Morgunblaðið - 22.09.1990, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990
ATVINNUAUQ YSINGAR
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
BARÓIMSSTÍG 47
Heilsugæslustöð
Árbæjar
Hraunbæ 102 D og E
óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í skóla-
hjúkrun, 50% starf fyrir hádegi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í Síma
671500 fyrir hádegi alla virka daga.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu fram-
kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í
Reykjavík, Barónstíg 47, fyrir kl. 16.00
fimmtudaginn 27. september nk.
Fótaaðgerða- og
snyrtifræðingur
/
óskast sem fyrst hálfan daginn.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudag-
inn 25. september merktar: „F - 303“.
Metsölublað á hverjum degi!
¥ ÉLAGSLÍF
ÐÚTIVIST
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Safnaðarsam-
koma kl. 11. Ræðumaður Hafliði
Kristinsson. Almenn samkoma
kl. 20. Ræðumaður Ed Fern-
andez frá Filipseyjum.
Miðvikudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Æskulýðssamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænastund kl. 20.30.
nRÓFIHHI 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14601
Reykjavíkurgangan
Sunnudagur 23. sept.
Ný ferðaröð. Vegna mikilla vin-
sælda Þórsmerkurgöngu Úti-
vistar hefur verið ákveðið að láta
ekki staðar numið í Básum held-
ur snúa við og taka fyrir áhuga-
verðar gönguleiðir á leiðinni til
baka til Reykjavíkur. Fyrsta ferð-
in er fjallganga og verður gengið
á Þríhyrning. Hægt að velja um
tvö erfiðleikastig göngu. Brottför
frá BSl-bensínsölu kl. 9.00.
Stansað við Árbæjarsafn, við
Fossnesti á Selfossi, Grillskál-
ann á Hellu og Hlíðarenda á
Hvolsvelii. Verð kr. 1.500.
Ath.: Vegna veisluhalda í Básum
fellur dagsferðin Sleggjubeins-
skarð - Orrustuhóll niður 23.9.
Sjáumst!
Útivist.
HÚSNÆÐIIBOÐI
lLíJ%ææ......ItG .... .Tl:......I
Bílskúrtil leigu
Ca 40 fm bílskúr til leigu í Kópavogi. Verðhug-
mynd kr. 20.000. Tilboð óskast send auglýs-
ingadeild Mbl. merkt „Bílskúr-13724“.
ÝMISLEGT
Manntalsþing
Manntalsþing fyrir alla hreppa Norður-Múla-
sýslu fyrir árin 1989 og 1990 verða haldin í
skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyð-
isfirði, miðvikudaginn 26. september 1990
kl. 10.00.
Seyðisfirði, 14. september 1990.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu,
Lárus Bjarnason.
Nýtt leikrit
- handa nýjum tíma
Karnival eða Áttundi áratugur-
inn eftir Erling E. Halldórsson.
Nýstárlegt - spennandi - satt.
Fæst í Bókaverslun S. Eymunds-
sonar og M&M.
Pöntunarsími 95-13359 e. kl.
15.00.
Leiklistarstöðin.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 25. september 1990
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Eirargötu 6, 4.h.h., ísafirði, talin eign Einars Árnasonar, eftir kröfum
Landsbanka Islands, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Bæjarsjóðs ísa-
fjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs og Hljómbæs hf. Annað og
síðara.
Eirargötu 12, Suðureyri, þingl. eign Fannýjar Jónsdóttur og Gunnars
Jónssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfjarðar og Búnaðarbanka
Islands. Annað og sfðara.
Fjarðargötu 59, 3.h.t.v., ísafirði, talin eign Konráðs Einarssonar, eft-
ir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Grundarstíg 12, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Matthíasar B. Einars-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Grundarstíg 13, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar Guðmundssonar,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Hjallavegi 27, Flateyri, þingl. eign [slandsbanka hf., eftir kröfu veð-
deíldar Landsbanka íslands.
Hlíðarvegi 12, Suðureyri, þíngl. eign Guðmundar Karvels Pálssonar,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands.
Kolfinnustöðum, ísafirði, þingl. eign Einars Halldórssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands.
Mjallargötu 8, ísafirði, þingl. eign Eiríks Þórðarssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands.
Pólgötu 10, (safirði, talin eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, innheimtumanns ríkissjóðs og Mjólkur-
samlags (safjarðar. Annað og síðara.
