Morgunblaðið - 12.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 12. OKTOBER 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Fjörkálfar. Hraðboðar. fréttir. (26). Teikni- (Streetwise) 18.55 ► Poppkorn. mynd. (8). 19.20 ► Leyniskjöl Piglets. Gaman- myndaflokkur. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur umgóðagranna. 17.30 ► Túni og Tella. 17.35 ► Skófólk- ið. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. 18.05 ► ítalski fótboltinn. Mörk vikunnar. Endur- tekinn þátturfrá sl. miðvikudegi. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátturþarsem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tórtlistarútvarp og málefni líðandi stundar. — Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eft- ir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (10). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. ARDEGISUTVARP 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn líta inn. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Heitor Villa-Lobos. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guðbergur Bergsson les þýð- ingu sina (2). 14.30 Miðdegistónlist eftir Heitor Villa-Lobos. - Choros no. 2 fyrir flautu og klarinettu,. - „Canpao do amor" (Ástarsöngur) fyrir flautu og gítar og - Trió fyrir óbó, klarinettu og fagott. William Bennett leikur á flautu, Neil Black á óbó, The King á klarinettu, Robin 0' Neill á fagott og Sim- on Weinberg á gítar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Orson Welles með hljóðum. Síðari þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. SIÐDEGISUTVARP 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakist- una. 16.15 yoðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnáson og Kristján Sigurjóhsson kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Heitor Villa-Lobos. - Tvær prelúdiur fyrir gítar. Julian Briem leikur. - Konsert fyrir gítar og litla hljómsveit. Pepe Romero leikur með St. Martin-in-the-fields hljóm- sveitinni; Sir Neville Marriner stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir Fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir". 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP 20.00 í tónleikasal. - Hljóðritun frá Tékkneska útvarpinu, þar sem listamenn frá Bæheimi, með sekkjapipusveit í fararbroddi leika þjóðlög og syngja. - Gamlar tónleikahljóðritanir, þar sem Sidney Bechet og félagar leika þekkt lög. 21.30 Söngvaþing. íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVOLDUTVARP 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Endurtekinn frá 18.18. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónaáar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 1.10'Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2. Dægurtón- list og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson, 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níufjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2. Um- sjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl; 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstónleikum með Jon Faddis. 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þáttur- inn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvacp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, yfirheyrslu. Einn slíkur „gestur“ hampar ónefndum svaladrykk framan í sjónvarpsvélarnar. Arthúr Björgvin kemur vel fyrir að vanda sem þulur en textinn sem kappinn hefir úr að moða er heldur grunn- færinn. Dagskrárstjórar ríkissjón- varpsins skoða þessa þætti vafalítið gagmýnum augum og meta frammistöðu þáttagerðarmann- anna. Þeirra er valdið. Kristnirþœttir En hvernig stendur annars á þessu nýaldaræði? Sumir segja að þetta sé bara kaupskapur. Aðrir telja að þjóðkirkjan nái ekki til fólks með boðskapinn. Uppþotið á Sel- tjarnarnesi bendir hins vegar til þess að trúin sé fólki mikið hjartans mál. Það er því tímabært að smíða kirkjuþætti fyrir sjónvarp. í þessum þáttum væri saga kirkjunnar rakin og þá sérstaklega íslensk kirkju- saga. Við eigum prýðilega mennt- 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttiri er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. — Nóttin er ung. Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum með Jon Faddis. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM^)Q9 AÐALSTÓÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 l morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Talsamband- ið. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað I síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hvað ætlar maðurinn að gera um helgina? 18.30 Dala- prinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Haraldur Kristjánsson. — 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. aða prestastétt sem sómir sér vel í slíkum þáttum. Kennimenn sem geta rökrætt um trúmál og túlkað Biblíuna. Væri fróðlegt að leiða saman bókstafstrúarmenn og efa- semdarmenn, kaþólikka og mót- mælendur, talsmenn sértrúarsafn- aða og þjóðkirkju. Það er af nógu að taka. En slíka þáttasmíð verður að vanda. RuÖningur í fyrrakveld ruddi fótboltadeild ríkissjónvarpsins enn einu sinni fréttum úr sessi og eyðilagði þann- ig sjónvarpskveldið vegna fótbolta- leiks á Spáni. Svona yfirgangur er knattspymunni lítt til framdráttar. Var ekki nóg að láta Sigurð G. lýsa keppninni á Rás 2? En_ kannski hafa fleiri starfsmenn RÚV ratað í Spánarsólina og vantað verkefni? Ólafur M. Jóhannesson Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út- sendingu milli kl. 13.-14. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttír kl. 16.00, Val týr Björn. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. Kristófer Helga- son, 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason, 3.00 Heimir Jónasson. Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18. FM#957 FM 95,7 7.00 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson, 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM 102 m. 10 FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 Islenskl danslistinn — Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. ^ÖofvARP uuauuuMi 106,8 9.00 Dögun með Lindu Wiium. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist i umsjá Lárusar Cskars. 14.00 Tvö til fimm með Friðriki K. Jónssyni. 17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júlíussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur I umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlistarþáttur í umsjá Bjarka. 22.00 Fjólublá þokan. Tónlistarþáttur. 24.00 Nætun/akt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 20.00 MR 16.00 FB 22.00 IR 18.00 FÁ 24-00 Næturvakt til kl.4. Nokkrir þættir að er allt vitlaust út af farprest- inum á Seltjamarnesi. Maður- inn mætir í öll morgunútvörp og ræðir við ljósvíkinga. Sérkennilegar áherslur hjá útvarpsmönnum. Hvað um það, þá leiða umræðurnar um messugjörð farprestsins hugann að nýaldarþáttum sjónvarpsstöðvanna. Nýaldarþœttir Greinarhöfundur hefír þegar deilt á nýaldarþætti Valgerðar Matthíasdóttur á Stöð 2 sem báru keim af trúboði fremur en að þeir upplýstu áhorfendur á hlutlausan hátt um nýaldarspeki. Ný tungl nefnast nýaldarþættir ríkissjón- varpsins. í kynningu þáttanna sagði m.a.: ... Nýaldarspekin svokallaða hefur á síðustu áratugum rutt sér æ meir til rúms í vestrænum þjóðfé- lögum, samfara aukinni efnis- hyggju og lífsgæðakapphlaupi, Þeir, er speki þessa aðhyllast, leit- ast við að tileinka sér nýja lífssýn og lífsháttu er í senn mætti nefna náttúrulega og heimspekilega. Ýmsar kenningar, hreyfingar og hugtök hafa borist hingað til lands í kjölfar hippahreyfingarinnar svo- nefndu, og eiga sér nú formælendur víða. / I þættinum Ný tungl... verð- ur fjallað um þessi mál ... Leitað verður til áhangenda nýaidarhreyf- inga og fræðst nánar um inntak þeirra fræða er iðkuð eru í nafni hinna nýju vísinda ... Ljósvakarýnir bjóst við miklu af dagskrárkynningu Nýrra tungla. En það reyndist gyllivon: Þáttar- gerðarmennimir vaða úr einu í ann- að eins og kýr nýsloppnar úr vetr- arprísund. Það vantaði jafnvel texta á viðtal við erlendan miðil. Við- mælendur er lítt eða ekkert kynntir þannig að áhorfandinn veit sjaldn- ast hvaðan þeir koma. Þannig stendur eitthvert fólk fyrir framan hvítt tjaid líkt og í þriðju gráðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.