Morgunblaðið - 13.07.1990, Side 34

Morgunblaðið - 13.07.1990, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990 34 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FJÖLSKYLDUMÁL „Of ur viðkvaem mál um að geta börn og geta ekki eignast börn, tekin vaemnislaus- um tökum þar sem f er saman öndvegisleik- ur, afbragðs handrit og snjöll leikstjórn. ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. (IMMEDIATE FAMILY) AÐALHLUTVERK: GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON OG KEVIN DILLON í leikstjórn JONATHANS KAPLAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 9. FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER EFTIRFORIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum von- brigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækni- atriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburð-, irnir gerast nánast í íslenskri landhelgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heillandi." ★ ★★ SV. Mbl. Myndin er gerö eftir skáldsögu Tom Clanzy (Rauður stormur). Leikstjóri: Jolm McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuö innan 12 ára. HORFTUMÖXL SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd kl.7,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuðinnan 12ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FOTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýndkl.7. Síðustu sýningar! HRAFNINN FLÝGUR - WHEN THE RAVEN FLIES „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. Handverksdagar á Ar- bæjarsafiii um helgina Hildigunnur Sigvaldadóttir bakar lummur. UM HELGINA verður haldin fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni. Mikið verð- ur um að vera og fortíðin gædd nýju lifi með starfs- háttum og handverki fyrri tfma. Tún verður slegið með orfi og Ijá og smíðað úr jámi í smiðjunni. Unnið verður við tóvinnu, netagerð og útskurð aska. Bakaðar verða grautarlummur og boðið upp á spenvolga mjólk í Árbænum. Elsti bíll lands- ins verður til sýnis við hlið þarfasta þjónsins og í alda- mótaprentsmiðjunni verður starfsemin í fullum gangi, krambúðin opin og gullbor- inn settur í gang. í Dillons- húsi verða veitingar og heitt kaffí og súkkulaði á boðstól- um við harmonikutónlist. Á sunnudag messar sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson í safnkirkjunni. Sláttur byrjaði miss- nemma en löngum var talið sjálfsagt að hann hæfist með bifukollunum. Til slátt- arins þurfti amboð, bæði orf, ljái og hrífur. Dengja þurfti ljáina hvem dag og var því smiðjunefna á hverj- um bæ. í smiðjunni í Árbæ verða smíðaðar járnskeifur og í túninu verða slegnar nokkrar brýnur með orfi og ljá. Skurðhagir voru margir með afbrigðum og bera þess vitni margirgamlirtrémunir m.a. kassar, rúmfjalir og askar. Slíkir hlutir eru til sýnis í Árbæjarsafni og í einu safnhúsanna verður unnið við útskurð um helg- ina. Á Árbæ verður sýnt handverk fyrri kynslóða í tóvinnu. Þar mun ullin kembd og þráður spunninn við rokkinn. Til sveita var korn malað í handkvörnum og mjölið haft í grauta, kök- ur og lummur. í eldhúsinu í Árbæ fá gestir að gæða sér á nýbökuðum grautarl- ummum að hætti ömmu með rúsínum og miklum sykri og spenvolgri mjólk. Auk þess að kynna starfs- hætti til sveita verður einnig greint frá handverki og dag- legu lífi í Reykjavík. Elsti bíll landsins verður til sýnis og gangsettur á safnsvæð- inu. í vélasal Árbæjarsafns er einnig til sýnis gufuvalt- arinn Bríet og eimreiðin Pi- onér. Gullborinn, sem flutt- ur var til landsins með það fyrir augum að bora eftir gulli verður settur í gang og í fyrsta sinn sýndur safn- gestum. Gullborinn var þó ekki notaður til að bora eft- jr gulli, þegar á reyndi, held- ur heitu vatni. Elsta iðn- grein landsins, prentlistin, er kynnt á prentsýningu Árbæjarsafns og verður aldamótaprentsmiðjan starfandi alla helgina. Þar verður sýnt handverk alda- mótakynslóðar prentara og bókbindara. Við eitt safnhú- sanna verður unnið við neta- gerð og handbragð útgerð- armanna sýnt. I krambúð Árbæjarsafns er á boðstól- um kandís, þurrkaðir ávext- ir og nýmalað kaffi. í kaffi- húsi Árbæjarsafns, Dillons- húsi, verða veitingar á boða- stólum. Á sunnudag verður messað í safnkirkjunni kl. 14 og 15 og á eftir verður leikið á harmoniku í Dillons- húsi. Mannlíf stríðsáranna er tekið fyrir á sumarsýn- ingunni,, ... og svo kom blessað stríðið". (Fróttatilkynning) I H H M SI'MI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR „TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER ÞEGAR ORÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í BANDARÍKJUNUM, ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS VERIÐ SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI; ENDA ER TOTAL RECALL" EIN BEST GERDA TOPP- SPENNUM YND SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STULKA RICIIARD GERE JCLIA ROBERTS ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. VINARGREIÐINN l £ F OST-E R- SL* SIWHOME Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. FANTURINN Sýnd kl.5,9og11. Bönnuö innan 16 ára. Grafarvogssókn; Utimessa á kirkju- lóðinni við Fjörgyn GUÐSÞJÓNUSTA verður haldin sunnudaginn 15. júlí klukkan II á kirkjulóð Grafarvogssóknar, en þann 21. febrúar sl. úthlutaði borgarstjórn söfnuðinum áður- nefndri lóð fyrir kirkjubyuggingu. Nú þegar ár er liðið síðan að söfnuðurinn var stofnað- ur, hafa nokkrir arkitektar verið valdir til að taka þátt í lokaðri samkeppni um kirkjubyggingu Grafarvogs- sóknar. Ef vel tekst til er ætlunin að taka fyrstu skófl- ustunguna að nýrri kirkju á hausti komanda. Á sunnudáginn klukkan 11 verður því fyrsta guðs- þjónustan á kirkjulóðinni. Kirkjukórinn mun syngja undir stjórn Sigríðar Jóns- dóttur organista, trompet- leikur kemur í stað orgel- leiks. Að lokinni guðsþjónustu mun safnaðarfélagið sem stofnað var á ársafmæli safnaðarins, sóknarnefndin og fleiri bjóða viðstöddum upp á grillaðar pylsur og kók. Skátar í sókninni munu setja upp altari úr frönskum trönum og ef veður leyfir verður skírt í guðsþjón- ustunni. „Það er von allra þeirra sem að messunni standa, að fjölskyldan mæti öll til guðs- þjónustu og taki þannig þátt í að byggja upp safnaðar- starf í yngstu sókn þessa lands. Undirbúningsnefndin vill taka það fram að guðs- þjónustan mun fara fram, jafnvel þótt veður verði ekki eins og best væri kosið,“ sagði séra Vigfús Þór Árna- son sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.