Morgunblaðið - 01.02.1991, Side 47

Morgunblaðið - 01.02.1991, Side 47
 Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 ■ - Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. AMERISKA FLUGFELAGIÐ MEL ROBERT GIBSOM DOWNEY, JR. mmvm^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 SKÓLABYLGJAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 1. FÉBRÖAR 1991 Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Aiþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. .: Bessi Bjarnason, ifsson, Sigurður Sig- Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD „Fangel8isþriller sem kemur skemmtilega á óvart ... Góð afþreying." AI MBL. Jean-Claude Van Damme, ein vinsælasta stjarnan í Hollywood i dag, fer á kostum sem hörkutólið og lög- reglumaðurinn Luis Burke og lendir heldur betur í kröppum leik. Aðalhlutv.: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ÚRÖSKUNNI ÍELDINN Sýnd kl. 9 og 11. Þessi mynd sem segir frá manni er missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusaga, krydduð með kímni og kaldhæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The Good Mother og The Missi- on), Frances McDormand (Mississippi Burning) og Larry Drake (L.A.Law). RE®NHO@lNN&» FRUMSÝNING Á GRÍN-SPENNUMYNDINNI: LÖGGAN OG DVERGURINN ;:U Casey er lögga, Gnorm er dvergur. ÆVINTÝRIHEIÐU Sýnd kl. 5 og 7. SKÚRKAR Frábær frönsk mynd. Sýnd kl.5,7,9 og 11. Núnafáglæpir nýjan óvin og réttlætið nýttandlit. c m uNiraiu. city suidios. inc PRAKKARINN NtTT5ÍtAAN0M^RMYNDAM6pM «B33 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: SKUGGI „★★★ - Hörkugóð vísindahrollvekja, spennandi og skemmtileg með hverju hasaratriðinu á fætur öðru. Vel leikin í þokkabót. - AI MBL." r-..1--rr,^r'umvtRSAi stuoios HotLywöÖD^r^nrri BfÓHÖtí SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI HÚN ER KOMIN HÉR TOPPMYNDIN ROCKY V EN HÚN ER LEIKSTÝRÐ AE JOHN G. AVILDSEN EN ÞAÐ VAR HANN SEM KOM ÞESSU ÖLLU AF STAÐ MEÐ ROCKY I. ÞAÐ MÁ SEGJA AÐ SYLVESTER STALLONE SÉ HÉR í GÓÐU FORMI EINS OG SVO OFT ÁÐUR. NÚ ÞEGAR HEFUR ROCKY V HALAÐ INN 40 MILLJ. DOLLARA í U.S.A. OG VÍÐA UM EVRÓPU ER STALLONE AÐ GERA ÞAÐ GOTT EINA FERÐ- INA ENN. TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STALLONE Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þ jóðvil janum. ir awiitaW! Það er Anthony Michael Hall sem gerði það gott í myndum eins og „Breakfast Club" og „Sixteen Cand- les" sem hér er kominn í nýrri grínmynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. „Upworld" f jallar um Casey sem er lögga og Gnorm sem er dvergur; saman eru þeir langi og stutti arniur laganna. „Upworld" er framleidd af Robert W. Cort sem gert hefur myndir eins og „Three men and a little baby." Aðalhlutv.: Anthony Micháel Hall, Jerry Orbach og Claudia Christian. Leikstjóri: Stan Winston. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: ROCKY V Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. STORKOSTLEG STÚLKA t-jps *íxr s.íí I JMLh Sýnd 5,. 7.05 og 9.10 PfflTY ■ UNDANFARIN misseri hefur kennurum gefist kostur á að kynna vinnu nemenda sinna með því að sýna verkin í fyrirlestrasal Lista- safns íslands. Sýningunum er ætlað að auka tengsl safns og skóla og gefa öðrum tækifæri til að sjá brot af því sem verið er að gera í skólan- um. Um þessar mundir eru það 7 ára nemendur úr Mýrarhúsaskóla sem eiga myndir á veggjum er sýna atriði úr sögunni Jón Oddur og Jón Bjarni eftir Guðrúnu Helgadóttur. Morgunblaðið/Árni Sæberg 7 ára bekkur Mýrarhúsaskóla. Saman. eru þeir longi og stutti ormur laganna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Morgunblaðið/Jön Gunnlaugsson Olíuhafnirnar tvær hlið við hlið í AJkraneshöfn. Nýjar olíuafgreiðsl- ur í Akraneshöfn Akranesi. OLÍUFÉLÖGIN þrjú hafa látið setja upp olíuaf- greiðslur í Akraneshöfn þar sem smábátar geta lagst að flotbryggju og athafnað sig þar. Þessar flotbryggjur hafa vakið athygli margra enda standa þær hlið við hlið í höfninni. í upphafi stóð til að félög- in þijú kæmi sér saman um eina afgreiðslu við höfnina en samkomulag tókst ekki um það. Því var það niður- staða að Olíufélagið hf. og Skeljungur hf. tóku sig sam- an um byggingu afgreiðslu- hafnar, en Olíuverslun ís- lands hf. stóð ein að sinni afgreiðslu. Mörgum þykir þetta koma spánskt fyrir sjónir ekki síst vegna þess að notkun á þessum nýja afgreiðslumáta er ekki mikil. En svona er samkeppnin og henni verður að halda við hveiju sem tautar og raular í þeim efnum. - J.G.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.