Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ MENNIIMGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR. 3. FEBRÚAR 1991 ■ SYKURMOLARNIR haia haft hljótt um aig undanfarið, en fyrir stuttu hóf sveitin vinnu við næstu breiðskífu sína. Molamir æfa nú daglega til að undirbúa sig fyrir upp- tökur sem hefjast á næstu dögum, en önnur upptökulota er svo fyrirhuguð í maí. Lík- legt þykir kunnugum að plat- an verði tilbúin um mitt sum- ar, en ekki er ljóst hvenær hún á að koma út. Síðar í þessum mánuði gerir sveitin hlé á hljóðversvinnu, því hún heldur til Frakkland tíl að leika á miklum tónleikum á vegum Ricard-vínfyrirtæk- isins, sem sóttí það fast að fá Molana til að leika og bauð háa greiðslu fyrir. UEINS og fram kemur ann- ars staðar á síðunni er breska housesveitin 808 State vænt- anleg hingað til tónleikahalds í Lídó nk. föstudag og laugar- dag með Björk Guðmunds- dóttur. Að sögn aðstandenda tónleikanna verður ekkert til sparað tíl að gera þá sem veglegasta og má geta þess að flutt verður til landsins lasergeislakerfí fyrir um 4 milljónir króna til notkunar á tónleikunum. UÞað vakti nokkra at- hygli þegar Steinar hf. lét pressa nokkur eintök af Sonnettu Bubba Morthens endurhljóðblandaðri fyrir diskótek og útvarp. Hug- myndina að hijóðblöndun- ihni átti Þórballur Skula- son, sem þótti kjörið að breyta sonnetunni í danslag. ÞórhaUur lét ekki þar við sitja, því hann átti einnig hugmynd að endurhljóð- blöndun á Pöddulagi Todmobile. Þeirri biöndun er lokið, en ekki er ljóst hvort lagið verður gefið út f takmörkuðu magní, eða eingöngu sett á snældur fyrir plötusnúða. Auk Þó- hafls stýrði Nick-Cathcart Jbnes blönduninni, aukin- heldur sem hijómsveitar- meðlimir höfðu sitt að segja. ENDURREISINI FYRSTA nútíma þungarokksplatan platan kom út fyrir tuttugu árum og sú sveit sem hana sendi frá sér er enn að, þó hún hafi brugðið sér í ótal gervi um árin. Platan heitir Deep Purple in Rock og hijómsveitin Deep Purple, sem stofnuð var 1968. EYarn til dagsins í dag hefur sveitin selt yfir 70 milljón plötur, en ferillinn verið sundurlaus. Pyrir stuttu var sveitin endurreist með öllum upprunalegum meðlimum utan Ians Gillans, og sendi frá sér plötuna Sla- ves and Masters. í stað Gill- ans kemur söngvarinn Joe Lynn Tumer, því þó Gillan hafi verið með í upphafi endurreisnarinnar, segja fyrrum félagar hans hann hafa verið óþolandi og því verið rekinn. Það er Blackmore sem ræður ferðinni í tónlistinni í hinni nýju Deep Purple eins og jafnan áður, en Roger Glover tekur mikinn þátt í lagasmíðum og útsetningum. Blackmore, sem jafnan er talinn með fremstu gítarlei- kurum þungarokksögunnar, segir sveitina hafa viljað taka upp þráðinn frá því fyrir löngu og gera þunga, hráa Deep Purple Þung, hrá plata. hljómsveitarplötu. „Þetta er ekki plata þar sem ég set mig á háan hest til að sýna hvað ég get spilað.“ Hann deildi hart á söngvarann Joe Lynn Tumer fyrir nokkrum árum og rak hann hljóm- sveit sinni Rainbow, en segir honum hafa farið mjög fram og hann hafa gætt sveitina nýju lífi. Glover segir sveit- armenn hlakka tíl að fara í tónleikaferð um heiminn, enda sé það eitt af því sem haldi sveitinni gangandi. DÆGURTONLIST ErBjörk ab hœtta í Sykurmolu, DANSBJORK ÞÓ Sykurmolarnir hafi verið i einskonar fríi síðustu mánuði hafa sveitarmenn feng- ist við sitthvað. Flestir Molarnir hafa verið í jazzhljómsveit Konráðs Bé, eu Björk Guðmundsdóttir hefur að auki veriö fjórði meðlimur triós Guðmundar Ingólfssonat og meðai annars gert meö því breiðskífu. Við það bætist aö húra hefur starfaö með bresku househljómsveitinn í 808 State og sungið inn á plötu meó sveitinní. effir Amu MafHiíasson 808 State er ein vinsæi- aata housesveit Breta um þessar mundir og átt ýmis lög á breskum vin- sældalistum siðustu miss- eriv Að sögn talsmanns ■mmmhhhmb sveitar- innar og tölvufor- ritara, Grahams Masseys, var það Björksem átti upp- tökir. að samstariinu, „það hringdi I okkur steipa, sem sagðist vera frá Islaadi og vildi hifeta okkur og spila fyrir okkur