Morgunblaðið - 01.02.1991, Síða 36

Morgunblaðið - 01.02.1991, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Innsæi hrútsins kemur honum á rétt spor í vinnunni í dag. Hann ætti að halda vinum sem ganga freklega á tíma hans í hæfilegri flariægð í bili. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Nautið f-ær mikla uppörvun við sköpunarstarf sitt. Það bregður undir sig betri fætin- um í dag og skreppur í ferða- lag og á skemmtiiegt kvöld í vændum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Það ríkir einhver spenna í samskiptum tvíburans og ætt- ingja hans eða tengdafólks í dag. Hann ætti að halda sig sem mest heima fyr?r og ljúka ýmsum smáverkefnum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn þarf að sinna samn- ingagerð vegna fjárhagslegra hagsmuna sinna. Hann er á sömu byigjulengd og maki hans og þau ræða hlutina saman í einlægni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er ósammála maka sínum um íjármál fjölskyld- unnar, en tekjur þess fara , vaxandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það gengur allt eftir höfði meyjunnar í dag. Hún tekur óvæntar ákvarðanir núna, en verður að gæta þess að of- þreyta sig ekki. VOg ^ (23. sept. - 22. október) Vogin verður að gæta sín á að flýja ekki af hólmi núna. Þó hefur hún gott af því að vera svolítið ein með sjálfri sér. Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) Það er heppilegra fyrir sporð- drekann að fara í heimsókn núna en bjóða gestum til sín. Sennilegt er að hún hitti ein- hvern sem hún hefur ekki séð um langa hríð. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn verður að hnýta marga lausa enda í dag. Góð dómgreind hjálpar honum að ná markmiði sfnu og í kvöld hittir hann vini og kunningja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að keppa að því að halda öllum kostnaði í lágmarki ef hún fer í ferðalag núna. Hún er óvenju kraft- mikil um þessar mundir og frumkvæð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn sökkvir sér niður í könnun vegna fjárfestingar í dag. Hann ætti að leggja áherslu á að slappa vel af í kvöld. Fjskar (Í9. febrúar - 20. mars) !£< Fiskurinn nær fullnaðarsam- komulagi víð maka sinn eða vin í dag. Hann ætti að fagna tækifæri til að eignast nýja vini. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR H/Vl/M/tf — 0F/VHKILU (ShÓNINGO(Z_ . WÉmSlm JiM VWb \->5 TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Ég hef aldrei áður séð neinn borða pizzu á meðan hann skaut- ar... Það er allt í lagi svo lengi sem osturinn festist ekki í hjólun- um... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir að hafa nasað af slemmu, létu bæði pörin í NS 5 lauf duga. Þetta var í upphafi úrslitaleiks VÍB og Samvinnu- ferða í Reykjavíkurmótinu. Norður gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ ÁK8 ¥ K542 ♦ KG9 ♦ D104 Austur ♦ 10753 ♦ D96 ¥9876 II ¥ ÁDG10 ♦ D10862 ♦ 73 ♦ - ♦ G652 Suður ♦ G42 ¥3 ♦ Á54 ♦ ÁK9873 Auðvitað er nóg að segja geimið, en þó má vinna slemm- una ef ekki kemur út spaði. Segjum að vestur spili út hjarta- níu. Austur á þá örugglega hjartaásinn. Svo lítið hjarta fer úr borðinu. Austur á slaginn og gerir best í því að spila laufi. Sagnhafi tekur fjórum sinnum tromp, svínar tígulgosa og tekur kóng og ás. Norður ♦ ÁK8 ¥K5 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ 1075 ♦ D96 ¥7 llllll ¥ÁD ♦ D ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ G42 ¥- ♦ - ♦ 83 Laufí er spilað og spaðaáttu hent úr borðinu. Austur er varn- arlaus. Synd og skömm að VERA EKKI í slemmu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi Reykjavíkur sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í skák þeirra Óðins Gunnars- sonar (1.680) og Hrannars Bald- urssonar (1.770), sem hafði svart og átti leik. 21. — Hxh2+! og hvítur gafst upp, því hann er mát í næsta leik. Staðan á skákþinginu þegar átta umferðir af ellefu hafa verið tefld- ar er þessi: 1. Þröstur Þórhallsson 7 v. 2.-3. Hannes Hlífar Stefáns- son og Ágúst Ingimundarson 6 'h v. 4.-8. Háukur Angantýsson, Sig- urður Daði Sigfússon, Uros Ivanovic, Heimir Ásgeirsson og Ingi Fjalar Magnússon 6 v. Þeir Þröstur, Hannes, Haukur og Sig- urður Daði eru langstigahæstu keppendurnir á mótinu svo árang- ur Ágústs hefur komið mjög á óvart. Hann mætir Þresti í níundu umferðinni í kvöld. Tíunda um- ferðin verður tefld á sunnudaginn og sú síðasta næsta miðvikudajg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.