Morgunblaðið - 22.09.1990, Side 36

Morgunblaðið - 22.09.1990, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990 SJÁUMST NÆSTU HELGI ÞANGAÐ TIL ÞA..,BÆ,BÆ. r ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta kl. 11. Ólöf Ólafs- dóttir syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Daníel Jónasson. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Verið með frá byrjun. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. (Ath. breyttan messutíma.) Sigur- jón Guðmundsson syngur einsöng. Organisti Þorvald- ur Björnsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn Huriger Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Bátsferð úr Sunda- höfn kl. 13.30. Síðasta messa í Viðeyjarkirkju á sumrinu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Barnamessa kl. 11 í Félag- smiðstöðinni Fjörgyn. Nýr sunnudagapóstur. Skólabíll- inn fer kl. 10.30 frá Hamra- hverfi og stöðvar á sömu stöðum og „skólabíllinn". Guðsþjónusta kl. 14 í félag- smiðstöðinni Fjörgyn. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Barna- starfið hefst sunnudaginn 23. sept. með fjölskyldu- messu kl. 11.5 ára börn og yngri með foreldrum koma saman á neðri hæðinni. 6—9 ára og foreldrar þeirra í kirkjunni. Messulok sam- eiginleg fyrir alla. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Org- Matt. 6.: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: í dag, laugardag, kirkjutónleikar kl. 16. Sönghópurinn A. capella. Sunnudagsmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta á degi heyrnarlausra kl. 14. Júlía Hreinsdóttir prédikar. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Skírnar- guðsþjónusta kl. 14. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju syngur stólvers Cantate Dominum (Syngið Drottni nýjan söng) eftir Pitoni. Molakaffi eftir stundina. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: í dag, laugardag, guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11. Sr. Jón Bjarman messar. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Barnastarfið hefst. Sr. Friðrik Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Bjöllukór frá Hellissandi kemur í heimsókn. Orgelleikari Ron- ald V. Turner. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sigurbjörn Þorkels- son framkv.stjóri Gideonfé- lagsins á íslandi prédikar. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUAKIRKJA: Síðasta kvöldguðsþjónusta kl. 20. Eva Mjöll Ingólfsdóttir leikur einleik á fiðlu. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sókn- arprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. FRÍKIRKJAN í RVÍK: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Við syngjum, leikum, hlustum og sjáum, lærum og biðjum. Stundinni lýkur með hress- ingu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 14.00. Þeir unglingar sem ætla að taka þátt í fermingarundir- búningi, boðnir velkomnir. Miðvikudag 26. september kl. 7.30 morgunandakt. Or- gelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Stund- um lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18, nema á laugardög- um, þá kl. 14. Á laugardög- um kl..20 er ensk messa. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema fimmtudaga kl. 19.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Safnaðarsam- koma kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barna- gæsla. Almenn samkoma kl. 20. Gestir tala. Barna- gæsla. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 14. Al- menn samkoma kl. 20.30. Kafteinn Erlingur Nielsson sér um samkomuna. KFUM & KFUK: Tjaldsam- koma við Holtaveg kl. 17. Stutt ávörp. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhannsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Ferenc Utassy. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason prédikar. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organ- isti Úlrik Ólason. Sr. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefsspft- ala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Fyrsta barnasamkoma haustsins kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKUR- KIRKJA: Messa kl. 14. Aðal- safnaðarfundur að messu lokinni. Sóknarprestur. YTRI—NJARÐVÍKUR- KIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Guðmundur Ólafsson syng- ur einsöng: Nú þagna lóu- Ijóðin. Organisti Einar Örn Einarsson. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Organisti Anna María Guðmundsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Anna María Guðmundsdótt- ir. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. STRAN DARKIRKJ A, Sel- vogi: Messa kl. 14. Prestur sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritari. Órganisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjugestir í féalgsstarfi eldri borgara í Kópavogi. Sr. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu barnanna í dag kl. 13 í safnaðarheimilinu. Sunnudag: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 og fjölskyldu- messa kl. 14. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Messa á dval- arheimilinu Höfða kl. 15.30. Nk. fimmtudagskvöld fyrir- bænamessa kl. 18.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 13.15 á vegum æskulýðsfélaganna í prestakallinu. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. Nýtt námskeið hjá Biblíu- skólanum á Eyjólfsstöðum A Eyjólfsstöðum á Héraði er tekinn til starfa Biblíu- skóli sem samtökin „Ungt fólk með hlutverk" eiga og starfrækja. Á EYJÓLFSSTÖÐUM á Héraði er tekinn til starfa Biblíuskóli sem samtökin „Ungt fólk með hlutverk" eiga og starfrækja. Þessi samtök (UFMH) starfa inn- an þjóðkirkjunnar að því að efla starf safnaða og kristið trúarlíf almennt. Meginþátturinn í starfi skólans er svokölluð Biblíu- og boðunarnámskeið. Fyrsta námskeiðið af þessu tagi hófst í september 1989 og var haldið á staðnum fram til jóla, en síðan var nemend- um boðin vettvangsþjálfun í tvo mánuði eftir áramótin. Sú þjálfun fólst í þátttöku í safnaðarstarfí í Glerárkirkju á Akureyri og fleira kirlg'u- legu starfi á Norðurlandi. Þátttaka var eins góð og hús- rúm leyfði eða 17 nemendur, því hluti nemenda og starfs- fólks var með börn svo alls voru nærri 40 manns á Ey- jólfsstöðum þessa haustmán- uði. Almenn ánægja var með framkvæmd þessa fyrsta námskeiðs. Næsta Biblíu- og boðun- arnámskeið hefst 12. janúar 1991 og lýkur 25. maí. Byggt er á fyrri reynslu, en reynt að tengja enn betur saman nám og starfsþjálfun. Það verður gert með því að taka tveggja og fjögurra vikna hlé á kennslunni sem nemendur nota til þátttöku í boðun og öðru safnaðarstarfí. Kostnaður er kr. 215.000. Innifalið í því er allur kostn- aður á staðnum og jafnframt vegna starfsþjálfunarinnar. Skólinn hefur gefið út bækl- ing með nánari upplýsingum og er hægt að hringja í Ey- jólfsstaði, en umsóknarfrest- ur er til 1. október. Þessi námskeið eru byggð á alþjóðlegri fyrirmynd, en námsefni lagað að íslenskum aðstæðum. Mikil áhersla er lögð á persónulega hand- leiðslu, uppbyggingu fólks og hagnýta þjálfun. Kennslu annast mest farandkennarar, bæði innlendir og erlendir. Þannig íjallar hver um það svið sem hann hefur bæði þekkingu og reynslu til að gera góð skil. Þess má geta að slíkt nám- skeið opnar fjölbreytilega möguleika til framhaldsnáms víða erlendis. (Fréttatilkynning) STÖNGININN Ölkrá sem hittir í mark Hljómsveitin Léttir sprettir heldur uppi stanslausu stuði. KLÚBBURIINJÍM Sportklúbburinn, Borgartúni 32. Staður 1 rniiiinii\iitl m oganmrifríi m með þjónustu! HILMAR Laugavegi 45 - s. 21255 Í KVÖLD: SPRAKK Sunnudog og mónudag: NÝDÖNSK ÞriAjudag og miAvikudag: ÍSLANDSVINIR Fimmludag: VINIR DÓRA SVERRISSON skemmtir í kvöld Mikil dansstemning! w HÓTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.