Morgunblaðið - 01.02.1991, Síða 33

Morgunblaðið - 01.02.1991, Síða 33
IC(íJ JTAUHaa'í .[..iI JOAU jT30a GUGAJaVIUðflOM -MORGUNBLAÐIÐ-FOSTUDAGUR 1. PEfiRUAR 1991 • aiár 1____ TILBOÐ - UTBOÐ Forval verktaka SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengisvanda- málið, áformar að reisa meðferðarheimili fyr- ir 30 áfengissjúklinga í nágrenni Reykjavíkur á komandi sumri. Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í lokuðu útboði vegna þessa verks, sendi nöfn og upplýsingar um starfsemi sína á skrifstofu SÁÁ fyrir 12. febrúar 1991. Valdir verða 4-6 umsækjendur til að taka þátt í lokuðu útboði. Frekari upplýsingar veitir Theódór S. Hall- dórsson, framkvæmdastjóri SÁÁ, í síma 82399. C LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu Eyjabakkastíflu ásamt botnrás, lokubúnaði, yfirfalli og veituskurðum. Helstu magntölur eru: Gröftur 1.000.000 m3 Fyllingar 1.500.000 m3 Malbikun íkjarnastíflu 15.500 m3 Steinsteypa 7.800 m3 Stálvirki 26tonn Lokubúnaður 75tonn Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjupar frá kl. 13.00 föstudaginn 1. febrúar 1991 gegn óáfturkræfu gjaldi að upphæð kr. 9.000,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 4.000,- fyrir hvert viðbótareintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 15. mars 1991. Tilboðin verða opnuð opinberlega sama dag kl. 14.00 í stjórnstöð Landsvirkjunar, Bú- staðavegi 7, Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1: Þriðjudaginn 5. febrúar 1991 ki. 10.00 Eyrarbr. 29, (Salthúsið), Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. y Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Eyrarbr. 39, (vörug.), Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokks- eyrar hf. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Hafnargötu 9, (Is- og hraðfrystih.), Stokkseyri, þingl. eigandi Hrað- frystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, Jón Kr. Sólnes hrl. og Ingimundur Einarsson hdl. Miðvikudaginn 6. febrúar ’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Eyrarbraut 10, Stokkseyri, þingl. eigandi Sveinbjörn Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. ' Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun Sveitarfélaga, Bygginga- sjóður rikisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Laufhaga 14, Selfossi, þingl. eigndi Kristinn Sigtryggsson. Uppboösbeiðendur eru Páll Arnór Pálsson hrl., Byggingasjóður ríkis- ins, Jón Ólafsson hrl., Jakob J. Havsteen hdl. og Sigurður Sveinsson hdl. Læk, Ölfushreppi, þingl. eigandi Jón Hjartarson. Uppboðsbeiðendur eru Atli Gíslason hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Þórunn Guðmundsdóttir hrl., Fjárheimtan hf. og Iðnlánasjóður. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Hjálmar Guðmundsson og Hafdís Harðardóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Jón Eiríksson hdl., Landsbanki [slands, lögfræðingadeild og Sigríður Thorlacius hdl. Föstudaginn 8. febrúar 1991 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Sumarbúst. Ásbúð, Þingvallahr., eignarhl. G.V.V., þingl. eigendur Geir Viðar Vilhjálmsson og Ingibjörg Eyfells. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, tollstjórans i Reykjavík, skiptaréttar Reykjavikur, Vöku hf., Bifreiðageymslunnar hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, verður haldið opinbert uppboð á bif- reiðum og vinnuvélum á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), laugardaginn 2. febrúar 1991 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: A-10463 G-22352 R-31415 R-69924 BH-068 GK-249 R-31625 R-70146 DB-201 GO-919 R-33211 R-71694 E-367 GU-327 R-37681 R-76690 E-839 GÖ-034 R-43993 T-121 E-3548 HA-031 R-44222 U-3223 ER-309 HE-555 R-45120 V-1088 EZ-708 HR-036 R-49453 X-7809 FB-570 I-4477 R-50354 Y-8855 FI-014 IJ-713 R-59472 Y-17705 FU-413 R-1524 R-50480 Y-18672 FU-623 R-11496 R-61172 Z-1782 FÖ-723 R-14366 R-62186 Þ-3909 G-1453 R-16344 R-63284 Ö-6000 G-12292 R-16546 R-68027 Z-1565 G-20623 R-29945 R-68494 Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. SJALFSTJEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Ólafsfirðingar Aðalfundir Sjálfstæðisfélagsins og fulltrúaráðsins verða haldnir á hótelinu sunnudaginn 3. febrúar kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning á landsfund. 