Morgunblaðið - 29.07.1990, Page 12

Morgunblaðið - 29.07.1990, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ kennslunemendur fá enga hjálp. Þetta nær auðvitað ekki nokkurri átt.“ Þóra sagði að hvað sem kenn- arar væru áhugasamir væri varla við því að búast að þeir sem tækju við nemendum í 7. bekk gætu byggt ofan á undirstöðu sem ekki væri fyrir. Hagaskóli hefur þó reynt eftir megni að aðstoða nemendur við heimanám eftir að skólatíma lýkur og nú er komið í gegnum kerfið að skipa árgangastjóra og fagstjóra og það ætti að skapa meiri festu í skólastarfinu svo að Hefur „jöfnuóur- inn" í bekkjar- deildum dregió úr krufti og dug? hver vissi hvað næsti maður væri að gera. Foreldri nemanda í 8. bekk í grunnskóia í Kópavogi kannaðist ekki við að þar væri ekki sett fyrir og gefinn vitnisburður í tölum og sama máli gegndi um foreldri bams sem er að fara í 3. bekk Vesturbæj- arskólans. Að sönnu væru heima- verkefni ekki mjög viðamikil en sér þætti þau miðast við aldur og þroska barnsins og gengið væri eftir því að bömin læsu heima og foreldrar þyrftu að fyigjast með heimalestri og staðfesta að þeir hefðu hiustað á barnið með því að kvitta fyrir á þar til gert eyðublað. Foreldri barns sem var í 7. bekk í Réttarholtsskóla sagði að barni sínu hefði verið sett fyrir heima þó sér „Stíllinn er aó fletja nllt út" þætti að vísu heimalærdómurinn mjög í hófi, skyndipróf hefðu verið öðru hverju og einkunnir gefnar í tölum. Áður var barnið i Fossvogs- skóla og við lok 6. bekkjar var gef- in umsögn í hverri grein en ekki tölur. Ég hallast að því að ein af ástæð- um þess hvað sé að gerast í skóla- kerfinu er að það vanti eindregna stefnu og kjölfestu. Það er einhver tilviljanakeimur af námi bama á grunnskólastigi, hringl og stefnu- leysi. Ábyrgðina á því að börn með margnefnda meðalgreind ná ekki að verða almennilega læs virðist ekki nokkur maður bera, þar fannst mér hver vísa á annan og svör loð- in. Allir voru sammála um nokkur atriði eins og nauðsyn þess að örva börnin til lestrar og að það væri brýnt að efla samvinnu heimila og skóla. En er það eitthvað nýtt? Hver ætti að hafa atbeina um það virtist ekki á hreinu. Það vom líka allir á einu máli um að það sé hagstætt að foreldrar lesi fyrir börn sín, ræði við þau, leiðbeini þeim. Það er ugglaust gott og gilt og er ekki gert lítið úr því. En verði framhaldið þannig að æ fleiri foreldrar eigi sjálfir í erfiðleik- um með lestur verður varla mikla hjálp þar að fá. Hver kemur þá börnunum til aðstoðar? Það hlýtur að vera sjálfsögð krafa til skólakerf- isins að nemendum sé skilað læsum út í lífið og mætti kenna við mann- réttindi. Þóra K. Jónsdóttir, kennari, sagði aðspurð að hún teldi, að óbreyttu ástandi, að í framtíðinni breikkaði bilið milli fólks. „Það verða alltaf einhvetjir toppar sem standa sig. En hópur menntunar- snauðra gæti stækkað geigvæn- lega. Með stóralvarlegum afleiðing- um. Mér hrýs hugur við ef svo fer. En sem stendur er útlitið ekki bjart. Við fáum æ fleiri illa undir- búna nemendur í efri bekkina og Börn sem ekki eru dæmdir sér- kennslunem- endur f ú ekki hjúlp. með ótrausta undirstöðu. Við það koma upp vandamál sem verður stöðugt erfíðara að sigrast á.“ En hvar er orsakanna að leita? Hvernig stendur á því að barn kemst fyrirstöðulítið/laust upp allt grunnskólakerfíð með undir lág- markskunnáttu í lestri, skrift og stafsetningu? Hér er átt við barn með „eðlilega greind" sem ætti að hafa möguleika á að ná því „að stauta texta, skilja hann og geta sagt frá hvað textinn snerist um“ samkvæmt þriðju skilgreiningu um hvað er að vera læs. Hvaða framtíð bíður þess? Hvaða tækifæri? Topp 20 A 1 O LEAN ON ME ▲ 2 © BACK TO THE FUTURE 2 ■ 3 o JOHNNYHANDSOME A 4 o SEX, LIES AND VIDEOTAPE ▲ 5 © JANUARY MAN A 6 © SAY ANYTHING... C3 7 o PINK CADILLAC 8 o FIGHTING JUSTICE ra 9 © DEAD POETS SOCIETY V 10 o THE ABYSS V 11 o CHILD'S PLAY V 12 o THE PACKAGE ▲ 13 © IT TAKES TWO A 14 © YOUNG EINSTEIN A 15 © A SUMMER STORY A 16 © PINK PANTHER "SAFNIÐ" V 17 © K 9000 V 18 o DEAD CALM A 19 © CLEAN AND SOBER ■ 20 © GHOSTBUSTERS2 Popefjölskyldan hefur farið huldu höfði í 15 ár á flótta sínum undan bandarísku alríkislögreglunni FBI. Stórgóð mynd sem valin var meöal þeirra tíu bestu f Bandarfkjunum. ROAD HOUSE Patrick Swayze í frábærri mynd sem hefur allt til að bera, spennu, grfn og topp tónlist. Framleiðendum “Die Hard” og “Leathal Weapon” bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. ÚTGÁFA 2. ÁGUST -Við kappkostum að eiga myndirnar. -Ifið viljum veita góða þjónustu. -Við bjóðum úrval titla. MYNDIR jtmm Greinagóöar merkingar. 4 verðflokkar: 200 kr, 300 kr, 350 kr, 400 kr. BÓNUSK0RT, tíunda hver spóla frí! SAY ANYTHING... A ^^gjQRY LEAI\I 0N ME SKIPH0LTI 9 s: 626171 - ÁLFABAKKA 14 MJÓDD S: 79050 PINK CADILLAC THRILLKILL Útgáfa 2. ágúst. Þarsem myndirnar fást M • Y'N-D-I-R KRINGLAN 4 s: 679015 - REYKJAVÍKURVEGUR 64 651425 |D y I) d b ö I) d ö I e Í Q U f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.