Morgunblaðið - 01.02.1991, Page 6

Morgunblaðið - 01.02.1991, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0I 0 22.30 23.00 23.30 24.00 jGfc 19.15 ► Dave Thomas. Framhald. 19.50 ► Jóki björn.Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. Tekin eru til skoð- unar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 21.00 ► Fólkið í landinu. Höskuldurídælustöð- inni. Sigrún Valbergsdóttir ræðirvið Höskuld Ágústsson. 21.30 ► Derrick(11).'Þýskursakamálaþáttur. Aðalhlutverk HorstTappert. 22.30 ► Enn á flótta. Fyrri hluti. (The Great Escape II). Myndin fjallar um eftirleik flóttatilraunar nokkurra hermanna bandamanna úr fangabúðum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld- inni. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Anthony Denison. 1988. Seinni hluti myndarinnar 2. febrúar. 00.05 ► Útvarps- fréttir. 00.15 ► Fréttirfrá SKY. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► KæriJón(DearJohn). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.35 ► MacGyver. Bandarískurframhalds- þáttur. 21.25 ► Tapað — fundið(Lost and Found). Myndin segirfrá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni í fjallshlfð á skíðasvæði i Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Þeg- ar heim er komið reynir fyrst á sambandið. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, GeorgeSegal. 1979. 23.10 ► Mánaskin (Moonlight). Bíómynd. 1982. Bönnuð börnum. 00.25 ► (hefndarhug. Bíómynd. 1986.Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.55 ► CNN: Bein útsending. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. ' 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar l. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Lístróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilþorg Gunnarsdóttir les (13)__________________________________________ ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - „Don Kíkóti", svíta eftir Georg Philipp Tele- mann. Hljómsveitin St.Martin-in-the-fields leikur; Neville Marriner stjórnar. - „Söngur Don Kikóta til Dulcineu” eftir Maurice Ravel. Gérard Souzay syngur og Dalton Baldwin leikur á píanó. - Lokaþáttur „Don Kíkóta" ópus 35 eftir Ric- hard Strauss. Konunglega Fílharmóníusveitin leikur, einleikari á selló er Paul Torteelier; Thom- as Beecham stjórnar. - „Fjórir söngvar Don Kíkota" eftir Jacques Ibert. Feodor Chaliapine bassasöngvari syngur með hljómsveit; Jacqes Ibert stjórnar. - „Don Kikóti og Sansjó Pansa" eftir Carlo Hemmerling. Kór Kirkjutónlistarskólans í Genf syngur; Pierre Pernoud stjórnar. 11.53 Dagbókin. — MIII ii llllllll I IIII — - 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánariregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - íslénskukennsla. fyrir útlend- inga Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm". eflir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu 00) 14.30 Miðdegistónlist. — Sjö spánskir alþýðusöngvar eftir Manuel De Falla. - Coleccion de Tonadillas eftir Enrique Grana- dos. - Cancion de Cuna para dormir a un negrito eftir Xaver Montsalvagage. Victoria de Los Ange- les syngur og Conzalo Sorriano leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvúndagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, ' fletta upp í fræðsluog furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Tónlist é síðdegi. — Tónaljóð ópus 25. eftir Ernest Chausson. Jascha Heifets, leikur á fiðlu ásamt RCA Victor- hljómsveitinni; Izler Solomon stjórnar. - „Hirðirinn á hamrinum" eftir Franz Schubert. Kathleen Battle syngur, James Levin leikur á píanó og Karl Leister á klarinettu. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá._____________________ TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum írsku tónlistar- mannanna „Diarmid O’Leary and the Bards" i útvarpinu I fyrra. Þeir leika írsk þjóðlög. Kynnir I tónleikasal er Ólafur Þórðarson. 21.30 Söngvaþing. — Hamrahlíðakórinn syngur þjóðlög frá ísrael, einsöngvari er Ólafur Kjartan Sigurðsson; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. - Kristín Ólafsdóttir syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar við undirleik hljóðfæraleikara úr Sinfóniuhljómsveit íslands. — Hamrahlíðakórinn syngur júgóslaveneskar þjóðvísur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 5. sálm. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 NæturúNarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „After school session" með Chuck Berry frá 1958.. