Morgunblaðið - 18.07.1990, Side 6

Morgunblaðið - 18.07.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 iOi. Tf 17.50 ► Síðasta risaeðl- an. Bandarískteikni- myndaröð. 18.25 ► Þvottabirnirn ir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrskurður kvið- dóms(6). 19.25 ► Um- boðsmaðurinn. STOÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Skipbrotsbörn. Ástralskur ævintýramynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. 17.55 ► Albertfeiti. 18.20 ► Funi.Teiknimyndumstúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 ► (sviðsljósinu. Fréttaþáttur úr skemmtanalífinu þar sem greint er frá frægu fólki, nýjum kvikmyndum ofl. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► 20.00 20.30 ► Grænirfingur (13). Enginn 21.35 ► Landvistarleyfi. Bresk mynd frá árinu 23.00 ► Ellefufréttir. Tommi og Fréttirog garður en garður þó. Rætt við Jóhann 1988. Segir hún frá íranskri námsmey í Lundúnum. 23.10 ► Landvistarleyfi. Framhald. Jenni. veður. Pálsson garðyrkjustjóra Reykjavíkur- Þegar peningasendingar frá föður hennar hæfta að 23.40 ► Dagskrárlok. borgar um almenningsgarða. berast grípur hún til þess ráðs að giftast heima- 20.45 ► Von íblindri veröld. manni svo að landvistarleyfi hennarverði ekki aftur- Kanadísk fræðslumynd. kallað. 19.19 ► 20.30 ► 21.00 ► Okkarmaður. Bjarni Flafþór 19:19. Fréttir. Murphy Helgason er á faraldsfæti um landið. Brown. Gam- 21.15 ► Njósnaför II. (Wish me Luck anmyndaflokk- II). Framhaldsmyndaflokkur. Ungar ur. konurstarfa sem njósnararfyrir Breta í síðari heimsstyrjöldinni. 22.05 ► Rallakstur. Italskur spennumyndaflokkur í átta hlutum. Annarþáttur. Hraði og spenna ein- kennir líf rallíkeppendanna. 23.05 ► Leikaraskapur. Mynd sem segirfrá vand- ræðalegum tilraunum miðaldra manns til að slá í gegn í kvikmyndum. Aðalhlutverk: Chris Haywood, John Wood og Nicole Kidman. Leikstjóri: Brandon Maher. 00.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Tröllið hans Jóa ■■■ í Litla barnatímanum á Rás 1 í dag hefst lestur nýrrar sögu 903 sem heitir Tröllið hans Jóa og er eftir Margréti E. Jónsdótt- ur. Sagan segir frá átta ára dreng sem er á ferðalagi í Nor- egi með foreldrum sínum og systkinum. Jói hefur meira gaman af því að skoða dýr og fugla en Ieika sér í fótbolta. Hann eignast óvenjulegan félaga, norskt tröll' sem vill slást í förina heim til íslands í von um að hitta þar tröll og aðrar kynjaverur. Ferðalagið heim verður ekki síður viðburðaríkt en Noregsdvölin og þegar heim er komið kemur Jóa ráð í hug hvemig hægt væri að hjálpa norska tröll- inu að komast til íslands. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttaýfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningar- pistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. 'Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdöttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Skyggnst i bókaskáp Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánadregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn . Sumardagur á Suðureyri. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði.) 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" e. Ólaf H. Símonarson, Hjalti Rögnvaldsson les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Arndís Þorvaldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. 16.10 Ðagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Erlend börn i Reykjavík. Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barn- anna „Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (11). Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é siðdegi - „Kreuzer" stund með Beethoven og Janacek. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Þórhallur Guðmundsson miðill. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 2. júní.) 21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkur" eftir Steen Stensen Blicher. Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunnarssonar (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá samá degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Birtu brugðið á samtímann. Sjöundi þáttur: Njósnir og gágnnjósnir á islandi árið 1963. Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. 8.00 Morgunfréttír. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfrétlir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Amardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Úr smiðjunni - Blústónlist. Halldór Bragason rabbar um blúsmenn fyrr og nú og leikur gamlan og nýjan blús. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöldspjall. 00.10 i háttinn. Leikin miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur) 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dæguriög frá Norðurl. 3.00 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumáraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurlekinn þáttur) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru daglega kl. 7.40 og 8.45. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hluturp kl. 9.30. Tónlistarget- raun. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni i brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtækí dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. 