Morgunblaðið - 12.10.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.10.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990 Hryðjuverkamenn drápu eiginkonu hans og barn. Hann er stað- ráðinn í því að finna morðingjana og ná fram hefndum. Aðalhlutverk: John Schneider (Eddi Macon's Run), Ned Beatty (Superman), George Kennedy (Airport, Dallas), Apollonia (Purple Rain), Yaphet Kotto (Midnight Run); James Tolkan (Top Gun). Leikstjóri: Peter Maria. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTIUPPREISNAR- SEGGURINN Sýnd kl. 5 og 11. MEÐTVÆRÍTAKINU Sýnd kl. 7 og 9 íilil* ÞJOÐLEIKHUSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur meö söngvum í íslensku óperunni kl. 20.00. f kvöld 12/10 uppselt. Laugardag 20/10, uppselt. Laugardag 13/10 uppselt. Föstud. 26/10. Sunnudag 14/10. Laugard. 27/10. Föstudag I9/10, uppselt. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR í íslensku óperunni kl. 20.00 Fimmtudag 18/10 Fimmtudag 25/10 Sunnudag 2l/l0 Aöeins þcssar sýningar Miðasala og símapantanir í fslcnsku óperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seidar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn löstudags- og laugardagskvöld. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviói kl. 20. I kvöld 12/10, uppselt, föstudag 19/10. uppselt, laugardag 13/10, uppselt, Iaugardag 20/10, uppsclt, sunnudag 14/10, föstudag 26/10, miðvikudag 17/10, laugardag 27/10, uppselt, fimmtudag 18/10, • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviöi kl. 20. I kvöld 12/10, uppselt, fimmtud. 18/10. laugardag 13/10, uppselt, föstudag 19/10, sunnudag 14/10, laugardag 20/10. miðvikud. 17/10, • ÉG ER IIÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. Frumsýning sunnudaginn 21/10. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. Miðvikudag 24/10, föstudág 26/10, sunnudag 28/10. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. Klassakvöld á Selfossi: Ingimar, Finnur, Helena og Þorvaldur í hótelinu INGIMAR Eydal verður með hljomsveit sma a öðru klas- sakvöldi Hótels Selfoss laugardagskvöldið 13. október. Með honum munu skemmta Helena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal og Þorvaldur Halldórsson. Hótelið gengst fyrir svo- nefndum klassakvöldum þar sem markmiðið er að bjóða gestum upp á skemmtiatriði sem ekki er líklegt að standi til boða á venjulegum skemmtunum. Fyrsta klas- sakvöldið var með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar og írsku hljómsveitinni Bards. Þá var húsfyllir í hótelinu og mikil'stemmning. Jón Bjarnason skemmt- anastjóri á klassakvöldunum sagðist geta lofað einstakri skemmtun þegar Ingimar væri annars vegar og það fólk sem með honum skemmtir. Sig. Jóns. SÉ FÓLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Á ELLEFTU STUIUDU Sýnd kl.9.10. AÐRAR48 STUNDIR Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. dSjfiL, HASKOLABIO FIIBMMMIqímí 2 21 40 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: Hrif h/f frumsýnir nýja; stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstj.: Ari Krist- insson. Framl.: Vilhjálmur Ragnarsson. .Tónlist: Val- geir Cuðiónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannvéig Jónsdóttir, Magnús Ólafs- son, Ingólfur Guðvarðar- son, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5. — Miðaverð 550 kr. Frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverðlaunahafar fara aðalhlutverkin, TOM CRUISE (Born on the Fourth of July) og' ROBERT DUVALL (Tender Mercies). Tom Cruise leikur kapp- aksturshetju og Robert Duvall er þjálfari hans. Framleiðsla og leikstjórn er í höndunum á pottþéttu tríói þar sem eru Don Simpson, Jerry Bruckheimer og Tony Scott, en þeir stóðu saman að myndum eins og „Top Gun" og „Beverly Hills Cop II". Umsagnir f jölmiðla: „Loksins kom almennileg mynd, ég naut hennar" - TRIBUNE MEDIA SERVICES. „Þruman flýgur yfir tjaldið" - WWOR-TVB Besta mynd sumarsins" - KCBS-TV Los Angeles. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. KRAYS BRÆÐURNIR KRAYS BRÆÐURNIR (THE KRAYS| HEFUR HLOTIÐ FRÁBÆRAR MÓTTÖRUR OG DÓMA í ENGLANDI. BRÆÐURNIR VORU UMSVIFAMIKLIR Í NÆTUR- LÍFINU OG SVIFUST EINSKIS TIL AÐ NÁ SÍNUM VILJA FRAM. HÖRÐ MTND, EKKIFYRIR VIÐKVÆMT FÓLK. Leikstjóri: Peter Medak. Aðalhlutverk: Billie Whitclaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PARADíSAR- BÍÓID VINSTRI FÓTURINN *** SV.MBL. Sýnd kl. 7. **** HK.DV. Sýnd kl.7.10. I i«*l 4 I <- SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 NÝJASTA MYND MICKEY ROURKE VILLT LÍF ALLIR MUNA EFTIR HINNI FRÁBÆRU MYND 9>A VIKA SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM. NÚ ER ZALMAN KING FRAMLEIÐANDI KOMINN MEÐ ANNAÐ TROMP EN ÞAS ER ERÓTÍSKA MYNDIN WILD ORCHID SEM HANN LEIKSTÝRIR OG HEFUR ALDEILIS FENGIÐ GÓÐAR VIÐTÖKUR BÆÐI í EVRÓPU OG f BANDARÍKJUNUM. WILD ORCHID - VILLT MYND MEÐ VILLTUM LEIKURUM Aðalhlutverk. Mickey Rourke, Jacqueline Bisset. Carre Otis, Assumpta Serna. Framleiðandi: Mark Damon / Tony Anthony. Leikstjóri: Zalman King. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Aldurstakmark 10 ára. BLAZE PAU N E W ÉTBÍ BLAZE Sýnd kl. 7 og 11.05. HREKKJAL0MARNIR2 Sýnd kl. 5 og 7. Aldurstakmark 10 ára. ATÆPASTAVADI2 Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Reynt við íslands metið í lærdómi SAUTJÁN unglingar úr Árbæjarhverfi hefja í dag lilraun til að setja nýtt íslandsmet í lærdómi og safna áheitum. Ungling- arnar setjast niður klukk- an 11 í dag í félagsmiðstöð- inni Árseli og ætla læra í striklotu til klukkan 18 á morgun, eða í 31 klukku- stund og slá þar með gild- andi met sem norðlenskir unglingar eiga. Unglingarnir, sem eru í 9. bekk Árbæjarskóla, eru saman í féiagsstarfi í Árseli. Klúbburinn þeirra heitir Klúbb-legur. Hittast þau reglulega og fara meðal ann- ars saman í ferðalög. Áheitin sem safnast um helgina renna í ferðasjóð og er ætl- unin að nota hann til að heimsækja félagsmiðstöðvar í Svíðþjóð á næsta ári. Kennarar úr Árbæjarskóla og starfsfólk félagsmið- stöðvarinnar eru með ungl- ingunum í mettilrauninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.