Morgunblaðið - 01.02.1991, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991
29 v
ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
l.febrúar 1991 Mánaðargreiðslur I
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497
'/2 hjónalífeyrir 10.347
Full tekjutrygging 25.269
Heimilisuppbót . 8.590
Sérstök heimilisuppbót 5.908
Barnalífeyrir v/1 barns 7.042
Meðlag v/1 barns . 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...4.412
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.406
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 10.802
Fullurekkjulífeyrir 11.497
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406
Fæðingarstyrkur 23.398
Vasapeningar vistmanna . 7.089
Vasapeningarv/sjúkratrygginga . 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 133,15
Slysadagpeningareinstaklings 620,80
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 133,15
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
31. janúar.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð(kr.)
Þorskur 130,00 98,00 110,95 37,680 4.180.827
Þorskur(ósl.) 112,00 96,00 105,90 2,348 248.766
Smáþorskurósl. 79,00 71,00 72,37 0,234 16.934
Smáþorskur 89,00 88,00 88,15 0,289 25.666
Ýsa 120,00 101,00 107,13 21,432 2.296.000
Ýsa (ósl.) 97,00 97,00 97,00 0,549 53.253
Karfi 50,00 42,00 48,32 1,979 95.638
Ufsi 60,00 47,00 55,44 21,004 1.164.490
Steinbítur 65,00 61,00 63,10 1,332 84.070
Langa ósl. 66,00 66,00 66,00 0,647 42.767
Steinbíturósl. 60,00 54,00 55,04 0,393 21.630
Langa 72,00 72,00 48,32 1,979 95.638
Lúða 360,00 260,00 340,00 0,462 157.845
Koli 90,00 90,00 90,00 0,097 8.757
Keila 47,00 43,00 44,29 1,408 62.397
Keila ósl. 30,00 30,00 30,00 0,183 5.520
Rauðmagi/Gr. 97,00 97,00 97,00 0,107 10.474
Skata 100,00 100,00 100,00 0,032 3.200
Skötuselur 405,00 405,00 405,00 0,005 2.025'
Skötuse. 129,00 129,00 129,00 0,005 7V0
Gellur 290,00 290,00 290,00 0,026 7.54Ó
Hrogn 270,00 180,00 21 1,01 0,059 12.555
Samtals 93,92 ^91,259 8.571.425
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 1 19,00 102,00 108,30 73,109 •7.917.868
Þorskur ósl. 113,00 113,00 1 13,00 5,218 292.264
Ýsa 109,00 102,00 108,09 2,172 234.770
Karfi 49,00 20,00 36,87 0,361 13.310
Ufsi 56,00 56,00 56,00 5,219 292.264
Steinbítur 68,00 61,00 64,04 3,060 196.022
Langa 81,00 70,00 68,93 3,891 268.218
Lúða 320,00 265,00 299,88 0,041 12.295
Skarkoli 71,00 71,00 71,00 0,100 7.100
Keila 46,00 44,00 45,49 0,467 21.246
Kinnar 140,00 140,00 140,00 0,030 4.200
Hrogn 210,00 190,00 197,81 0,361 71.410
Blandað 150,00 41,00 65,39 0,084 5.493
Samtals 101,72 99,081 10.078.891
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 111,00 93,00 105,54 53,228 5.623.236
Ýsa 121,00 103,00 105,71 2,484 262.591
Karfi 58,00 15,00 44,82 0,950 42.106
Ufsi 44,00 44,00 44,00 0,021 924
Steinbítur 54,00 44,00 47,58 0,282 13.418
Hlýri 63,00 59,00 59,24 0,303 17.949
Langa 80,00 55,00 78,62 1,789 140.730
Bl. langa 79,00 79,00 79,00 0,470 37.130
Lúða 415,00 400,00 402,79 0,1 18 47.525
Keila 47,00 14,00 45,35 17,356 787.162
Skata 86,00 86,00 86,00 0,057 4.902
Náskata 5,00 5,00 5,00 0,013 65
Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,012 2.040
Langlúra 25,00 25,00 25,00 0,224 5.600
Hlýri 63,00 63,00 63,00 0,019 1.197
Hafur 5,00 5,00 5,00 0,047 235
Hrogn 227,00 227,00 227,00 0,115 26.105
Blandað 10,00 10,00 10,00 0,051 510
Samtals 90,45 77,540 7.013.425
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síðustu tíu vikur,
21. nov. - 30. jan., dollarar hvert tonn
GASOLÍA
225-------------------------------260/
200-------------------------------------253
175-----------------------------------------
150---------------------------------t------
-H----1---1---1--1--1----1--1---1---f—h
23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25.
