Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 28
USí J
28 C
jíwí ftA&flglÉ :f» flfHWJ&MMUft mmmMAuy BÍÖAJgMUðftQM
MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNUDAGUR 3. FEBRÚÁR 1991
„ þetta. ermoéur'/nn minn; einnc*.f þéim
síáustu sem nobau a-zUaJaö'nci.
Cl9ð9 UnlvrMl PreM Syndtcala
HÖGNI HREKKVÍ SI
„T/ETA f>A, HV/iÐ SEGtKÐU 041
„ i- oksos -GóÐrnen ? »
Á FÖRNUM VEGI
V-
Tíu aurar skipta
ekki máli en ef
verðmunurinn
væri þess virði
myndi ég fara
þangaðsem
bensínið værí
ódýrast,"
Vg> Stybium
f| :
mm
Fijálst verð á 95 oktana bensíni:
Verðmunurinn of lítill
til að eltast við hann
Olíufélögin þyrftu að taka upp greiðslukortaþjónustu
FÓLK virtist almennt vera nokkuð vel að sér um hvort það gæti
notað 95 oktana bensín á bíla sína, eða ekki, þegar Morgunblaöið
fylgdist með á bensínstöðvum í borginni á föstudag, fyrsta dag-
inn, sem boðið var upp á 95 oktana bensín á frjálsu verði. Hins
vegar virtist fólk ekki fari frekar á þær bensínstöðvar sem selja
nýja bensínið ódýrara og flestir virðast kaupa bensín á einhverri
bensínstöð, ekki endilega hjá ákveðnu olífélagi.
Maður sem ætlaði að kaupa 95
oktana bensín á einni bensín
stöðva Olís sagði samkeppnina um
bensínverð af hinu góða en hann
ætl aði sér ekki að hendast bæinn
á enda fyrir tíu aura.
„Ég ætlaði að kaupa 95 oktana
en þeir eru ekki komnir með það
þannig að ég kaupi 98 oktana í
staðinn. Ég prufaði 92 oktana einu
sinni, en bíllinn, gekk ekki nógu
vel á því þannig að ég held mig
við 98 oktana. Ég held áfram að
versla hérna hjá Olís, mér hefur
líkað það vel, en ef einhver veru-
legur verðmunur verður getur ver-
ið að ég kaupi þar sem það fæst
ódýrast,“ sagði hann.
Hulda Schröber var að kaupa
98 oktana bensín hjá Skeljungi.
Hún sagðist kaupa bensín á þeirri
stöð sem væri næst þegar hún
tæki eftir því að það vanta'ði
bensín. „Ef einhver verðmunur
væri á bensíni þá reikna ég með
að ég færi frekar þangað sem það
væri ódýrast," sagði Hulda.
Hafþór Sigurbjörnsson var að
fylla tankinn af 95 oktana bensíni
hjá Skeljungi. „Lítrinn hér er dýr-
ari en hjá Olís og Esso, en þetta
var fyrsta bensínstöðin sem ég
kom að eftir að ég sá að mig vant-
aði bensín á bílinn. Tíu aurar
skiþta ekki máli en ef verðmunur-
Víkveiji skrifar
Víkverji dagsins vonar, eins og
þorri fólks um víða veröld,
að stríðinu við Persaflóa ljúki sem
fyrst. Forsenda þess er sú að árás-
araðilinn, sem styrjöldina hóf með
innrás í Kúvæt og hernámi þessa
aðildarlands að Sameinuðu þjóðun-
um, einræðisherrann í írak, dragi
heri sína til baka eða verði hrakinn
þaðan, svo samþykktir Sameinuðu
þjóðanna til verndar fullveldi og
sjálfstæði Kúvæta nái fram að
ganga.
Sá veldur miklu sem upphafinu
veldur, segir gamalt íslenzt orðtak.
Engum blandast hugur um það,
hver var valdur að upphafi Persa-
flóastríðsins. Það var Saddam
Hussein, sá sami sem sigaði þjóð
sinni út í margra ára styijöld við
granna sína, írani, með hörmuleg-
um afleiðingum. Kúvæt var næsta
fórnarlamb hans og sterkar líkur
standa til þess að Saudi-Arabía
hefði orðið næsta hernámsskref
hans, ef Sameinuðu þjóðirnar hefðu
ekki gripið til mótaðgerða.
Þegar Sameinuðu þjóðirnar hafa
náð fram markmiðum sínum við
Persaflóa þarf að leggja allt kapp
á að koma á varanlegum friði í
Mið-Austurlöndum. Þar gnæfir
tvennt upp úr. Að tryggja fram-
tíðaröryggi ísraels. Og leysa vanda
Palestínumanna með ásættanlegum
hætti fyrir alla sem hlut eiga að
máli. Það verður síðan að vona að
þjóðfélög araba þróist til lýðræðis
og mannréttinda, m.a. til skoðana-
tjáningar og trúfrelsis, sem og til
jafnréttis kynjanna.
xxx'
Víkveiji dagsins er einn þeirra
fjölmörgu, sem ekki hafa gert
upp hug sinn um inngöngu Islands
í Evrópubandalagið. Þessi stóra
spurning kemur þó til með leita
sterkar og sterkar eftir svari í af-
stöðu lands manna, ekki sízt ef
Svíar og Norðmenn ganga á hæla
Dana inn í EB.
Ýmis pólitísk, tilfinningaleg og
efnahagsleg rök hafa verið færð
fram gegn íslenzkri aðild. Þau eru
ekki sízt byggð á sérstöðu íslenzks
atvinnu- og efnahagslífs. Við erum
fyrst og síðast sjávarútvegsþjóð, en
innri markaður EB er einkum snið-
inn að þörfum Íðnaðarþjóða.
'En við erum og viljum vera Evr-
ópuþjóð. Þar að auki erum við háð-
ari utanríkisviðskiptum en flestar
aðrar þjóðir heims. Og utanríkisvið-
skipti okkar eru að stærstum hluta
við Evrópu. Á sl. ári fóru 67,5%
útflutnings okkar til EB- og EFTA-
landa (56,5% heildarútflutnings til
EB) og 70,1% innflutnings okkar
kom frá EFTA- og EB-löndum
(51,1% heildarinnflutnings frá EB).
Við eigum því mikilla hagsmuna
gæta á Evrópumörkuðum, ekki sízt
að því er varðar sjávarvörur og tolla
á þær á mikilvægum evrópskum
mörkuðum.
Hvort sem af íslenzkri aðild verð-
ur eða ekki erum við knúin til að
leitá einhvers konar sáttar eða
samninga við það evrópska efna-
hagssvæði, sem nú er að taka á sig
nokkra framtíðarmynd.
XXX
Eystrasaltsþjóðirnar þijár hlutu
fullveldi árið 1918, eirí^ og
við íslendingar. Þær höfðu marg-
vísleg vináttu-, menningar- og við-
skiptatengsl við Norðurlandaþjóð-
irnar milli stríða. Þær glötuðu hins
vegar fegnu frelsi í refskák Hitlers
og Stalíns við upphaf síðara stór-
stríðsins í álfunni. Frelsisbarátta
þeirra nú nýtur samúðar og stuðn-
ings allra réttsýnna og sanngjarnra
manna og þjóða.
Það er vel að dómi Víkveija að
íslendingar geri allt sem í þeirra
valdi stendur til að styrkja fullveldi
Eystrasaltsþjóðanna. Megi þær eiga
frelsi með friði og frið með frelsi
um ókomna tíð.