Morgunblaðið - 22.09.1990, Side 30
:l(l
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú eyðir aðeins oí miklum pening-
um í dag, en gleðst yfir velgengni
þinni á vinnustað. Þú endui-skoðar
fjármálaáæíiun þína og breytir
henni að nokkru leyti.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Eyddu ekki meira fé í breyting-
amar sem þú vinnur að heima
fyrir. Samband þitt við maka þinn
dýpkar og þið þjónín eruð upptek-
in við að gera skemmtilegar
ferðaáætlanir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ferð seint af stað í dag og
reynir að vinna það upp síðdegis.
Það verða jákvæðar breytingar
heima fyrir. Þeir sem eru að leita
sér að nýjum samastað hafa
heppnina með sér.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú eyðir einum of miklu ( afþrey-
ingu um þessar mundir. Þú kemst
að samkomulagi við nákominn
ættingja eða vin. Leggðu áhersiu
á samveru.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú kannt að fá gesti þegar illa
stendur á þjá þér. Þú dettur niður
á lausn á verkefni scm þú hefur
með höndum núna. Taktu ákvörð-
un sem skiptir miklu fyrir heimil-
ið.
Meyja
(237ágúst - 22. september)
Einum vina þinna hættir til að
vera ýkinn í dag. Hjón eru afar
nátengd hvort öðru þessa dagana.
Sumir ættu að nota tækifæ.rið og
leita sátta. Þú færð innblástur við
skapandi verkefni sem þú ert að
vinna að.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Viðræður sem þú tekur þátt i
reynast þér mikil hjálparhella
Qárhagslega, en samt verður þú
að gæta þess að halda vel utan
um buddunaþína. Þú finnur lausn
á vandamáli sem lengi hefur vald-
ið þér antá. •
Sporddreki
(23. okt. - 21. nðvcmber)
Kappkostaðu að standa þig vel í
vinnunni. Þú blómstrar í félags-
skap sem þú hefur starfað með
lengi. Ástarsamband getur komist
á milli þín og eins af vinuin þinum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) Sff)
Þú rökræðir ákveðin atriði sem
varða framtíðarhagsmuni þína.
Sumir fá gjöf frá ættingjum
sínum. Pjárhagshorfumar eru á
uppleið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ferðalag gæti leitt til ástarsam-
bands. Skapandi einstaklingar fá
nú góðar hugmyndir sem snerta
viðfangsefni þeirra. Talaðu við
ráðgjafa þina og taktu þátt í fé-
lagslífinu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Það verða einhveijar minni háttar
breytingar á áætlunum þínum í
dag. -Stattu við loforð sem þú
hefur gefið nákomnum ættingja
eða vini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. inars) í5£
Þú stofnar til nýs ástarsambands
eða farsæjlar vináttu í dag. Eitt-
hvað vekur hjá þér áhuga á heim-
spekilegum málefnum. Taktu þátt
I félagslífinu í kvöld.
AFMÆLISBARNIÐ er hugmynd-
arikt, viðkvæmt og hástemmt.
Það et meiri hugsjónamaður en
almennt er um fólk í þessu stjör-
numerki og ætti að læra að
treysta innsæi sínu. Það getur náð
langt í Hstum eða vísindum, en
best vegnar því þar sem það hef-
ur ríkulegt frelsi til að tjá sig.
Það er framsækið í hugsun og
setur sér háleit markmið.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
MORGUXRLADIÐ LAUOARDAGUR 52. SKPTKMBltR 1990
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
/UJÐut rytÐJ
po séree>
snöe-Mue. etcey
SATT ?
LJOSKA
06 OSr/BO#<S4/ew* £■£
LÍTCA FgeiST/tNO/-,
C£<S6UR.
ÞÚT/L ?
f>AE> F/eetS w* rh/N ífjBsf
FERDINAND
\WMV
- ■
) . /r _ 1 / ■ —- | Am\v. J ci\/iÁr/Si i/
1-3 / . -. 1 \ olVIArLlLK
BELIEVE l'VE
FORGOTTEN
MOWTOTIE
MVOWN
HOU START BY 5ITTIN6
AR0UNPIN Y0UR 50CK5!
Eg trúi því ekki að ég hafi gleymt Ég veit að maður byrjar á ... að Maður bytjar á að sitja á sokkaleist-
því hvemig ég á að reima mína eig- maður byrjar á ... unum!
in skó ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bandaríkjamennimir Marty
Bergen og Larry Cohen þykja
með alsnjöllustu spilurum heims.
Styrkur þeirra liggur ekki hvað
síst í sögnum, eins og við sjáum
i eftirfarandi spili.
Austur gefur, enginn á hættu.
Norður
♦ KD108
¥K4
♦ ÁKG10
+ D52
Vestur
♦ 762
♦ ÁG10873 III
♦ Á1094
Austur
♦ Á
¥ D952
♦ 874
♦ KG873
Suður
♦ G9543
¥6
♦ D9632
♦ 6
Vestur Norður Austur Suður
- - Pass Pass
3 hjörtu Dobl 5 lauf 5 tíglar
5 hjörtu Dobl Pass 5 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
Útspil: lauffjarki.
Opnun Bergens á þremur
hjörtum er ekki beint eftir bók-
inni, en á móti pössuðum makk-
er má leyfa sér ýmislegt. Cohen
sá að andstæðingarnir myndu
ekki segja minna en 4 spaða og
stökk því strax í 5 lauf til að
sýna laufstyrk og hjartasam-
legu. Bergen gældi við að segja
6 hjörtu yfir 5 spöðum en sá
möguleika á góðri uppskeru í 5
spöðum dobluðum og tók því
þann kostinn.
Cohen fékk fyrsta slaginn á
laufgosa og spilaði auðvitað
tígli, sem Bergen trompaði.
Bergen fékk síðar aðra tígul-
stungu og niðurstaðan varð því
3 niður, 500 í AV.
Sex hjörtu vinnast með
svíningu fyrir laufdrottingu, svo
það var óvíst hvort sveit þeirra
Bergens og Cohens myndi
græða eða tapa á spilinu. Þegar
til kom græddu sveitin 10 IMPa,
því hinu megin hafði suður spil-
að 5 spaða ódoblaða, einn niður.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á millisvæðamótinu í Manila í
sumar kom þetta endatafl upp í
skák stórmeistaanna Leonid
Judasin (2.615), Sovétríkjunum,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Kiril Georgiev (2.580), Búlgaríu.
Hvítur á undir högg að sækja í
þessu endatafli, en Sovétmaðurinn
þvingaði fram jafntefli með mjög
laglegum leik:
48. c6! - Rxc6 (Auðvitað ekki
48. - Kxc6?, 49. Bxb4 eða 48.
Hxd6?, 49. c7 - Hc6, 50. Hc3 og
hvítur vinnur) 49. Hb3+ - Kc4,
50. Hc3+ og hér var samið jafn-
tefli því hvítur þráskákar.
Judasin kom rnjög á óvart með
því að komast áfram í áskorenda-
einvígin, sem fram fara í Jakarta
í Indónesíu í febrúar-marz á næsta
ári. Hann hefur nú sezt að í
Bandaríkjunum, en að þessu sinni
er pólitík ekki með í spilinu. Allar
aðstæður þar eru einfaldlega betri
en í Sovétríkjunum að hans mati.