Morgunblaðið - 10.03.1991, Page 34

Morgunblaðið - 10.03.1991, Page 34
<34 ■MQRG.UNBLAÐIÐ ATVIWNA/RAÐ/SIVIA S0MW0AGUR • 10,MARZ,1991 RAD/X UGL YSINGAR TILKYNNINGAR Hagkaup auglýsir Garðyrkjubændur athugið Óskum eftir að komast strax í samband við góða framleiðendur á inni- og útiræktuðu grænmeti, með náið sölusamstarf í huga. Nánari upplýsingar sendist til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 18. mars nk. merktar: „Grænmeti - 6798". Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aðarmál. #jg*,Styrkirtil I^MIistiðnaðarnáms „Haystack styrkirnir“ Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslenzk-ameríska félagið auglýsa til um- sóknartvo námsstyrki við Haystack listaskól- ann í Maine-fylki til 2ja og 3ja vikna nám- skeiða á tímabilinu 2. júní til 25. ágúst 1991. Námskeiðin eru framar öðru ætluð starfandi listiðnaðarfólki í eftirtöldum greinum: Járn- smíði og mótun, leirlist, vefjarlist, pappírs- mótun, bókagerð, trévinnu, körfugerð, málm- vinnu og steypu, glerblæstri og steypu, búta- saumi, grafík og grafískri hönnun. í námsstyrknum felast fargjöld, kennsiugjöid og húsnæði. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91- 672087. Umsóknir berist Íslenzk-ameríska félaginu, b/t Funafold 13, 112 Reykjavík, fyrir 28. mars nk. Islenzk-ameríska félagið. Húsverndarsjóður Reykjavíkur í lok apríl verður úthlutað lánum úr Húsvernd- arsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerða á hús- næði í Reykjavík, sem sérstakt varðveisiu- gildi hefur af sögulegum eða byggingasögu- iegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinargóðar lýsingar á fyrirhuguðum fram- kvæmdum, verklýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfrestur er til 6. apríl 1991 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu garðyrkju- stjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Evrópuráðsstyrkir á sviði félagsþjónustu Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana og samtaka á sviði féiagsþjónustu styrki vegna kynnisferða til aðildarríkja ráðsins á árinu 1992. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðu- neytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Félagsmálaráðuneytið, 7. mars 1991. KENNSLA Samvinnuháskólinn - rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmálafræði samvinnumál o.fí. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi - sími 93-50000. Sprengiefnanámskeið verður haldið dagana 25.-28. mars nk. á Bíldshöfða 16, Reykjavík, ef næg þátttaka fæst. Skráning fyrir 22. mars í síma 672500. Vinnueftirlit ríkisins. „Advanced Hotel Management diploma11 Neuchatel - Sviss Skírteinið veitir aðgang að háskólagráðunámi við virta háskóla í Bandaríkjunum og Eng- landi. Einnig er boðið upp á: „Hotel Operations" (2 ár), „Catering Management" (1 ár), „Front Office & Housekeeping Management" (1 ár). Námið felur í sér launaða verklega þjálfun í svissneskurn hótelum. Námið hefst 15. júlí 1991. Sumarnámskeið í „Business Administration" og „Management Development" í samtals 6 vikulöngum áföngum, hefst 22. júlí 1991. Kennsla fer fram á ensku. Upplýsingar og bækling veitir Lovísa, sími 12832. Frá Fósturskóla íslands í ágúst nk. (u.þ.b. 12. ágúst) hefst dreift og sveigjanlegt fóstrunám. Námið og inntökuskilyrði verður sambærilegt við hefðbundið fóstrunám. Náminu er dreift á 4 ár. Námið er skipulagt sem hér segir: a) Staðbundið nám verður í húsakynnum Fósturskóla íslands alls 10 vikur á ári, og fer fram í ágúst, janúar og júní. Einnig verður boðið upp á stutt námskeið fá- mennra nemendahópa í heimahéraði nemenda eða næsta nágrenni. b) Fjarnám. c) Verklegt nám. Umsóknarfrestur til 21. maí nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 91-83866 daglega kl. 13.00-14.00 og 97-11757. Skólastjóri. Parithos jógakennari frá Kripalu-miðstöðinni leiðbeinir á byrjendanámskeiði í hugleiðslu. Hefst mánudaginn 11. mars, kl. 20.30- 22.00, í Mætti, Faxafeni 14. Verður einu sinni í viku í 5 vikur. Kennt verður að ná tökum á einbeitingu, hugarró, öndunartækni og slökun. Námskeið fyrir lengra komna f hugleiðslu hefst þriðjudaginn 12. mars kl. 20.30-22.00. Verður einu sinni í viku í 5 vikur. Kennt verð- ur að efla sköpunarkraft, vekja upp innsæi, auka innri ró, ná sætti og samstilla samskipti. Upplýsingar í símum 611025 (Linda), 72711 (Jón Ágúst), og 83192 (Helga). Kripalu-hópurinn á íslandi. HÚSNÆÐIÓSKAST Ungt fólk með hlutverk óskar eftir 200-250 fm húsnæði til leigu. í því þarf að vera ca 150 fm salur auk skrif- stofuaðstöðu. Upplýsingar í síma 27460 eða 46773. ÍA, '1.,BÁTAR-SKIP Fiskiskiptil sölu Vélskipið Tindafell SH 21 (áður Klængur ÁR.). Skipið er 94 rúmlesta, byggt úr stáli í Austur-Þýskalandi 1960. Aðalvél er Cumm- ins 620 hö. 1980. Skipinu fylgja veiðiheimild- ir til veiða á 18 tonnum af þorski og 4 tonn- um af rækju. Skipið er til afhendingar strax. Fiskiskip-skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. ÓSKAST KEYPT Gufuþurrkari óskast Einnig á sama stað til sölu gufuketill 8,5 fm. Upplýsingar í símum 31380 og 72400. Efnalaugin Björg. Kælivagn Kælivagn á tveimur hásingum óskast keypt- ur. Vagninn þarf að vera 6-8 metra langur og helst með kælivél eða möguleika á ísetn- ingu kælivélar. Sláturfélag Suðurlands, tæknideild, sími 91-25355.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.