ÞOTUELDSNEYTI 500 475 450 425
I
L „
350 Ju_ 1
300 'AA ~ j
v^TjT
dfi) * Vir* 250 299/ 295
23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18 25.
SVARTOLÍA
325-
300-
275-
225-
200-
25----------------------------------------
-H----1--1---1---1---1---1--1---1---1—F
23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25.
Stjórn Dagsbrúnar fjallaði í gær um þær hækkanir sem orðið hafa á gjöldum ríkis, sveitarfélaga og
tryggingarfélaga undanfarið.
Stjórn Dagsbrúnar:
Fundaherferð boðuð
gegn verðhækkunum
STJÖRN Dagsbrúnar lýsti í gær yfir undrun og hneykslan á þeim
vinnubrögðum, sem lýsi sér í hækkunum gjalda ríkis, sveitarfélaga,
tryggingafélaga og bankastofnana um leið og vinna hafi dregist
saman hjá verkafólki. Segist stjórnin vara þá aðila, sem standa fyr-
ir þessum hækkunum, alvarlega við, og undirbýr nú fundi til að
leggja áherslu á mótmæli sín.
„Mér sýnist þarna vera einn alls-
herjar hækkunarkór en um leið er
janúar sennilega tekjulægsti mán-
uður hjá öllum og yfirvinna hefur
almennt dregist saman. Mér líst
því ekki á hvort þetta heldur öllu
lengur. Og ef að trúin bregst er
ég hræddur um að þessi gamli elt-
ingaleikur byrji á ný og þá held
ég að verði vonlaust að ná sam-
komulagi um þjóðarsátt aftur,“
sagði Guðmundur J. Guðmundsson
formaður Dagsbúnar við Morgun-
blaðið.
í ályktun stjórnarfundarins eru
raktar eftirtaldar hækkanir sem
orðið hafa á ýmsum gjöldum und-
anfarnar vikur:
• Sveitarfélög: Rafmagnsveita
Reykjavíkur um 5% þann 1. jan-
úar, Hitaveita Reykjavíkur um
EIRÍKUR Tómasson, útgerðar-
maður í Grindavík, segir að um-
mæli sem eftir honum eru höfð
í Morgunblaðinu í gær varðandi
Illa gengur
hjá Helga
Olafssyni
Helgi Ólafsson tapaði skákum
sinum í 9. og 10. umferð stór-
meistaramótsins i skák, sem nú
stendur yfir í Wijk aan Zee í
Hollandi.
Helga hefur gengið illa í mótinu
til þessa. Ifann er neðstur með 2,5
vinninga. í 9. umferð tapaði hann
fyrir Piket frá Hollandi og í 10.
umferð gegn Khalifman frá Sov-
étríkjunum. Er ljóst að Helgi tapar
mörgum Elo-stigum í þessu móti.
Piket er efstur á mótinu með 7
vinninga og Nunn kemur næstur
með 6,5 vinninga. Það bar til tíð-
inda í 10. umferð að Piket vann
Adams í aðeins 19 leikjum með
svörtu.
8,4%þann ll.janúar, Strætisvagn-
ar Reykjavíkur um 9% þann 1. jan-
úar og fasteignagjöld í um 12%
þann 1. janúar. í sumum nágranna-
sveitarfélögum hafa fasteignagjöld
hækkað meira, t.d. í Kópavogi um
15-20%, og í Hafnarfirði og Mos-
fellsbæ hefur verið lagt á nýtt
5.000 króna sorphirðugjald.
• Fargjöld með Akraborg hafa
hækkað um um 10% frá 1. janúar.
