Morgunblaðið - 12.10.1990, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ KÖSTUPAGUR ,12. QKTÓBER 19,90/
Fjórar vinkonur í Hlíðunum héldu hlutaveltu til styrktar krabba-
meinsfélaginu fyrir nókkru og söfnuðu 1.701 krónu. Þær heita Anna
Georgsdóttir, Laufey Árnadóttir, Ólöf Björnsdóttir og Elsa Kristín
Guðbergsdóttir og eru þrjár þeirra á meðfylgjandi mynd.
Vinkonurnar Pamela Þórðardóttir og Anna Hlíf Hreggviðsdóttir
færðu hjálparsjóði Rauða krossins 1.428 krónur fyrir nokkru, en
þær höfðu safnað þessum peningum með því að halda hlutaveltu.
Vinirnir Róbert, Daníel, Hannes og Steinar (vantar á myndina) héldu
fyrir nokkru hlutaveltu þar sem þeir söfnuðu 2.000 krónum sem
þeir sendu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra.
Sá, sem mætir í frumlegustu fötunum,
fær mat fyrir tvo á
géturs r-n
tdaitótiir '
2. verðlaun Malibu seglbretti.
Þessar hnátur, sem eiga heima á Skólavörðustígnum, söfnuðu 3.254
krónum, sem þær hafa gefið til Rauða krossins. Þær heita Cilía
María Úlfsdóttir og Svanhvít Helga Rúnarsdóttir.
Vinkonurnar Erla Jónsdóttir og Svava Zophaniasdóttir söfnuðu fyr-
ir nokkru 1.300 krónum, sem þær hafa gefið til hjálparsjóðs Rauða
kross Islands
Þessir glóbjörtu fulltrúar ungu kynslóðarinnar héldu nýlega hluta-
veltu í Hlíðunum til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 2.950
krónum. Þær heita Nína Gall Jörgensen, Marta Gall Jörgensen og
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir.
LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LÁ
LA
Uppi
★
★ PUB ★
Dansstaður ★
★ Hátt aldurstakmark ★
★ Snyrtilegur klæðnaður ★
★ Enginn aðgangseyrir ★
★ Opið frá 18.00-3.00 ★
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA
LA LA
1 A 1 A LA I.A I.A I.A T.A I.A LA LA
Sextán ára ensk stúlka sem
kveðst alitaf hafa haft mikinn
áhuga á íslandi:
Marieke Hurst,
53 Arden Road,
Barton under Needwood,
Staffordshire DE13 8LE,
England.
Bandarískur karlmaður 39 ára með
áhuga á matargerð, íþrottum, hest-
um, ferðalögiím o.fl.:
Gregory C. Peacock,
150 No. Stewart,
Creve Coeur,
lllinois,
U.S.A.
Austur-þýsk kona, 54 ára göm-
ul, með áhuga á hundum, garð-
yrkju og ferðalögum:
Ánneliese Janik,
Albert-Schweitzer-Strasse 10,
3034 Magdeburg,
East-Germany.
Kanadísk húsmóðir, 29 ára, með
áhuga á tónlist, tungumálum, sögu,
frímerkjum o.fl.
Teresa Marstins,
116 Beckett Avenue
Toronto,
Ontario,
M6L 234 Canada.
Sextán ára írsk stúlka með áhuga
á tónlist, bréfaskriftum, tungumál-
um o.fl.:
Olivia Rainsford,
The Stone House,
Grangerosnolvan,
Athy,
County Kildare,
Ireland.
Áströlsk stúlka sem getur ekki
um nákvæman aldur með margví-
sleg áhugamál:
Barbie Johnsson,
42 Clarke Street,
Garbutt,
Townsville 4814,
Queensland,
Australia.
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á kvikmyndum og popptón-
list:
Mihoko Matamaru,
4750-182 Simonaka,
Sadowara-cho,
Miyazaki-gun,
Miyazaki 880-02,
Japan.
Tvítugur ísraelskur piltur með
margvíslega áhugamál:
Saul Ram,
P. O. Box 4096,
Efal Street 15,
Kiryat Ariea,
Petach Tikva,
Israel 49512.
Norskur 63 ára karlmaður vill
skrifast á við íslenskar konur:
Sig. Bless,
Karl Staffsvn.50,
0665 Oslo 6,
Norge.
ólrtðilcp
iimtðchiU
m
ö!
il
SIJORHIH
Flækingarnir
Miöa
og
Asbyrgi-. riaiRiiiQdiiiir
borðapantamr
sima
68711
Cofé island: Rlusmenii Andreu
GLETTIN SAGA UM SALINA HAI\IS
JÓNS MÍNS 0G GULLNA HLIÐIÐ
HÓTKT ÍM)
SNYRTILEGUR KLÆ0NAÐUR — GEYMIÐ GALLAKLÆÐNAÐiNN HEIMA