Morgunblaðið - 18.07.1990, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JULI 1990
4
t
Ástkær eiginmaður minn,
ÞORSTEINN GUNNARSSON
frá Fornusöndum,
Tunguseli 1,
lést í Landspítalanum 16. júlí.
Fyrir hönd aðstandenda,
Bergþóra Haraldsdóttir.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
VILHELMÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Háteigsvegi 15,
Reykjavík,
er látin. Jarðarförin auglýst síðar.
Guðrún María Egilsdóttir,
Eli'n Kristin Egilsdóttir,
Anna Þóra Sigurþórsdóttir,
Hilmar Þór Sigurþórsson,
Steinar Bragi Norðfjörð,
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
t
Ástkær sonur okkar, bróðir og mágur,
ÖRN ARNDAL EÐVARÐSSON,
Silfurgötu 46,
Stykkishólmi,
sem lést 14. júlí sl., verður jarðsunginn
frá Akraneskirkju fimmtudaginn 19. júlí
kl. 14.00.
Eðvarð Lárus Arnason,
Anna Lára Eðvarðsdóttir,
Guðni Eðvarðsson,
Eyþór Eðvarðsson,
Kristján Arndal Eðvarðsson,
Þórdís Ásgerður Arnfinnsdóttir,
og fjölskyldur.
Anna Olöf Kristjánsdóttir,
Ivar Guðmundsson,
Guðrún Kristjánsdóttir,
Rannveig Harðardóttir,
Kristín F. Jónsdóttir,
Gylfi Jónsson
t
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, langamma
og langalangamma,
JARÞRÚÐUR SIGURRÓS GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Flateyri,
Jökulgrunni 1,
Reykjavík,
andaðist á Hrafnistu, Reykjavík, 16. júlí.
Hjálmar Jónsson,
Svandís Jónsdóttir,
Valborg Jónsdóttir,
Salóme Jónsdóttir,
Guðrún R. Jónsdóttir,
Birna Jónsdóttir,
Magnfríður Jónsdóttir,
Ólafur Jónsson,
Björn Ágúst Jónsson,
Jón S. Jónsson,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabarn.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Guðbjartur Guðbjartsson,
Grétar Arnbergsson,
Kristinn Þórhallsson,
Garðar Sigurgeirsson,
Hendrik Tausen,
Sólveig Jónsdóttir,
Anna María Sigurðardóttir,
Eiginkona mín,
HELLA NETTKE JÓNSSON,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimrhtudaginn
19. júlíkl. 13.30. Bjarni Jónsson.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
INGIBJÖRG SIGVALDADÓTTIR
kaupmaður,
Reynihvammi 6,
Kópavogi
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 19. júlíkl. 15.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið.
Einar Þorvarðarson,
Guðlaug Einarsdóttir, Magnús Agnarsson,
Herdís Einarsdóttir, Oddur B. Grímsson,
Þorvarður Einarsson, Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir,
Sigvaldi Einarsson, Guðlaug Birgisdóttir
og barnabörn.
+
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu
og hlýhug við andlát og útför
HANS ÓLAFSSONAR,
Flatahrauni 16a,
Hafnarfirði.
Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.
Guðrún Odds-
dóttir - Minning’
Fædd 19. júní 1909
Dáin 9. júlí 1990
Látin er eftir langvarandi veikindi
Guðrún Oddsdóttir, sómakona mik-
il. Einkennilegt er hvað dauðinn
kemur okkur alltaf jafnmikið á
óvart. Það eina sem við göngum að
vísu í þessu lífi er að einhvern tíma
deyjum við öll. Þannig varð mér
innanbijósts þann 10. júlí þegar
Sólveig vinkona mín hringdi í mig
og tjáði mér lát móður sinnar.
Ég átti ekki von á þessum frétt-
um, hvorki þennan dag né öll hin
skiptin, er Sólveig hringdi eða vitj-
aði mín, það var hún svo oft búin
að gera, þar sem ég hef átt við
veikindi að stríða síðustu mánuði.
