Morgunblaðið - 22.09.1990, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
9.00 ► Með Afa. Afi og Pási eru í góðu skapi 10.30 ► Júlli og 11.05 ► 11.35 ► Tinna. Skemmtirsjálfri 12.30 ► 13.00 ► Rósariddarinn. Gaman-
í dag og sýna okkur margar skemmtilegar teiknimynd- töfraljósið. Stjörnusveitin. sér og öðrum með nýjum ævin- Lagt f ’ann. söm ópera eftir Richard Strauss um
ir, þar á meðal Litlu folana, Brakúla greifa, Feld og Lita- Teiknimynd. Teiknimynd. týrum. Endurtekinn ástirog örlög Ochs baróns. Flytj-
stelpuna. Dagskrárgerð: ÖrnÁrnason. Umsjónog stjórn 10.40 ► Táning- 11.30 ► 12.00 ► Dýraríkið (Wild King- þátturum endur: AnnaTomowa-Sintow, Kurt
upptöku: Guðrún Þórðardóttir. arniríHæðar- Stórfótur. dom). Fræðsluþátturum fjöl- ferðalög innan- Moll, Agnes Baltsa og Janes Perry.
gerði. Teiknimynd. Teiknimynd. breytt dýralíf jarðar. lands. Stjórnandi: Herbert von Karajan.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
áJi.
16.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða myndir úr ensku
knattspyrnunni auk þess sem greint verður frá Evrópumótunum í knatt-
spyrnu þarsem KA, FH og Fram eru meðal þátttakenda.
18.00 ► Skytturnar þrjár.
(23). Spænskurteiknimynda-
flokkurfyrirbörn.
18.25 ► Ævintýraheimur
Prúðuleikaranna. (9).
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Ævintýra-
heimur Prúðuleikar-
anna . . .framhald.
13.00 ► Rósariddarinn (Der Rosenkavalier) . . .framhald. 17.00 ► Glys(Gloss). Nýsjálensk- 18.00 ► 18.30 ► Nánar upplýst síðar.
urframhaldsflokkur. Lokaþáttur. Popp og kók. Bílaíþróttirí umsjón íþróttadeildar
£Æ Tónlistarþátt- Stöðvar2.
f'MSTÖÐ2 ur. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
o
19.30 ► Hringsjá. Fréttirogfrétta- 20.30 ► 21.00 ► Ástabrall (Heartaches). Bandarísk biómynd í létt- 22.35 ► Við dauðans dyr (Dead Man Out). Bresk sjónvarpsmynd frá
skýríngar. Lottó. um dúrfrá árinu 1981. Þar segirfrá ungri, ófriskri konu 1989. Myndin segir frá geðveikum, dauðadæmdum fanga og geð-
20.10 ► Fólkið i landinu. Völd eru 20.35 ► sem er skilin við mann sinn. Hún kynntist konu, sem er lækni, sem er fenginn til að koma fyrir hann vitlnu, svo að hægt sé að
vandræðahugtak. RætterviðJón Ökurþór algjör andstæða hennarog þærverða góðarvinkonur. senda hann í gasklefann. Aðalhlutverk: Danny Glover, Ruben Blades
Sigurðsson framkvæmdastjóra (sl. (Home James). Aðalhlutverk: Margot Kidder, Robert Carradine, Annie Potts ogTomAtkins. .
járnblendifélagsins á Grundartanga. (6). ogWinston Reikert. 00.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Frétta-
flutningur
ásamt veður-
fréttum.
20.00 ► Morðgáta (Murder
she Wrote). Jessíca Fletcher
glímir við erfitt glæpamál.
20.50 ►
Spéspegill
(Spitting
Image). Breskir
gamanþættir.
21.20 ► Kvikmynd vikunnar — Vitni saksóknarans (Wit-
ness for the Prosecution). Spennumynd úr smiðju Agöthu
Christie. Þess má geta að þetta leikrit varflutt á rás 1 í
Ríkisútvarpinu í sumar og fór Glsli Halldórsson með hlutverk
lögfræðingsins. Aðalhlutverk: Sir Ralph'Richardson, Deborah
Kerr, Donald Pleasence o.fl., 1982. Bönnuð börnum.
