Morgunblaðið - 21.06.1990, Síða 15

Morgunblaðið - 21.06.1990, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990 15 Brimborg hf. Faxafeni 8 • Sími 685870 9-1100 hestðfl YANMAR vélarnar eru ein- staklega léttar og fyrir- ferðarlitlar og þekktar fyrir vandaða hönnun og mikla endingu. Eigumálagerogvæntan- legar: Gerð4LH: 110,140 og 170 hö. Gerð 4JH-.41,52,63 og74 hö. Hagstættverð. Sala- Ráðgjöf - Þjónusta VARNAÐARORÐ eftirMagnús Oskarsson Þegar harðast svarf að verkafólki í kreppunni miklu, tókst að kreista út úr bláfátækum íslenzkum barna- mönnum samskotaaura fyrir trakt- or, sem sendur var höfðingjanum Stalín til þess að hjálpa rússneskum verkalýð. Dapurlegt tilgangsleysi þessarar fórnar kemur í hugann, þegar elskulegt mannúðarfólk á Islandi heldur að það skipti máli til lausnar vanda þjóðanna í þriðja heiminum, að flytja hingað brota- brot þeirra hundruða milljóna sem þar þjást. Líklega myndu nokkrir traktorar á réttum stöðum gera meira gagn. Heimshomaflutningur fólks til íslands leysir, ef vel tekst til, vanda örfárra einstaklinga, en skilur sjálft vandamálið eftir. Er þá að því að hyggja, hver hagur er að því að leysa svo lítinn hluta vagdans, ef við það skapast önnur og ný vanda- mál. íslendingar geta sparað sér þau ósannindi, að þeir séu öðruvísi og betri en aðrar þjóðir og verði lausir við vandamál í náinni sambúð við fólk af framandi kynstofnum. Varla tala menn að ófyrirsynju um kynþáttavandamá/ í flestum nálægum löndum. Skyldi vera óhætt að velta því fyrir sér hér í málfrelsinu, án þess að vera sakað- ur um kynþáttahatur, hvort skyn- samlegt sé að skipuleggja flutninga á þessu vandamáli til Islands? í leið- inni mætti hugleiða, hvort það geti verið rétt að börn hafi verið keypt til landsins og hvort mannúð og hamingja hafi ráðið komu allra eig- inkvennanna frá Asíu hingað. Sama sagan hefur gerzt í nær öllum löndum í kringum okkur. Of „Sama sagan hefur gerzt í nær öllum lönd- um í kringum okkur. Of seint hafa menn vaknað upp við þann vonda draum, að hjá þeim væri komið upp alvarlegt kynþátta- vandamál.“ seint hafa menn vaknað upp við þann vonda draum, að hjá þeim væri komið upp alvarlegt kynþátta- vandamál. Jafnvel sænsku mann- vinirnir eru farnir að reka óvel- komna aðkomumenn af höndum sér. Fyrst menningarárekstrar eiga sér stað hjá milljónaþjóðum, þegar þangað flyzt tiltölulega lítill hópur fólks frá framandi löndum, er óleyf- ilegt að banda því frá sér með létt- úð að þjóðblanda hér í fámenninu komi íslenzkri menningu við. Þetta er viðkvæmt mál, sem nauðsynlegt er að íhuga vel og kynna sér reynslu annarra þjóða. A meðan væri ráð að flýta sér hægt og gera ekkert sem menn iðrast síðar. Höfundur er borgarlögmaður. á bíla og hjólhýsi frá danska fyrir- tœkinu Trio. Vönduð og sterk fortjöld í mörg- um stœrðum. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11 Sími 91-686644 ■ ÍSLENSKA málfræðifélagið efnir til fundar í kvöld fimmtudag- inn 21. júní kl. 16.15 í stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesari verður Val- ery Bérkov, prófessor í norrænum málum við háskólann í Leníngrad. Fyrirlesturinn nefnist „íslensk fræði í Sovétríkjunum“ og verður fluttur á íslensku. Nýr, stærrí °8 kraftmeiri Daihatsu Charade Sedan er rúmgóður 5 manna fjölskyIdubílI með sérstaklega p stóra farangursgevmslu (288 lítra) sem mjög auðvelt er að hlaða. Hann er búinn nýrri kraftmiki11i 4ra strokka, 1 6 ventla 1.3 lítra, 90 hestafla vél með beinni innspýtingu. Þessi vél gerir bílinn bæði auðveldan og skemmtilegan í akstri hvort sem hann er með beinskiptingu eða sjálfskiptingu. Sparnevtni og hagkvæmni í rekstri undirstrika svo kosti Charade Sedan sem hins fullkomna fjölskyIdubíls. Ótrúlega hagstætt verð Daihatsu Charade Sedan SG 5 gíra kr. 767.000 stgr. á götuna. Sjálfskiptur kr. 829.000 stgr. á götuna. Komið og reynsluakið kraftmiklum Charade Sedan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.