Ég settist niður og minningarnar
hrönnuðust upp. Við vorum búnar
að vera vinkonur við Solla frá því
við vorum krakkar. Ég var alltaf
eins og heimagangur á Miklubraut-
inni og Guðrún nafna mín var ekki
allra, en mér, þessu trippi sem ég
var á þessum árum, tók hún mjög
vel og var ég nánast eins og ein
af börnum hennar. Til marks um
góðmennsku Guðrúnar sem leyndist
sumum undir hijúfu yfirborði, tóku
hún og Guðmundur mig að sér og
þótti ekkert sjálfsagðara, þegar
móðir mín lenti í húsnæðishraki um
tíma með þtjár dætur.
Lengst af bjuggu þau á Miklu-
braut 78 og síðan Hjallalandi 1 í
Reykjavík. Þegar ég bjó hjá þeim
vann ég í sjoppu á kvöldin fram til
miðnættis og það brást ekki, að
þegar ég kom heim á kvöldin, þá
var Guðrún í eldhúsinu að baka,
smyija ofan í kallana sína fyrir
næsta dag, sauma fötin á fjölskyld-
una, stoppa eða bæta. Henni féll
aldrei verk úr hendi meðan hún
hafði heilsu til. Og fá heimili og
afkomenda hennar skarta öðrum
eins hannyrðum og útsaum sem hún
afkastaði. Þessa hæfileika hefur
Solla vinkona mín erft í ríkum
mæli frá móður sinni. Alltaf var ég
velkomin á þetta góða heimili öil
árin sem á eftir fóru og gátum við
nafna mín spjallað saman um allt
milii himins og jarðar þrátt fyrir
mikinn aldursmun. Og þegar börnin
fóru að tínast í heiminn voru þau
jafnvelkomin og ég og fundu það
vel því alltaf voru þau að fara í
Hjallalandið.
Ég á bara góðar minningar um
þessa stórbrotnu konu sem alltaf
hafði tíma fyrir mig hvernig sem á
stóð. Aldrei vitjaði ég hennar sjúkr-
ar, ég hreinlega treysti mér ekki til
þ ess að horfa upp á hvernig veikind-
in léku þessa góðu konu grátt.
Nokkrum dögum fyrir andlát henn-
ar ók ég niður á Skólavörðustíg og
sá hana sitja í hópi sjúklinga og
hjúkrunarfólks og ákvað að nú þýddi
enginn aumingjaskapur og ætlaði
að drífa bílinn í stæði og fara til
hennar. Svo flugu þessar afsakanir
í gegnum hugann, æ hún þekkir
mig ekki, ég fer seinna. En svona
fór þetta. Þetta minnir okkur hast-
arlega á að bíða ekki til morguns
með að vitja sjúkra og aldraðra því
oft verður það of seint. Ég þakka
Guðrúnu nöfnu minni allt sem hún
var mér óhörðnuðum unglingi og
síðar fullorðinni konu og það vegar-
nesti sem ég fékk með mér út í lífið
frá henni.
Elsku Guðmundur, Örn, Valur,
Sævar og Solla vinkona mín og
börn þín, Þröstur sem bjó hjá ömmu
fyrstu ár ævi sinnar, Guðrún dóttir
þín og tengdabörn og aðrir ættingj-
ar, ykkur sendi ég hugheilar samúð-
arkveðjur með þökk fyrir allt og
vissu um góða heimkomu Guðrúnar.
Sem móðir hún býr í bamsins mynd
það er hennar ættarmerki.
Svo streyma skal áfram lífsins lind,
þó lokið só hennar verki.
Og víkja skal hel við garðsins grind
því guð vor, hann er sá sterki.
Af eilífðarijósi bjarma ber,
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf sem svo stutt og stopult er,
það stefnir á æðri leiðir.
Og upphiminn fegri en auga sér
mót öllum oss faðminn breiðir.
