Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR'3/ FEBRÚAR 1991 C 11 VATNSLEIKFIMI06 SIINDNÁMSKEID FULLORÐINNA hefjast í næstu viku. Innritun í Suðurbæjarlaug, Hafnarfirði, sími 653080. LIKU HÍIHU VIÐSKIPTAÞING VERSLUNARRÁÐSINS 13. febrúar 1991 kl. 10.00-17.00 \ Súlnasal Hótel Sögu Áfram ísland — til móts við nýja öld Þetta verður 9. viðskiptaþing Verslunarráðs íslands, en þingin fjalla hverju sinni um brýnustu viðfangsefni og framtíðarþróun íslensks atvinnu- og viðskiptalífs. Á dagskrá þingsins nú verða meginatriðin: Ræða formanns um ísland og nýjan viðskiptaheim Jóhann J. Ólafsson, formaður VÍ. Hvernig sé ég fyrirtæki mitt um aldamót? Brynjólfur Bjamason, framkvæmdastjóri Granda hf. Þórður Hilmarsson, framkvæmdastjóri Glóbus hf. Útsalan hefst þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 9.00. TOFPÍ toppM .u VELTUSUND11 21212 Ktissbohrer PB 200 diesel Ekinn 4775 tima. Með tonn og myllu. Verður seldur á hálfvirði. Upplýsingar hjá Tækjamiðlun íslands hf., Bílds höfða 8. Sími 91-674727 á skrifstofutíma, eftir kl 17 í síma 17678 og eftir 7. febrúar í síma 679610. Lögð fram handbók með niðurstöðum 5 nefnda Að baki er 5 mánaða starf yfir 70 manns, sem fólst í upplýsingasöfnun og mati á stöðu, horfum og stefnumörkun um fjármagnsmarkað, þjónustumarkað, vörumarkað, skattamál, nýtingu mannauðs og náttúruauðlinda. Niðurstöðumar verða kynntar á þinginu og þær ræddar í 5 aðgreindum hópum ög loks við hringborð á þinginu. Þama tnun liggja fyrir ný mynd af aðstæðum og umhverfi íslensks viðskiptalífs í tengslum við gjörbreyttan viðskiptaheim. Sérstakur gestur þingsins dr. Ichak Adizes flytur erindi: Lífshlaup fyrirtækis (Lifecycles of an organization) Dr. Adizes er prófessor við UCLA-háskólann í Los Angeles og hefur byggt upp öflugt ráðgjafarfyrirtæki, Adizes Associates, Ltd., síðustu 15 ár. Kenningar hans um æviferil fyrirtækja og rétt viðbrögð við mismunandi aðstæðum þeirra, hafa vakið heimsathygli. Fyrirtæki hans hefur annast ráðgjöf í 35 mismunandi löndum og yfir 10.000 stjómendur hafa sótt námskeið þess. Stjómarformaður Hagkaups hf., Sigurður Gísli Pálmason, mælir af reynslu með erindi dr. Adizes og Adizés Associates hefur verið leiðbeinandi Propaganda Films, fyrirtækis Sigurjóns Sighvatssonar kvikmyndagerðarmanns, frá upphafi. Þátttaka í viðskiptaþinginu er opin Þátttökugjald er kr. 12.500,- (innifalin öll gögn og veitingar) Þátttaku þarf að tilkynna skrifstofu viðskiptalífsins, sem opin er kl. 8-16 virka daga, í síma 678910. 4 VERSLUNARRAÐ ÍSLANDS hefst á mánudag kl. 13 Aldrei meira úrval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.