Morgunblaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990
39
FRUMSYNIR TOPPMYNDINA:
RW!
★ ★ ★ MBL. — ★ ★ ★ DV.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9,11.05. — Bönnuð innan 16 ára.
„DÁGÓÐ SKEMMTUN"
SV. MBL
GREMLiNS 2
THE NEW BATCH „
__.Ujssagj
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Aldurstakmark 10 ára.
HREKKJALÓMARNIR 2
STORKOSTLEG
STÚLKA
PffiílY
Sýnd 5 og 9.
OLIVER
OGFÉLAGAR
STÓRKOSTLEGIR
FERÐALANGAR
Sýnd kl. 3.
DICK TRACY EIN STÆRSTA
SUMARMYNDIN í ÁR!
Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino,
Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Silva.
Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr.
Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty.
Sýnd kl. 2.45,4.50,7,9 og 11.10.
Sýnd5,7,9,11.10.
HREKKJAL0MARNIR2
„DÁGÓÐ SKEMMTUN"
SV. MBL
GREMUNS2
Sýnd kl. 2.45.
Sýnd kl. 3
HEIÐA
Sýnd kl. 3.
FULLKOMINN
HUGUR
Sýnd kl. 7.05,11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
HI0INIi©0IIINIIN
cæsa
CSD
19000
FRUMSYNIR:
ERUMSYNIK SPENNU-C.RÍNMYNDINA:
Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson
(Lethal Wcapon og Mad Max) og Goldie Hawn
(Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum.
Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar
þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honuni þegjandi þörfina.
Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára. — Ath.: Númeruð sæti kl. 9.
AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII
Sýnd í B-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
MICHAEL J. FOX
CHRISTOPHER LL0YD MARY STEENBURGEN
l!: IN
00;
A UNIVERSAL PICTyRL
UPPHAF007
Sýnd í C-sal
kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan12 ára.
Háskóla-
bíó sýnir
„Robocop 2“
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið
til sýninga myndina
„Robocop 2“. Með aðal-
hlutverk fara Peter Weller
og Nancy Allen. Leikstjóri
er Irvin Kershner.
Myndin er um stríð sem
er að hefjast í öllum borgum
Bandaríkjanna í dag. Eitur-
lyfjahringimir eru að kæfa
álmúgann. Það er aðeins ein
lausn — „Robocop 2“.
Atriði úr inyndinni
„Robocop 2“.
Regnbog-
inn sýnir
„Hefnd“
REGNBOGINN hefur haf-
ið sýningar á myndinni
„Hefnd“. Með aðalhlut-
verk fara Kevin Costner
og Anthony Quinn. Leik-
stjóri er Tony Scott.
Fyrverandi orustuflug-
maður hættir í herþjónustu
og heldur til Mexíkó, þar sem
hann ætlar að dveljast hjá
góðvini sínum, en hann er
einn ríkasti og voldugasti
maður Mexíkó. Miryea heitir
fögur eiginkona hans og fer
Kevin Costner í hlutverki
sínu í myndiuni „Hefnd“.
svo að þau falla hugi saman.
Þeim tekst að komast á brott
saman, en það á eftir að
hafa alvarlegar afleiðingar í
för með sér og leiða til upp-
gjörs.
Stórleikariim Kevin Costner er hér komin í nýrri og
jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum
á borð við Anthony Quinn og Madaleine Stowe (Stake-
out). Það er enginn annar en leikstjórinn Tony Scott
sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top
Gun" og „Beverly Hills Cop H" sem gerir þessa mögn-
uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd
viðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir.
„Revenge" - úrvalsmynd fyrir þig og þína!
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn
og Madeleine Stowe.
Leikstjóri: Tony Scott. — Fram!.: Kevin Costner.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
NATTFARAR
★ ★★ GE. DV.
„...og nú fær Clive Barker
loksins að sýna hvers
hann er megnugur..."
★ ★ ★ FI. BÍÓLÍNAN.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
★ ★ ★ SV. MBL.
★ ★ ★ HK DV.
★ ★ ★ ÞjÓÐV.
Topp spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuðinnan16 ára.
TÍMAFLAKK
Sýnd kl.3,5,7,9,
11.15.
Verð 200 kr. kl. 3.
NUNNURÁFLÓTTA
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Verð 200 kr. kl'. 3.
REFSARINN
Sýndkl. 11.15.
Bönnuðinnan 16ára.
LUKKU LÁKIOG DALTON BRÆÐURNIR
Frábærlega skemmtileg teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd í A-sal kl. 3. Verð 300 kr.
ALLTÁFULLU
Frábærar
teiknimyndir.
Sýnd kl. 3.
Verð 200 kr.
UNGANORNIN
Sýnd kl. 3.
Verð 200 kr.