-
UNUM Á BORÐ VIÐ TOM BERENGER, CUARI IE SUEEN
OG CORBEN BERNSEN. í ÚRVALSDEILDINNI ER MIKIÐ
FJÖR OG SPENNA, ENDA MARGT BRALLAÐ. „MAJOR
LEAGUE" ER STÓRGÓÐ GRÍNMYND SEM SLÓ RÆKI-
LEGA í GEGN í BANDARÍKJUNUM.
„BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN MYND" Daily Mirror.
Aðalhl.: Tom Berenger, Charlie Sheen, Corben Bernsen.
Leikstjóri: David S. Ward. "*
Forsýning í A-sgl kþ 11.
Fjögur ungmenni halda til Afríku þar sem fara skal niður
stjórfljót í gúmmíbát. Þetta er sannkallað drauma sum-
arfrí, en fljótlega breytist förin í ógnvekjandi martröð.
„DAMNED RIVER" er stórgóð spennumynd um
baráttu upp á líf og dauða, jafnt við menn sem
náttúruöf 1... Mynd fyrir þig!
Aðahl: Stephen SheUen, Lisa Aliff og John Terlesky. ^
Leikstj.: Michael Schroeder.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
SKÍÐAVAKTIN
Stanslaust fiör, grín og
spenna ásamt stórkost-
legum skíðaatriðum frá
upphafi til enda.
Sýnd kl. 5,7,9og ii.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
FJÓRÐA STRÍÐI
LAUS í RÁSINNI
Sýnd kl.7,9og 11.
BönnuA innan 12 ára.
Frábær grínmynd sem kemur
öllum í sumarskap með
Andrcw McCarthy
í aðalhlutverki.
Sýnd ki. o, 7,9 öy 11.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.