Túngötu 13, Súðavík, þingl. eign Benjamíns Ágústs ísakssonar, eft-
ir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Öldugötu 1, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Hálfdánarsonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands.
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
á Aðalgötu 32, Súðavík, þingl. eign Hilmars Guðmundssonar, fer
fram eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfjarða, Palla hf. og veðdeildar
Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 28. september
1990 kl. 11.00.
á Heimabæ 3, ísafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, fer fram eft-
ir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka islands, Lífeyr-
issjóðs Vestfjarða, Sanitas/Pólaris, Samvinnubanka fslands, Frjáls
framtaks hf. og Landflutningasjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn
28. sept. 1990 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á ísafiröi.
Sýslumaöurinn i ísafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðal-
stræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma:
Stigahlíð 2, 3.h.t.v., Bolungarvík, þingl. eigandi Haraldur Úlfarsson,
miðvikudaginn 26. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Vitastíg 13, n.h., Bolungarvík, þingl. eigendur Árni P. Aðalsteinsson
og Kristín E. Jónsdóttir, miðvikudaginn 26. septembernk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Hafnargötu 99, Bolungarvík, þingl. eigendur Gunnar Sigurðsson og
Hlédis Hálfdánardóttir, miðvikudaginn 26. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Briem hdl., Sigurmar K. Albertsson
hrl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Eftirtalin nauðungaruppboð eru
þriðja og síðasta og á eftirtöldum
fasteignum:
Vitastíg 19, Bolungarvík, þingl. eigandi Benedikt Bjarni Albertsson,
ferfram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl. 9.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Sparisjóður Bolungarvíkur, Tryggvi Guð-
mundssdon hdl. og veðdeild Landsbanka fslands.
Miðstræti 6, Bolungarvík, þingl. eigandi Bjarni Aðalsteinsson, fer
fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Halldór Þ. Birgisson
hdl., Magnús H. Magnússon hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl. og
veðdeild Landsbanka Islands.
Miðstræti 3, Bolungarvík, þingl. eigandi Karl S. Þórðarson, fer fram
á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Guðni Á. Haraldsson hdl., Hákon H. Krist-
jónsson hdl., Sparisjóður Bolungarvíkur og Tryggvi Guðmundsson
hdl.
Hafnargötu 79, n.e.n.h. Bolungarvík, þingl. eigandi Kristján Sigurðs-
son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl.
11.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Ólafur Axelsson
hrl., Sparisjóður Bolungarvíkur, Tryggvi Bjarnason hdl., Tryggvi Guð-
mundsson hdl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Miðstræti 10, Bolungarvík, þingl. eigandi Gunnar Sigurvin Þorgils-
son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl.
11.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Gunnar Jóh. Birgis-
son hdl., Jóhann H. Níelsson hrl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Hlíðarstræti 20, Bolungarvík, þingl. eigandi Árni Másson, fer fram
á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Jóhannes Johann-
essen hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl. og
veðdeild Landsbanka fslands.
Grundarstíg 12, Bolungarvík, þingl. eigandi Birkir Skúlason, fer fram
á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. september nk. kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Guðni Á. Haraldsson hdl., Hróbjartur Jónat-
ansson hdl., Sparisjóður Bolungarvikur og veðdeild Landsbanka ls-
lands.
Bæjarfógetinn í Bolungarvík.
Þýskukennsla
fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur.
Innritun fer fram laugardaginn 29. septem-
ber kl. 10.00-12.00.
Germania.
Þýskunámskeið Germaniu
Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna
á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð-
ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla ís-
lands, stofu 102, fimmtudaginn 27. septem-
ber kl. 20.30.
Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705
og í síma 13827 á kvöldin.
Stjórn Germaniu.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
fckJRARIK
RAFMAGNSVEITUR RfKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í reisingu á 113 staurastæðum í 66 kV há-
spennulínu milli Valla við Hveragerði og Þor-
lákshafnar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf-
magnsveitnanna, Gagnheiði 40, 800 Sel-
fossi, Dufþaksbraut 12, 860 Hvolsvelli og
Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með
fimmtudeginum 20. september 1990 - hvert
eintak kostar 700 kr.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn-
sveitna ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14.00
miðvikudaginn 17. október 1990 og verða
þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda,
sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu:
„RARIK - 90006 66 kV Þorlákshafnarlína.
Staurareising".
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.