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nótfin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturfónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.16 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað et þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- Brúarstólpar Falda myndavélin hans Hemma Gunn kitlaði ekki hláturtaug ar sl. miðvikudag. Hemmi sendi tvo af starfsmönnum Ríkíssjónvarpsins til Hafnarfjarðar með snittur og kampavín. Starfsmennimir voru greinilega ekki miklir leikarar og fóru heldur klaufalega að því að bjóða herlegheitin. Væri ekki betra að fá leikaranema í Leikiistarskóla íslands í hlutverk ólíkindatóla? Kannski er falda myndavélin hans Hemma bara orðin úr sér gengin? Innskot Heiðar snyrtir á Aðalstöðinni: „Góðan dag! Aðaltískan í dag er að láta fylla upp í varirnar. Cher og Basinger og fleiri frægar eru orðnar varaþykkar. Nú er ekki nóg með að konur hlaupi til læknisins og láti fylla svolítið upp í barminn heldur eru varirnar fylltar og gerð- ar sexí. Hvað dettur Ameríkönum í hug næst. Takk og bless!“ ísbliss Sama kveld og Hemmi og félagar vorú á ferð í Hafnarfírði með snitt- umar og kampavínið var athyglis- verð fræðslumynd á dagskrá ríkis- sjónvarpsins sem nefndist: Tjá- skipti með tölvu. í dagskrárkynn- ingu sagði: Jón Hjaltalín Magnús- son verkfræðingur hefur, í sam- vinnu við sérfræðinga á sviði kennsluaðferða, hannað tölvubúnað og forrit sem gerir talhömluðum bömum kleift að tjá hugsanir sínar og tilfínningar. í myndinni gafst áhorfendum óvænt tækifæri á að skyggnast inn í heim bama sem eiga erfítt með að ná sambandi við umheiminn nema með hjálp frábærs tjáningar- kerfís sem nefnist ísbliss. Kerfi þetta er byggt á Blisskerfínu en hugmyndin að því kerfí á rætur að rekja til kínverska táknrófsins sem höfundurinn, austurríski gyðingur- inn Charles Bliss, kynntist þegar hann bjó í Kína. Friðrik Skúlson á Reiknistofnun Háskólans skrifaði svo ísblissið og útfærði táknin yfir á tölvuna en Friðrik er m.a. kunnur fyrir leiðréttingarforritið Púka. Jón Hjaltalín Magnússon átti gmnn- hugmyndina að ísblissinu og stýrði þróunarverkefninu í samvinnu við Snæfríði Egilsson iðjuþjálfa og tal- meinafræðingana Signýju Einars- dóttur og Sigrúnu Grendal. Einn hamborgara Hér verður ekki farið nánar í uppbyggingu þessa forrits en ís- biissið eykur greinilega samskipta- hæfni notenda og er góð viðbót við Blisskerfið. ísblissmyndin var gerð af Blissnefndinni, Reiknistofnun og styrktaraðilum. Bar hún þess merki að hafa verið fílmuð í hasti og var forsvarsmönnum kerfisins stillt upp líkt og CNN-þulum í Bagdad. Þetta merka kerfi hefði mátt athuga bet- ur og rabba í rólegheitum við það ágæta fólk er vinnur að því að reisa brú frá hinum talhömluðu til um- heimsins. Þessi brú er oft brothætt og ótrúlega seinfarin. Þannig var í lokaatriði myndarinnar kíkt inn á veitingastað. Þar sat lítill drengur með Blissborð fyrir framan sig. Litli drengurinn reyndi eftir föngum að benda framreiðslustúlkunni á þann rétt sem hann vildi panta. En bið varð á því að stúlkan næði pöntun- inni. Svo benti litli drengurinn á eitt táknið og stúlkan spurði: „Ætl- arðu að panta hamborgara?“ Litli drengurinn hoppaði upp í sætinu af fögnuði. Hann hafði rofið þögn- ina og pantað sér hamborgara á veitingastað. Afangasigur í lífí lítils drengs. Olafur M. Jóhannesson ur Kl. 111.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggaö í siðdegisblaö- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 16.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á óaugi vestanhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. kl. 18.30 Tónaflóð Aðalstöövarinnar. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Auður Edda Jökuls- dóttir. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minnin- . gamar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánardóttir. 13.30 Alfa-fréttir 16.00 „Orð Guðs til þin" Jódís Konráðsdóttir (endur- flutt). 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Þorsteinn Ásgeirson. (þröttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Helgarstemming. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturfuson. (þróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunþlöðin. Kl. 8.20 Textabrgtið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héöinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geödeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður -Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið, 20.00 Islenski danslistinn. Dagskrérgerö: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ nætun/akt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.