seguibanrí sem húr. væri með. Hiára kynnti sig ekkerr frekar og við urðum doifallnir þegar vió hittum hana og áttuðum okkur á þvf að fetón. væri Björk." Massey sagK' að Björk hefði í upphafí haft samband við sveitina til að fá sveitar- menn til Iðs við sig við upptokur sem hún hefði í huga. „Vid vorum afskap- lega feimnir fyrst þegar við hittum feiana, en eftir fund- inn fórum við að bræða það með okkur hvort við ættum ekki að reyna að fá hana tii að syngja eitthvað á plöt- unni okkar nýju, sem var þá i smíðum. Hún var strax til í það og við tókum upp fevö IÖg á þremur dögum. Við létum hana frá grunn á snældu og hún hiustaði á það í rign- mgunni í Manchester og fann sönglínu. Þetta kom allt frábæriega vel út.“ Massey sagði að það sem þeir ætlaðu að vinna með Björk yrði á hennar forsendum; þeir yrðti i hlutverki útsetjara. 808 State er á leið hingaö tii lands iai aá gera myndband við eitt laganna sem Björk söng, en til stendur _að gefa það út á smáskífu. Mynd- bandið gerir Óskar Jónasson, sem unniö hefur meó Sykurmolunum, en Massey sagðist feiafa séð myndböntí eftir hanfi og þau vakið feirifningm sína, „þau myndbönd eftir Óskar sem ég hef séð eru uppfuli af skemmcilegum hugmynd- um og á efast ekki um að það á effeir að ganga vel að gera myndbandið,"; Björk sagðist hafa leitaó tii 808 State með lög' sem hún heíði verið að semja. „Ég var búin að vera að semja um skeið tóníist fyrir blásturshljóðíæri og langaði aö bæta z þad synthum og dóti. ^ fór þvf tffl a& gera eitthvaö; I raö- inu: þaði var að duga eða drepast; hausihm’ á raér var að springa; Svo> f®r ég £ gegn piötrá»ún>- karaii: og vald£ úr uppáhalds- piötumar og þær voru með 808 State." Björk sagði þessi lög ekki hafa gengid Sykurmoiana. „þetta var eitthvað sem ég var að semja og við kom- umst snemma að því i Sykunnolun- um að það mætir enginn með neitt að heiman, það er ekki í anda Sykurmolánna, það gæti ekkert okkar sagt hinum fyrir verkum. Sykurmoiamii' haía líka alltaf verió þannig ac við höfum geta fSngisí'. vö hvaðeina ufean þeiiinEa,, íwort sem það er a<; semja bækur, efe tóiáist;, Syk- urmolarmr hafa ekk verið neitr aðaiatriii.4" Vid' betca er svo þvi ao bæfea að 808, State tieidur tvenna tón- íeika hér á landi £ Lídó 8. og 9. fe- brúar stend- ur til að Björk komi fram raeð sveitinni 808 State Afskaplega feimnir fyrst. EFTIRSOTT ICECROSS HÉT rokksveit sem starfaði hér á landi snemma á áttunda áratugnum. Sveitina skipuðu þeir Axel Einarsson gitarleikari og söngyari, Ómar Oskarsson bassaleikari og söngvari og Asgeir Óskarsson trommuleikari. Icecross Axel, Ómar og Ásgeir fyrir framan • Icecross-rútuna frægu 1972. Icecross starfaði lengstaf í Danmörku og var með al annars húshijómsveit á þeim fræga stað Revolution sumarið 1972. Effcir sveitina liggur ein breiðskífa, Ieecross, sem seldist ekki mikið á sínum tíma, en fyrir ári bárust af því spumir að platan væri orðin eftirsótt á evrópskum neðanjarðar- markaði. Ifyrir ári hafði sænskt dreif- ingarfyrirtæki, sem sérhæfír sig í dreifíngu á neðanjarðar- tónlist og sjaldséðum plötum, samband hingað og óskaði eft- ir piötum með Icecross vegna miMlar effeirspumar ytra og bauð gott verð fyrir. Hollenskt fyrirtæki óskaði einnig eftir Iceeross-plötum og Axel Ein- arsson, sem gaf plötuna út á sínum tíma, sendi 'þá það sem til var, 60 ptötur. Ekki heyrði hann meira frá fyrirtækinu, en nokkru síðar komust menn á snoðir um að töluvert meira en þessi sextíu eintök væru í umferð og kom í ljós að ein- hver framtakssamur hafði látið pressa „bootieg” af plötunni og alls hafi verið gefin út um 2.000 eintök af plötunni í Þýskalandi. Axel segist vitan- lega vera ánægður með að platam sé eftirsótt ytra, en óán- ægður með að menn væru að gefa hana út ólöglega. Ekki sagðist hann þó ætla að hafast nokkuð að sem stendur, en hann gat þess að hann væri með aðra breiðskífu í smíðum, sem ef tii vill yrði gefín út . undir Icecross-nafninu. vfcöR-AÍ.£-ÍÍÍLf ?",:• * i Ziieö;'í>ÖtÍÍj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.