22.55 ► Líf að veði (L.A. Bounty). Mynd um konu sem
fyllist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
00.20 ► Byssurnarfrá Navarone. Bandarísk stórmynd
frá árinu 1961. Bönnuð börnum.
2.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
0
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Péturs-
son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar — Heitir, langir, sumardaga.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Manstu ... Gylfi Baldursson ritjar upp útkomu
Ijóðabókarinnar Pokur ettir Jón Kára. Umsjón:
Edda Þórarinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánu-
dag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir.
(Frá Akureyrí.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið ytir dagskrá laugardagsins
í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um-
sjón: Þorgeir Úlafsson. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistartifsins i
umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt
Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fer sjaldan i bió, þáttur um spánska kvik-
myndagerðamanninn Carlos Saura. Umsjón: Ein-
ar Þór Gunnlaugsson. Lesari með umsjónar-
manni: Guðjón Sigvaldason.
17.20 Stúdíó 11. Sigurður Þorbergsson básúnuleik-
ari og Clare Toomer píanóleikari leika verk eftir
Carl Maria von Weber, Stjepan Sulek og Nichol-
as Sackman. Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þuriður Baxter
les þýðingu sína (5).
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Paco DeLucia, Al Di Meola og John
McLaughlin leika tvö lög á gítara. Hjómsveitin
Pata Negra syngur og leikur þrjú lög.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags-
kvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál,
kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Bjðrns-
dóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma-
stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. Flytj-
endur: Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haralds-
son, Andri ðrn Clausen og fleiri. Umsjón og
stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk.
þriðjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn-
ir sigilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.05 Morguntónar.
9.03 Þetta lif, þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson
segir frá þvi helsta sem er að gerast í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með.
16.05 Söngur villíandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur
íslensk dægurfög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endur-
tekinn þáttur frá liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.)
00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranóu laugardags kl.
1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Neeturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 i fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. (Veður-
fregnir kl. 6.45.)
07.00 Áfram Island. (slenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
FMf90-9
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm-
arsson, Steingrímur Ólafsson. Fréttir og frétta-
tengingar af mannlegum málefnum.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón:
Randver Jensson.
13.00 Út vil ek. Umsjón Július Brjánsson. Ferða-
mál. Hvert ferðast Islendingar?
16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17:00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón: Randver
Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón: Randver Jensson.
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags-
ins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
13.00 Hafþór Freyr í laugardagsskapinu.
14.00 Iþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson. Næst
síðasta umferð i Hörpudeildinni. Stjarnan-Fram,
Vikingur- IBV, KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH. Einnig
er næstsíðasta umferð annarrar deildar, Tinda-
stóll-Viðir, Fylkir-Breiðablik, Selfoss-Grindavík,
KS-ÍR og ÍBK-Leiftur.
16.00 Hafþór Freyr opnar símann, tekur óskalögin
og spjallar við hlustendur.
19.00 Haraldur Gislason spilar gömlu lögin.
23.00 Ágúst Héðinsson á næturvaktinni.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru sagðarkl. 10,12,14og 16 um helgar.
FM#957
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti islands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn.
Umsjón: Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms-
son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga.
15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlust-
endum það helsta sem verður á dagskrá iþrótta
um helgina.
15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir
skemmtiþætir Griniðjunnar, Kaupmaðurinn á
hominu — Hlölli í Hlöllabúð, fré fyrri viku kl.
14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15.
79.00 Grilltónar. Tónlist frá timabilinu 1975 til 1985.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
Bændamenningin
Utkrotaðir minnismiðarnir
liggja í hrúgum en aðeins einn
ratar í þáttarkornið merktur . . .
ath. bændamenningin á RÚV.
Ríkisfjölmiðlamir sinna bænda-
menningunni betur en einkastöðv-
arnar í það minnsta Reykjavíkurút-
varpsstöðvarnar og er þar að leita
skýringarinnar á merkingu minnis-
miðans.