18.00 Úti i garði. finna fólk um land allt sem fær afhentar ávísanir upp á hundruð milljóna króna í krafti styrkveiting- ar og kvótaúthlutunar. Þessi nýja* forríka eignastétt getur leyft sér bjartsýni en ekki sú kynslóð er fitar banka landsins. Félagsmálaráð- herra sem virðist einblína á félags- legar íbúðir ætlar meira að segja að hækka vexti húsnæðislánanna sem eru ásamt öðrum lánum að sliga þessa kynslóð. Félagsmálaráð- herra ætti að heimsækja nýju hverf- in þar sem vaxtabyrðin og matar- skattpíningin sviptir húsnæðinu of- an af fólki eða hrekur það úr landi. Kynslóðin sem naut hinna óverð- tryggðu lána þarf ekki að glíma við slíkt ok. Þar njóta ófáir sérkjara- reikninganna sem eru auglýstir með svo miklum herkostnaði. Ef Stöð 2 hefði verið reist sem samvinnuverkefni gildra launþega- hreyfinga eða pólitískra flokka þá hefðu óhóflegar bjartsýnisspár átt vel við. En það er ekki sama Jón 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón: IngerAnna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallur Magriússon og Kristín Jónsdótt- ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sinum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. Daga- munur á FM. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðvikudegi með tónlist og uppákomur, m.a. Lukkuhjólið og svo Flóamarkaður milli 13.20 og 13.35. HM - i hádeginu. Valtýr Bjöm skoðar leiki gærdagsins á italíu og spáir i framhaldið kl. 12.30. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 Slðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur miðviku- dagskvöldið með vinstri. 22.00 Ágúst Héðinsson með rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18. og séra Jón í þessum heimi. íslend- ingar hugsa í fiski eins og kerlingin sagði og það virðist ekki valda mönnum minnstu áhyggjum þótt landsbyggðarfólk njóti ekki tveggja sjónvarpsstöðva líkt og íbúar höfuð- borgarsvæðisins. Ef frystihús fer á hausinn á smástað þá ijúka þing- menn og ráðherrar upp til handa og fóta að bjarga atkvæðunum eins og að ekki sé nóg af öflugum út- gerðaraðilum til að kaupa þrotabú- in. Ekki hafa menn áhyggjur af einkafyrirtækjum höfuðborgarinn- ar. Þar sitja margir uppi með tómar hendur og kalið hjarta. Þetta fólk getur ekki sótt í digra sjóði. Það eru bara ákveðnir menn sem hafa efni á bjartsýni í okkar litla kvóta- ríki. Litlu skiptir þótt reykvísk fyrir- tæki á borð við Stöð 2 stundi í raun byggðastefnu. Reykvískir athafna- menn eru ekki í náðinni. Ólafur M. Jóhannesson EFFEMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9,00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringi i hljóð- stofu. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Simað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 l’var Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ivar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Klerpens Arnarson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Heígi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarsson og Fl 216 til London. 15.00 Snorri Sturiuson og skvaldrið. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 24.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgunstund. Umsj.: Hans Konrad. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna „Jón miðskipssmaður". 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sinu. 14.00 Laust. 19.00 Ræsið! Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga- texta. Albert Sigurösson. 20.00 Flugfiskar. Umsj.: Pétur Gauti. 21.00 Klisjan. Tónlist, menning og teiknimyndasög- ur. Umsj.: Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskak. Hinn eini og sanni þungarokks- þáttur Rótar. Umsj.: Gunnar Friðleifsson. 1.00 Ljósgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun Skífunnar. Bjartsýnismenn Skjótt skipast veður í lofti. Loka- orð Jóns Óttars Ragnarssonar í sjónvarpsvísi Stöðvar 2 sem gefinn var út í september 1987 voru þessi: Fáa hefði grunað að barnið sem fæddist með harmkvælum fyrir um það bil einu ári myndi á svo skömm- um tíma ná þeim árangri sem raun ber vitni. / Á þessum tíma hefur stöðin slegið heimsmet í hlutfalli áskrifenda (um þriðjungur allra heimila er kominn með myndlykil) og hefur nú um það bil helming allra auglýsingatekna í sjónvarpi. / Það sem þó skiptir mestu er að í fyrsta skipti eygjum við þann raun- verulega möguleika að einn góðan veðurdag renni upp sú stund að fyrirtækið verði burðarás í menn- ingarlífi og kvikmyndagerð sem er í senn rammíslensk og fjölþjóðleg. Ofurírú? Þessi lokaorð fyrrum sjónvarps- stjóra og stofnanda Stöðvar 2 gneista af bjartsýni. Nú er annað hljóð í strokknum. Greinar Jóns Óttars hér í Morgunblaðinu gneista vissulega en fremur af reiði út í hina nýju stjómendur og eigendur stöðvarinnar sem Jón telur að koll- sigli senn óskafleyirtu. Þannig má segja að fullmikillar bjartsýni hafi gætt í orðum Jóns Óttars á frumbýl- isárum Stöðvar 2. Rak ekki hótel Örk á fjörur Hveragerðisbúa í krafti óhóflegrar bjartsýni svo dæmi sé tekið? Þýðir kannski lítið að sigla í meðbyr hinnar stundlegu bjartsýni á eyjunni góðu? Sú var reyndar tíðin að menn gátu leyft sér óhóflega bjartsýni. Þá fengu menn óverðtryggð lán til að kaupa skuttogara og landbúnað- artæki úr allskyns sjóðum, mest hinum sameiginlega sjóði. Þessa dagana streyma svo hundruð millj- óna til útgerðarmanna sem fengu fyrst skipin með niðurgreiddum lán- um og fá nú afhentan kvóta frá pólitíkusunum. Þannig er nú að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.