Morgunblaðið - 01.02.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991
3
Átt þú
spariskírteini
ríkissióðs í
l.fl.D 1988?
Kauptu ný spariskírteini með skiptiuppbót
Nú býðst þér skiptiuppbót á nýjurrf spariskírteinum í stað spariskírteina í l.fl.D 1988, sem eru á
lokagjalddaga 1. febrúar. Innlausnarverð þessa flokks er kr. 20.109,80 fyrir hvert 10.000 kr.
skírteini.
Til að fá skiptiuppbót á nýjum spariskírteinum þarftu einungis að kaupa ný spariskírteini
um leið og þú innleysir þau gömlu og þá færðu nýju skírteinin með 6,6% raunvöxtum, eða 0,6%
hærri raunvöxtum en bjóðast í almennri sölu. Lánstími skírteinanna er 5 eða 10 ár að eigin vali.
. - —% ..‘ IImPK ■ U.. »■ — ■ <*■
Þú færð ný spariskírteini með skiptiuppbót í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa.
Til þæginda fyrir þig getur þú hringt fyrst og pantað nýju skírteinin.
Þetta tilboð gildir aðeins til 22. febrúar. Njóttu öryggisins áfrarn og tryggðu þér ný spariskírteini
með skiptiuppbót sem fyrst.
RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík
Sími 91-69 96 00
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð, 101 Reykjavík
Sími 91-62 6040
Oott fólk/SlA 7605-24