Bœndakonur
Hafsteinn Hafliðason skoðaði
nýlega í Grænum fingrum tvo lysti-
garða í austfirskum sveitum, nánar
til tekið á Egilsstaðabúinu og á
Hraunkoti í Lóni. Þessir lystigarðar
eru að miklu leyti verk bænda-
kvenna og bera vott um ríka list-
hneigð og ást á landinu okkar góða.
Nú og sl. miðvikudagskveld stað-
næmdust þau Inga Bjarnason og
Leifur Þórarinsson á yfirreið Rásar
1 um Suðuriand að Keldum í Rang-
árvallasýslu þar sem Reykjavíkur-
mær ræður húsum og nýtur sín
jafnt í hreppsnefnd og við slátt á
síðkveldi þegar landið minnist við
himininn.
í gegnum þessa bændaþætti
ríkisútvarpsins gekk eins og rauður
þráður hin mikla virðing fyrir
landinu en allt þetta fólk hafði lagt
á sig ómælda vinnu við að rækta
foldina og fegra. Þessu mikla rækt-
unar- og menningarstarfi bóndans
má ekki gleyma í umræðum um
kvótamál. Hér á vel við að vitna í
Gunnarshólma Jónasar, eitt feg-
ursta Ijóð íslenskrar tungu:
Nú er á brautu borinn vigur skær
frá Hlíðarenda hám, því Gunnar ríður
atgeimum beitta búinn. Honum nær
dreyrrauðum hesti hleypir gumi, fríður
og bláu saxi gyrður, yfir grand.
Þar mátti kenna Kolskegg allur lýður.
Svo fara báðir bræður enn um stund.
Skeiðfráir jóar hverfa fram að fljóti.
Kolskeggur starir út á Eyjasund,
en Gunnar horfir hlíðarbrekku móti.
Hræðist þá ekki frægðarhetjan góða
óvina fjöld, þó hörðum dauða hóti.
„Sá eg ei fyrr svo fagran jarðargróða,
fénaður dreifir sér um græna haga,
við bleikan akur rósin blikar ijóða.
Hér vil eg una ævi minnar daga
alla, sem guð mér sendir. Farðu vel,
bróðir og vinur!“ - Svo er Gunnars saga.
Gunnarssaga
Það verður að kynna þessi ljóð
Jónasar fyrir uppvaxandi kynslóð
því þau binda sálina við landið okk-
ar góða fremur en útlenska fjölda-
menningu. En hvemig er mögulegt
að beita útvarpinu - og þó einkum
sjónvarpinu við að kynna landið
með augum þjóðskáldanna sem
upphófu sveitirnar í tíbrá orðlistar-
innar? Það er mikið vandaverk að
koma Gunnarshólma líkt og öðrum
meistaraverkum þjóðskáldanna til
bamssálarinnar. Gömlu góðu
Skólaljóðin eru enn fjársjóður í
bókahillu en nú fá bömin ekki leng-
ur þessi ljóð að gjöf frá ríkinu. En
er þá ekki upplagt að heimsækja
sögusvið Gunnarshólma á góðum
degi og bæta við ljóðið fagurri
myndskreytingu? Leifur Þórarins-
son mætti gjaman lesa ljóðið fyrir
börn hins íslenska borgrikis. Síðan
ratar mynd og Ijóð í fallega bók og
á myndbandi inn í skólastofuna.
Leggjum rækt við allt hið besta í
íslenskri menningu.
Ólafur M.
Jóhannesson
FM 102 m. 104
FM 102/104
9.00 Amar Alþertsson.
13.00 Kristófer Helgason.
16.00 íslenski listinn. Fariö yfir stööuna é 30 vinsæl-
ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurieið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturiuson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Hauk-
ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Þórir Sigurðsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt-
urdagskrá.
FM 106,8
10.00 Miðnæturútvarpíð. Beint útvarp út Kolaport-
inu þar sem mannlílið iðar á laugardögum.
16.00 Barnatími i umsjá Andrésar Jónssonar.
17.00 Poppmessa I G-dúr. Að þessu sinni flytur
Kristinn Pálsson prédíkun.
19.00 FÉS. Umsj.: Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá þlómatímabilinu
og psychedelic skeiðinu ásamt vinsælum lögum
frá þessumárum. Umsj.: Hans-Konrad.
24.00 Næturvakt fram eftir mörgni.