Morgunblaðið - 01.02.1991, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.02.1991, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991 ATVINNU AUGL YSINGAR Blaðberar - ísafjörður Blaðberar óskast á Sólgötu, Hrannargötu, Mánagötu, Mjallargötu, Pólgötu og Mjógötu. Upplýsingar í síma 94-3527, Isafirði. 1. vélstjóra vantar á togarann Stokksnes SF-89. Upplýsingar í síma 97-81860. Nætur- og helgidagavarsla Tveir eða fleiri samhentir aðilar óskast til að taka að sér næturvörslu hjá fyrirtæki í Reykjavík sem verktakar. Um er að ræða húsvörslu, símsvörun og létta vinnu samfara því. Vakt er frá miðnætti til kl. 08.00 að- morgni virka daga og frá kl. 16.00 til kl. 08.00 laugar- daga og sunnudaga. Þá er vakt alia frídaga, mislöng. Umsóknir með öllum upplýsingum sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt- ar: „Vakt - 0567“ fyrir 7. febrúar nk. „Au pair“ ekki yngri en 19 ára, óskast til New Jersey. Má ekki reykja og verður að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 901-908-229-8774 (María). ST. JÖSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Staða röntgen- framkvæmdastjóra Staða framkvæmdastjóra röntgendeildar (röntgentæknir/röntgenhjúkrunarfræðingur) St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til um- sóknar. í starfinu felst yfirumsjón með skipulagningu starfsemi deildarinnar og því er æskilegt að viðkomandi geti gengið inn í dagleg störf. Reynsla í notkun tölvusneiðmyndatækis og samsætumyndavélar er því nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist yfirlækni rönt- gendeildar fyrir 15. febrúar nk. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. mars 1991. St. Jósefsspítali Landakoti. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til vetrar- og sum- arafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað. ÍSTAK Gröfustjóri Viljum ráða vanan gröfustjóra til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. Lokað í dag Skrifstofa Liðsauka verður lokuð í dag, föstu- daginn 1. febrúar 1991. Mánudaginn 4. fe- brúar verður skrifstofan opin eins og venju- lega frá kl. 9-15. Afleysmga- og radningaþ/onusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - W1 fíeykjavik - Sirm 621355" 'AUGLYSINGAR TIL SÖLU Grill - söluturn til leigu eða sölu á mjög góðum stað í Austur- bænum. Upplýsingar í símum 36862 og 45545. KENNSLA VjfíygyAðalfundur Gerplu Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu í Kópa- vogi verður haldinn fimmtudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30 í íþróttamiðstöð ISÍ, Laugardal. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1200 fm Á Höfðabakka er til leigu ca 1200 fm atvinnu- húsnæði. Lóð fullfrágengin og bílastæði malbikuð. Upplýsingar gefur Magnús í síma 676166. Leiksmiðja Árna Péturs og Sylvíu í Kramhúsinu Kynningarnámskeið helgina 2. og 3. febrúar. 11 vikna námskeið hefst 7. febrúar. Innritun í símum 15103 og 17860. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Sjúkrahúslæknar Fundur um nýgerðan kjarasamning sjúkra- húslækna í Domus Medica í dag, föstudaginn 1. febrúar, kl. 18.00. Samninganefndir og stjórnir LÍ og LR. ®Ársfundur Hins íslenska biblíufélags verður í safnaðarheimili Laugarneskirkju á Biblíudaginn, sunnudaginn 3. febrúar, og hefst kl. 15.45 að lokinni guðsþjónustu í kirkj- unni er hefst kl. 14.00. Prestur: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur. Dagskrá aðalfundarins skv. félagslögum. Auk félagsmanna HÍB eru utanfélagsmenn, sem kynnast vilja starfi félagsins, einnig velkomn- ir. Kaffiveitingar. ÝMISLEGT Schola Cantorum Söngskóli fyrir drengi 9-10 ára þar sem kennd er raddbeiting, nótnalestur og tón- fræði. Undirbúningsdeild fyrir drengjakórinn. Raddpróf fer fram laugardaginn 2. febrúar kl. 13.00-14.30 í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Raddpróf fyrir 10^14 ára í drengjakór- inn fer fram samtímis. Upplýsingar í síma 34516. Ron Turner. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd auglýsir eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs, sem starfar sam- kvæmt lögum nr. 88/1989, til að styrkja við- hald, endurbætur og sérfræðilega ráðgjöf við undirbúning framkvæmda við friðuð hús og hús, sem hafa menningarsögulegt og list- rænt gildi. Einnig eru veittir styrkir til byggingasögu- legra rannsókna og útgáfu þeirra. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. apríl nk. til Húsafriðunarnefndar, Þjóðminjasafni ís- lands, pósthólf 1489, 121 Reykjavík, á eyðu- blöðum sem þar fást. Hafnarfjörður Til leigu skrifstofuhúsnæði, 105 fm, iðnaðar- húsnæði, 60 fm og 150 fm, sem skiptanlegt er í tvær einingar, verslunar- og lagerhús- næði, 105 fm, 130 fm, 205 fm og 280 fm. Upplýsingar í símum 652260 og 42613 á kvöldin. TILKYNNINGAR Lækningastofa Hef opnað lækningastofu á Háteigsvegi 1. Opið þriðjudaga frá kl. 14.00-18.00. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka frá kl. 11.00- 17.00 daglega í síma 622121. Brynjólfur Jónsson. Sérgrein: Bæklunarlækningar. Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhalda allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 1. þing Þjónustusambands íslands. Listum eða tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 5, fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 8. febrúar 1991. ÞJONUSTUSAMBAND . ÍSLANOS . Stjórnin. Húsafriðunarnefnd. Kjörstjórn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.