Morgunblaðið - 18.07.1990, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.07.1990, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JULI 1990 13 Toshikatsu Endo: Án titils. EFLING SJALFSVITUNDAR OG PERSÓNUSTYRKS Dr. Paula Horan heldur námskeið í Reykjavík 27. til 30. júlí um ofanskráð efni. Sérstök áhersla lögð á að þátttakendur nái tengslum við eigið sjálf og læri að virkja jákvæð öfl innri vitundar; breyta hugsanamynstri sínu til aukinnar vellíðunar og lífsfyllingar. Upplýsingar og skáning: Hugræktarhúsið, Hafnarstræti 20, sími 91-620777. Opið frá 14.30-16.30 virka daga. Skráningu lýkur 20. júlí. • • EJOTKAUPMENN! lagi til'listsköpunar af þessu tagi með því að gera náttúruöflin að áberandi hluta sinnar listar. Hann segir í sýningarskrá: „Þannig er það í hinni frumstæðu hugsun að bar- áttan er háð milli lífs og dauða. Eldurinn tengist ávallt núinu og nærveru hins helga. Vatnið, aftur á móti, táknar upplausn — jafnvel þegar það er kyrrt. Þegar rætt er um jörðina finnst mér alltaf að ekk- ert þurfi að segja. Jörðin geldur öllum orðum jákvæði og ég vildi verða eitt með jörðinni“. Af þessum orðum er ljóst að umhverfið og sjálf vinnsla verkanna er jafn mikilvægur hluti þeirra og hin endanlega mynd, eins og hún kemur fyrir augu sýningargesta. Þetta kemur vel fram í því að tvær ljósmyndir sem eru á sýningunni eru besti vitnisburðurinn um list- hugsun Endo; hún felst í athöfn, frekar en afurð. Og þar sem sú sköpun á sér helst stað utandyra, úti í náttúrunni, virðist helst við hæfi að verkin væru sýnd við slíkar aðstæður. Því líður sýningin óneitanlega fyrir hinn ágæta sýningarsal Hafn- arborgar, þrátt fyrir allt. Brenndur, tjöruborinn tréhringur nær sam- bandi við umhverfi sitt og táknrænt gildi undir berum himni eða úti í hrauni, en missir mest af krafti sínum á gljálökkuðu parketgólfi, staðsettur undir kristalljósakrónu. Loft, gólf og allir aðrir hluti í ná- grenni verkanna trufla þannig þá sjónrænu einangrun og náttúrulegu blöndun, sem þessi list þarf á að halda til að njóta sín (því verða verk af þessu tagi seint „safnalist" af neinu viti, hvað sem hver segir). Því ættu gestir að skoða sýninguna með opnum huga og staðsetja þar verkin úti í náttúrunni til þess að njóta þeirra sem best. Það er ánægjulegt til þess að poggen Funahöföa 19 sími 685680 vita að með þessari sýningu er Hafnarborg komin í alþjóðasam- band í myndlistinni, ef svo má segja. Hingað til hafa Nýlistasafn- ið, Listasafn íslands og Listasafn Reykjavíkur verið duglegust við að kynna landsmönnum hvað er að gerast í myndlist á erlendum vett- vangi. Með sýningu Toshikatsu Endos er Hafnarborg komin í þenn- an hóp og verður vonandi framhald þar á. Með Spilcomat skurðtækinu getið þið framleitt allt að 108 stk. af nákvæmlega jafnstór- um grillpinnum á aðeins 25 mínútum. Þverholt - „Egilsborgir“ jnjPft' SM JjliL j n Ji (r~) |l .ifrmrf I44TH- DlUJÍ ;D |”o DCl' -fc Iffi r Lsr^f Riar IpjL pJHl I □SL tm- Í4n Eldri borgarar: Nú hefst að nýju sala íbúða í „Egilsborgum". Til sölu eru eftirtaldar íbúðir: 4 íb., 2ja herb. frá 88-100 fm.V. frá kr. 5.964.000,-. 7 íb., 3ja herb. frá 113-118 fm.V. frá kr. 6.637.000,-. 2 íb., 4ra herb. frá 145-201 fm. V. frá kr. 8.589.300,-. 2 íb., 5 herb. frá 171 fm-195fm. V. frá kr. 8.900.200,-. 1 íb„ 6 herb. frá 113-118 fm. V. frá kr. 8.872.000,-. Stæði í sameiginlegu bílhúsi er greitt sér kr. 799.600, fyrir hverja íbúð. mbm Fasteignasalan 641500 t EIGNABORG sf. JC, Hamraborg 12 - 200 Kópavogur ■■ Sölumaður Vilhjálmur Einarsson, Jóhann Hálfdánarson lögg. fasteignas. KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900 Sértu að hugleiða að bæta við eða endurnýja veiðibúnað þinn, skaltu kynna þér hið góða úrval Abu Garcia veiðivara. Það ætti að tryggja að þú finnir búnað sem hæfir þér. Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðiþúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á sérlega sterkum en fisléttum efnum eins og t.d. grafiti í veiðihjól. Þetta, ásamt góðri hönnun _ Abu Garcia og útfærslu í smæstu atriðum gerir Abu Garcia að eftirsóttum veiðivör- um, enda einstaklega öruggar og þægilegar í notkun. Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800 Opið til kl. 20 föstudaga Opið frá kl. 10-16 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.