3. Bæjarmálefni. 4. Önnur mál. Stjórnirnar. Sjálfstæðisfélag Selja og Skóga Félagsfundur í Valhöll, 4. febrúar 1991 kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Gestur fundarins verður Geir Haarde, alþingismaður. Stjórnin. Akranes Kjör landsfundarfulltrúa Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna, Sjálfstæðisfélag Akraness og Þór FUS, halda fund í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 4. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjórnirnar. Skagfirðingar Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfé- laganna í Skagafirði í Sæborg, Sauðár- króki, laugardaginn 2. febrúar kl. 15.00. Fundarefni: 1. Ávarp, Hjálmar Jónsson. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Fjárhagsáætlun 1991 Fundur í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20, mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Gísli Gísla- son, bæjarstjóri, gerir grein fyrir fjárhags- áætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 1991. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Raufarhafnarbúar Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar í samkomu- húsinu Hnitbjörgu laugardaginn 2. febrúar kl. 14.00. Fimm efstu menn á lista Sjálfstæöisflokksins flytja stutt ávörp: Halldór Blön- dal, Tómas Ingi Olrich, Svanhildur Árnadóttir, Sigurður Björnsson og Jón Helgi Björnsson. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk á Húsavfk og nágrenni Þorrablótið verður haldið á Hótel Húsavík, 4. hæð, laugardaginn 2. febrúar 1991. Borðhald hefst kl. 20.10. Húsið opnað kl. 19.30. Miðaverö með mat kr. T .600,-. Mætum öll. Stjórnin. Stjórnarfundur SUS Stjórnar- og trúnaðarmenn! Munið stjórnar- fund SUS föstudaginn 1. febrúar kl. 18.00. Gestur fundarins: Lára Margrét Ragnarsdóttir. Stjórnarmenn tilkynni forföll, trúnaðarmenn tilkynni þátttöku. Sjálfstæðisfélagið, Laugarneshverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi heldur almennan félagsfund í Valhöll kl. 20.30 þriðjudaginn 5. febrúar. Efni fundarins: Kjör landsfundarfulltrúa. Önnur mál. Gestur fundarins verður Friðrik Sóphusson, alþingismaður. Sérstaklega er skorað á umdæmafulltrúa að mæta. Stjórnin. Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Opinn stjórnarfundur félaga ungra sjálf- stæðismanna á Selfossi og í Hveragerði verður haldinn laugardaginn 2. febrúar kl. 14.00 i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi, Aust- urvegi 38. Gestur fundarins verður Belinda Theriault, framkvæmdastjóri SUS. Umræð- ur verða um SUS- starfið og komandi kosn- ingabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS. Ráðstefna um ferðamál i Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, laugardaginn 2. tebrúar kf. 13.00-16.00. Dagskrá: Kl. 13.05 Ráðstefnan sett: Sigríður A. Þórðardóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Kl. 13.10 Þróun ferðamála á islandi: Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 13.50 Island, land gæða, hreinleika og heilbrigðs lífs: Baldvin Jónsson, markaðsstjóri. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 14.30 Kaffi. Kl. 14.15 Auknar vinsældir íslands fyrir ráðstefnuhald og hvatningarferðir: Hildur Jónsdóttir, markaðsstjóri. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 15.25 Hvert stefnir í ferðamálum á íslandi? Friðrik Sophusson, alþingismaður. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Ráðstefnan er öllum opin. Landssamband sjálfstæðiskvenna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.