Morgunblaðið - 18.07.1990, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 18.07.1990, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Málflutningur þinn kann að verða rangfærður í dag. Einhver á erf- itt með að koma sér að efninu og fer eins og köttur í kringum heitan grauL Láttu skapandi verkefni ganga fyrir núna. Naut (20. apríl — 20. maí) Einhver kann vel að meta hollráð þín í dag. Þérgengur vel að koma skoðunum þínum á framfæri og fá umbun fyrir. Bjartsýni þín ívinnur þér ný tækifæri. é Tvíburar (21. maí - 20. júní) » Þú þarft að gera sérstakar ráð- stafanir í fjármálunum núna. Vertu á varðbergi gagnvart vafa- sömum tillögum. Hugur þinn er skýr og þú átt auðvelt með að ’já skoðanir þínar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍt£ Einkafjánnálaviðræður þínar ganga vel í dag. Ijáskiptasam- band þitt og nákomins ættingja mættí vera betra en það er. Láttu beiskjuna ekki grafa um sig ínnra með þér. Ljón ' '23. júlí — 22. ágúst) >að kann að reynast erfítt að fá kýr svör núna. Gleymdu þér ■kki í dagdraumum f vinnunni, heldur skaltu sýna smáatriðum ^rstaka aðgát. Þú ert á sömu íylgjuJengd og vinur þinn í kvöld. Meyja (23. ágúst — 22. september) I dag er ekki heppilegt að blanda saman leik og starfí. lnnsæi þitt *r óvenjusterkt í dag og þú átt auðvelt með að lesa á milli ’.ínanna. VOg brV (23. sept. — 22. október) 2w Þú ert í vafa um hvernig bregð- ast á við ástandinu heima við i dag, en samtal þitt við vin dugir þér með ágætum. Þið fínnið lausn á málinu í sameiningu með því að bijóta það til mergjar. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú verður þú að fara með mik- illi gát í viðskiptum og ijármálum. Vertu sérstaklega á varðbergi gagnvart þeim sem kynnu að hagnast á mistökum þínum. Skilningur eykst á milli þín og samstarfsmanns þíns. - Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) f&jj Þú gerir ekki kaup aldarinnar eða samning aldarinnar i dag. Gakktu úr skugga um að þú fáír sann- virði fyrir peningana þína. Hjón eru samstiga á öllum sviðum í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér opnast ný leið í viðskiptum í dag. Samt áttu í erfiðleikum með að einbeita þér fljótt að ákveðnum verkefnum. Farðu var- lega með kritarkortið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Tilhneiging þín til að halda öllu leyndu fyrir öðrum getur lertt til þess að gjá myndast, mílli þín og þinna nánustu. Það er kominn tími til að þú talir út um hlutina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) dx Þú átt best með að hugsa þitt ráð heima hjá þér. Tíðar truflan- ir í vinnutímanum draga úr af- köstum þínum. Þú ert undrandi á framkomu vinar þíns. AFMÆUSBARNIÐ hefur glöggt auga fyrir mannlegu eðii. Það yrði góður rithöfundur eða > félagsráðgjafi. Þó að það taki þátt í opinberu lífi, er alltaf ein- hver hluti þess sem er utanveltu. Það hefur heimspekilega afstöðu til lífsins og hefur áhuga á að koma öðrum til hjálpar. Stundúm gengur fullkomnunarárátta þess helsti langL Stjörnuspána á ad lesa sem «r dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út tígulás gegn hjörtum suðurs. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D43 ♦ D64 ♦ D10652 ♦ 109 Vestur ♦ KG108 ▼ K105 ♦ Á ♦ DG843 Suður ♦ ¥ ♦ ♦ Vestur Norður Austur Austur ♦ ¥ ♦ ♦ Suður 1 hjarta 4 hjörtu 2 lauf 2 þjörtu Pass Pass Pass P'ass Tígulkóngurinn kemur frá suðri og makker sýnir jafnatölu, að öllum líkindum sexlit. Hvað nú? Einn af sigurvegurum Reisin- ger sveitakeppninnar í Banda- ríkjunum, Mark Cohen í sveit Berkowitz, fann rétta framhald- ið í úrslitaleiknum — skipti yfir í spaðagosa! Mjög djúphugsuð vöm, sem hefur það markmið að drepa slaginn á tíguldrottn- ingu: Norður ♦ D43 ¥ D64 ♦ D10652 Vestur ♦ KG108 ¥ K105 ♦ Á ♦ DG843 ♦ 109 Austur ♦ 75 W QQ ♦ G98743 ♦ 765 Suður ♦ Á962 ¥ ÁG732 ♦ K ♦ ÁK2 Suður stakk upp drottningu blinds, fór heim á laufás og spil- aði litlu trompi að blindum. Coh- en drap á kónginn og spilaði spaðakóng. Nú getur sagnhafi ekki bæði trompað lauf og nýtt sér slaginn á tíguldrottningu. Með hægfara vöm hefur verið leikur einn að stínga lauf, verka trompið og spila blindum inn á spaðadrottningu þar sem 10. slagurinn bíður á tíguldrottn- ingu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamótí Bretlandseyja í maí kom þetta endatafl upp í við- ureign stórmeistarans Murray Chandler (2.585), sem hafði hvítt og áttí ieik, og írans Pat Carton (2.240). Svartur virðist eiga dá- góða möguleika, en með snjöllum leik náði Chandler að veiða hann í smánet: 48. Kd5! - Rdl (Eftir 48. - Hxf5, 49. Ke6 verður svartur mát eða tapar hróknum) 49. Ke6 - Kd8 og svartur gafst upp án þess að bíða eftir 50. Hd7+ sem vinnur riddarann á dl. Chandler var í lægð á síðasta ári og allt fram á vor, en hristi heldur betur af sér slenið á svæðamótinu og sigraði með 8 v. af 10 mögulegum. I Moskvu tryggði hann sér síðan sæti í næstu heimsbikarkeppni. Hann er því til alls vís á milli- svæðamótinu í Manila. Röð ann- arra þátttakenda á svæðamótinu varð þessi: 2-4. Adams, Hodgson og Suba 7 Vi v. 5. King (allir Eng- landi) 6 /■• v. 6. Davies (Wales) 5'A v. 7. Motwani (Skotlandi) 4 v. 8-10. McNab (Skotlandi), Car- ton (írlandi) og Hynes (írlandi) 2'A v. 11. Rayner (Wales) 1 v. S-Zb TOMMI OG JENNI GRETTIR IF YOU ACT LIKE Y0U OON'T REAU.YCARE, AUOFASUPPEN YOU CAN TUR.N AR0UNC! ANP„ Ef maður lætur sem manhi standi á sama, get- ur maður allt í einu snúið sér við, og — .TrtERE ITISÍ! Þarna er hann!! Stundum. Stundum þegar madur bíður eftir kvöldmatnum, er það best að sýnast salla- rólegur — ( EF pOSKycPIR EKKI TBKJP EFrIfZ pv"- pA V/\fZ EG l AÐ VBtOA /MÚS HÉR lMNI 50METIME5,UJHEN YOU'RE UíAlTlNG F0R YOUR 5UPPER, U'5 0E5T TO ACT REAL COOL.. ðe-TTU HWW \ (j'L h/iotnsjv. j EGER.ORPINN ) f * PAB& 'plfiPEK / I <SmAKUfZ/ / —r 3BST &5 KOMl /MÉK HEI/M..B3 VlL EKJCI MISSA Ar /hehntaskölA- 'AfZUhivM HANS/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.