(Einar Benediktsson)
Guðrún Sólveig (Dollý)
Guðrún Nikulás-
dóttir — Kveðjuorð
Fædd 4. ágúst 1916
Dáin 27. júní 1990
Þegar við bræðurnir fengum þær
fréttir að amma Gógó, Guðrún Nik-
ulásdóttir, væri dáin fylltumst við
mikilli sorg og söknuði. Þessi kona
sem maður hafði svo mikið dálæti
á tekin í burtu á einu andartaki.
Amma hugsaði ávallt svo mikið um
okkur börnin og vildi allt fyrir okk-
ur gera. Það gladdi hana mikið þeg-
ar við komum í heimsókn til hennar
í Drápuhlíðina. Þá sagði hún okkur
sögur sem hún kunni ógrynni af.
Amma hafði þennan eiginleika að
geta sagt sögur þannig að maður
gjörsamlega hreifst með.
Amma gerði aldrei upp á milli
manna og þess vegna líkaði öllum
þeim sem þekktu til hennar vel við
hana. Hún var ætíð svo glaðlynd
og kát að við krakkarnir litum frek-
ar á hana sem góðan vin en eldri
konu. Hún skildi mann alltaf og
virtist kunna vel við flest áhugamál
okkar krakkanna. Hún gladdist þeg-
ar okkur leið vel og leið illa þegar
við vorum eitthvað kvíðin eða sorg-
mædd.
Amma Gógó vissi fátt skemmti-
+
Astkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
GUÐNÝ SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR
frá Neskaupstað,
Suðurgötu 15,
Keflavík,
sem lést 12. júlí, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardag-
inn 21. júlí kl. 14.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Sjúkrahús Keflavíkur.
Friðrik L. Karlsson,
Lúðvík K. Friðriksson,
GunnarJ. Friðriksson, Bergljót Grímsdóttir,
OddurG. Friðriksson, Vigdis Karlsdóttir
og barnabörn.
+
Alúðar þakkir flytjum við öllum þeim, sem á margvíslegan hátt
heiðruðu minningu eiginkonu minnar, móður, stjúpmóður og
ömmu okkar,
PÁLÍNU KRISTJÖNU GUÐJÓNSDÓTTUR,
Skipasundi 6,
Reykjavík.
Sérþakkir til söngfélaga úr karlakórnum Fóstbræðrum fyrir veitta
aðstoð.
Guðs blessun fylgi ykkur öllum í bráð og lengd.
Runólfur Elínusson frá Heydal,
Sigurhanna Óladóttir og börn,
stjúpbörn og stjúpbarnabörn.
legra en að ferðast og skoða sig um.
Hún elskaði landið sitt og ferðaðist
þess vegna mikið innanlands. Þá fór
hún nokkuð oft út fyrir landsteinana
og heimsótti ijölda landa.
Þessi yndislega kona skilur eftir
sig mikia ást og hlýju sem við mun-
um aldrei gleyma. Þess vegna lang-
ar okkur að kveðja ömmu Gógó með
þessu fallega versi:
Hin langa þraut er liðin,
nú loksins hlaustu friðinn,
og allt er orðið rótt,
nú sæll er sigur unninn
og sólin björt upp runnin
á bak við dimma dauðans nótt.
(V. Briem.)
Nonni og Grétar
Kveðja til systur minnar.
Ég veit þú hefur sagt mér
að herða huga minn. .
Ég hugga mig, sem best
til að gera vilja þinn.
Ég geymi hvert þitt bros
[ minning minni.
Ég man og skal ei gleyma
návist þinni.
•Ég vildi, ég gæti fléttað,
þér fagran minniskrans.
En fyrir augum skyggja
heitu tárin.
Svo, vertu sæl mín systir,
í faðmi fannklædds lands
þú frið nú átt.
Við minninguna og sárin.
(Hannes Hafstein.)
Guð geymi systur mína.
Anna