• Gjaldskrá Ríkisútvarpsins
átti að hækka 1. janúar um 4% en
þeirri hækkun var flýtt til 1. des-
ember 1990. Sama afnotagjalds-
hækkun varð á Stöð 2. Afnotagjald
Pósts og síma hækkaði um 3,5%
frá 1. febrúar.
• ÁTVR er heimilað að hækka
verð á áfengi um 5% umfram verð-
lagshækkanir. Hækkun bensín-
söluverð Þormóðs ramma hafi
byggst á ófullnægjandi upplýs-
ingum sem blaðamaður hafi veitt
honum um skuldastöðu Þormóðs
ramma. Var honum tjáð að heild-
askuldir hefðu verið nálægt 800
milljónum króna en að frádregn-
um veltufjármunum nema þær
raunverulega 554 milljónum eins
og fram kom í fréttaskýringu
blaðsins á laugardág.
Heildarskuldir Þormóðs ramma
voru 813 milljónir eftir 5 mánaða
uppgjör á síðasta ári, sem miðað
var við þegar fyrirtækið var selt,
en að frádregnum veltufjármunum
námu þær 589 milljónum. Þær hafa
síðan lækkað og er áætlað að um
síðustu áramót hafi þær verið 724
milljónir og að frádregnum veltuij-
ármunum samtals 554 milljónum
kr. „Fyrirtækið hefur því verið selt
langt undir sannvirði og Ríkisend-
urskoðun hefur greinileg haft full-
komlega rétt fyrir sér. Ef ráðherra
hefði auglýst það til sölu með þeim
skilyrðum sem hann setti eru likur
á að hann hefði fengið mun hærra
verð fyrir hlutabréfin frá fyrirtækj-
um sem hefðu annað hvort viljað
flytja sig til Siglufjarðar eða hluta
af sinni starfsemi," sagði Eiríkur.
gjalds um 60 aura kemur til í'ram-.^-.
kvæmda í febrúar en hafði áður
verið frestað.
• Húseigendatrygging hækkar
um 40-50%, að jafnaði en misjafnt
eftir tryggingafélögum. Þó er
gjaldendum víða gefinn kostur á
minni beinni hækkun, á móti hærri
sjálfsábyrgð. Þá er boðað að slysa-
trygging ökumanna hækki um
80-90% og boðað að bifreiðatrygg-
ingar muni hækka umtalsvert.
• Landsbankinn hefur boðað
hækkun vaxta á óverðtryggðum^.
Iánum um 1,5% en lækkun á vöxt-
um verðtryggðra lána um 0,25%.
Dagsbrún telur fyrirsjáanlegt að
aðrir bankar muni koma á eftir og
hækka vexti. Dagsbrún fagnar því
að vextir óverðtryggðra lána hjá
Landsbankanum lækki, en með öllu
sé óséð að það verði hjá öðrum
bönkum.
Haukur Matthíasson
Lögreglan lýs-
ir eftir manni “
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir
eftir Hauki Matthíassyni, sem
ekkert hefur spurst til síðan í
byrjun mánaðarins. Biður lög-
reglan fólk á h öfu ðborgarsvæð-
inu um að svipast um á auðum
svæðum, í mannlausum kofum,
bátum og yfirgefnum bílum.
Haukur er 73 ára, vistmaður í
Gunnarsholti, Rangárvallasýslu.
Hann er hærri meðalmaður, sköll-
óttur. Hann er líklega klæddur
jakkafötum, ljósum rykfrakka og<‘
með hatt. Þeir sem hafa séð til ferða
Hauks eftir föstudaginn 4. janúar
eða vita hvar hann er nú eru beðn-
ir um að láta lögregluna vita.
Lögreglan, björgunarsveitir og
hjálpai-sveit skáta hafa leitað Hauks
á höfuðborgarsvæðinu, en án ár-
angurs. Þess vegna leitar lögreglan
nú liðsinnis almennings.
Athugasemd frá Eiríki Tómassyni
útgerðarmanni:
Þormóður rammi seldur
langt undir sannvirði