Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1991 19 / Sirdingas aíiu Islandija! Visi^ lietuviij vardu dékojame Islandijos Viriausybei ir Islandi^ tautai uz Lietuvos nepriklausimybés pripazinim^. Ir mes esame mala. tauta, kuri taéiau neturéjo laimés, kaip kitos tautos, gyventi taikoje, demokratijoje ir laisvéje. Nuo 1940 meti^ mums buvo atimta teisé laisvai apsispr^sti. Túkstanðiai músu tautieciij buvo zudomi ir tremiami. Vasario devint^ja didziule tautos dauguma isreiské savo vali^. laisvei ir nepriklausomybei. Mes tikéjomés, kad visas vakan^ pasaulis, diplomiskai pripaz indamas, mus bent moraliai parems. Tiktai maza, dr^si Islandi^ tauta vardan teisybés istiesé mums rank^, tuo tarpu kai kitos didelés Europos tautos liko prie raminancit^ pastab^. §io jusi^ 2íygio mes niekad, tikrai niekad nepamirSim! Esame tikri, kad Dievas atlygins uz tai Islandijai. Visu lietuviu vardu, Dr. Alina Veigel-Plechaviciúté. Hjartanlegar þakkir, Islendingar! Við þökkum íslenskum stjórnvöldum og íslendingum fyrir þá ákvörðun að taka upp stjómmálasamband við Litháen. Við erum einnig smáþjóð. En við áttum ekki því láni að fagna líkt og margar aðrar þjóðir að búa við frið, lýðræði og frelsi. Frá árinu 1940 hefur okkur verið meinað að ráða eigin málum. Hundruð þúsunda landa okkar voru myrt eða fiutt nauðug á brott. Eftir sjálfstæðisyfirlýsingu okkar sem yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar studdi í atkvæðagreiðslu fyrir skemmstu vonuðumst við til að Vesturlönd myndu að minnsta kosti sýna okkur þann siðferðilega stuðning að veita okkur formlega viðurkenningu. En einungis smáþjóðin hugrakka, íslendingar, hefur rétt okkur hjálparhönd og sýnt þannig stuðning í verki. Stórþjóðir Evrópu hafa látið þar við sitja að gefa út áskoranir með hálfum huga og yfirlýsingar sem ganga of skammt. Við munum aldrei gleyma þessum vinargreiða, aldrei! Við erum þess fullviss, að Guð muni einhvem tíma launa * Islendingum góðverkið. s I nafni allra Litháa, Dr. Alina Veigel-Plechaviciute

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.