Morgunblaðið - 01.02.1991, Page 8

Morgunblaðið - 01.02.1991, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1991 ----i ír;í.»ii nni'i i -Hi I DAG er föstudagur 1. febr- úar, Brígidarmessa. 32. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.52, stórstreymi, flóðhæðin 4,52 m. Síðdegisflóð kl. 2.14. Fjara kl. 1.37 og kl. 14.05. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.09 og sólarlag kl. 17.14. Myrkur kl. 18.11. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið.er í suðri kl. 3.13. (Almanak Háskóla slands.) Sá sem ætlar að finna iíf sitt, týnir því, og sá sem týnir lífi sínu mín vegna, f innur það. (Matt. 10,39.) 1 2 3 4 ■ ! 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 9 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 ftjót, 5 stiga, 6 að- komumann, 7 tveir eins, 8 rangla, 11 1001, 12 vökva, 14 hæðir, 16 bætti. LÓÐRÉTT: — 1 vandamál líðandi stundar, 2 matarbiti, 3 stefna, 4 höfuðfat, 7 skán, 9 gosefni, 10 bæla sig, 13 keyri, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nökkvi, 5 rá, 6 skál- ar, 9 Týs, 10 fa, 11 rl, 12 mis, 13 alda, 15 úlf, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 nostraði, 2 krás, 3 kál, 4 iðrast, 7 kýll, 8 afi, 12 mala, 14 duh, 16 fð. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi um- hleypingum, í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un, en þá var t.d. 7 stiga hiti í Reykjavík, en gert ráð fyrir að fljótlega myndi kólna í veðri með útsynn- ingi. Það var frostlaust á ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, 2. febrúar, er 75 ára Kristín Sigmarsdóttir Hátúni 8, Rvík. Hún tekur á móti gestum í sal Norðurljós- anna, Brautarholti 20, Rvík, á afmælisdaginn kl. 14.30- 17.30. láglendi í fyrrinótt, en lítils- háttar frost á hálendinu. Urkoman í fyrrinótt setti mestan svip á veðurfarið, 33 mm úrkoma á Gufuskál- um og t.d. 16 mm úrkoma í Reykjavík. ÞENNAN dagárið 1904 var landshöfðingjaembættið af- numið og varð Hannes Haf- stein ráðherra og hófst þá svonefnt heimastjómartíma- bil. FÉL. fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni. HÚNVETNINGAFÉL. Laugardag kl. 14 verður spil- uð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17. Parakeppni og er öllum opin. ÞINGEYINGAFÉL. Suður- nesja heldur þorrablót í Stapa annað kvöld. Húsið opnað kl. 19. Uppl. gefnar í símum 92-11532/92-12281. KÓPAVOGUR Vikuleg laúg- ardagsganga Hana nú kl. 10 og lagt af stað frá Digranes- vegi 12. — Molakaffi. FÉL. eldri borgara. í dag opið hús í Risinu frá kl. 13. Göngu-Hrólfar hittast laug- ardagsmorgun kl. 10 í Risinu. Danskennsla í dag kl. 14 og kl. 15.30. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði. Kvenfélag safnaðarins heldur aðalfundinn í safnaðarheimil- inu við Austurgötu 5. febrúar nk. kl. 20.30. Módel og lit- greining. KIRKJA______________ GREN SÁSKIRKJ A: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í dag. LAUGARNESKIRKJA: Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Báru Frið- riksdóttur. kirkjuhvolSpresta- KALL: Börnin hittast í Þykkvabæjarkirkju laugar- daginn kl. 17. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. AÐVENTKIRKJURNAR Messur laugardag: AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hj. Jóns- son. AÐVENTKIRKJAN Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jóhann E. Jó- hannsson. AÐVENTKIRKJ- AN Vestmannaeyjum: Bib- iíurannsókn kl. 10 og guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Selfoss að utan og leiguskipið Rókur svo og danska eftirlitsskipið Vædd- eren. Þá eru farin leiguskipin Urte, Gerlena og Nauma. Grænlenskur togari, Antuut, fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Þangað komu til löndunar í gær Ýmir og Óskar Hall- dórsson. Þá var væntanlegur til löndunar togarinn Bessi. Togarinn Sjóli hélt til veiða í gær. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjarnarnesi: Margrét Sigurð- ardöttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólval- lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel- foss, Austurvegi 44. Grundar- firði: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðart- úni3. ísafirði: Urður Ólafs- dóttir, Brautarholti 3. Árnes- hreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bóka- búðimar á Akureyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5. Höfn Hornafírði: Erla Ásgeirsdótt- ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj- um: Axel Ó. Lárusson skó- verzlun, Vestmannabraut 23. MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Jón Baldvin Hannibalsson: Þingnefndir verði straxsendartil Eystrasaltsríkjanna Svona, áfram með smjörið. Það hljóta að vera einhverjir fleiri en Jóhanna, Guðmundur G., Svavar og Þorstéinn, sem okkur er skitsama um? Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. febrúar til 7. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Holts Apóteki, Langholtsveg 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíky á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hsfi með sér ónæmisskírteini. Al- n«mi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræóingur munu svara. Uppl. i róðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja'smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmí) í s. 622280. Miililiðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar míðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimrntudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslgstöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og ungk’ngasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspltalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðuríöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og öandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14-40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440. 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kieppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiM aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.0CÞ8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: AÖallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöolbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafóik eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. f síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Safniö lofcað til 2. janúar. Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin 6 sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mén.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- hoftslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin ménudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.