Morgunblaðið - 10.03.1991, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.03.1991, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 10. MARZ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Smámunir koma hrútnum í uppnám í dag, en í aðalatrið- um á hann gjöfular stundir. Innsæi hans leiðir hann á rétta braut við úrvinnslu verkefnis sem hann hefur tekist á hend- ur. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið getur orðið að snara út peningum fyrir aukakostn- aði vegna ferðalags, en það á ánægjulegan tíma fyrir hönd- um. Nýtt áhugamál skýtur upp kollinum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn er í vafa um hvað vakir fyrir vini hans. Hugsun hans snýst að mestu um fjár- festingarmöguleika sem hann er að velta fyrir sér. Krabbi (21. júní - 22. júlO Viðskiptatilboð sem krabban- um berst núna hefur marga lausa enda sem hann ætti að skoða nánar. Hann fer út að skemmta sér með maka sínum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið fær nýjar hugmyndir sem gagnast því vel í viðskipt- um. Því finnst einn af ættingj- um sínum helst til fyrirferðar- mikill og ráðríkur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjunni bjóðast óvænt freist- andi tækifæri á féiagslega sviðinu. Hún ætti hins vegar að muna að æ sér gjöf til gjaida. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin vinnur að breytingum á heimili sínu núna og ætti að vinna eins mikið af verkinu sjálf og hún mögulega getur. Stirðleika gætir milli hennar og tengdafólksins. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Sporðdrekinn getur þurft að fara í ferðalag án minnsta fyrirvara. Innsæi hans dugir honum vel við verkefni sem hann vinnur að núna. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Bogmanninum verður allt í einu ljóst hvemig hann getur aflað sér verulegra aukatekna utan reglulegs vinnutíma. Steihgeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin fær að hafa allt eftir sínu höfði núna. Hun er of eirðarlaus til að fást' við ákveðið verkefni í dag, en verður að vera ákaflega séð ef dæmið á að ganga upp. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberann langar til að fá tíma til eigin ráðstöfunar núna. Hann vildi gjama fá að taka þátt í mannúðarstarfi sem vakið hefur áhuga hans. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSZ Fiskurinn eignast nýja vini núna. Honum berst óvænt heimboð sem hann ætti að þekkjast fremur en að bjóða gestum heim til sín. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni DYRAGLENS HÉR. BR. G/t/VU-A L/TABÓKcn cnÍM.' í érS I//UZ&CK/, A 1 SÉRLBSA FÆR- þ/t J § HUHJ É<$ LITAÐt FÓLKBLAfr / F&tMAhh OG ÉG LtTAÐt ) Alls staðaf. / \órFyRjR. J / AhH- ÉAÞi/aÁ e/nfaloafa ae> ) L/FA þA-- J o o o :JÍ0Y0 L. (o Yo\ J C10M Trlbon. Mwtta S*rvicM. Inc. Ö 18 LJÓSKA SMÁFÓLK allir... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skapgerð manna kemur hvergi betur fram en við spila- borðið. Hetjur dagsins em allar góðkunnar. Einn þráir snillina, annar dýrkar lögin, en hinn þriðji hugsar fyrst og fremst um eigin hag. Og ekki má gleyma blindum, en mesta lífsfylling hans er að fylgjast með óförum andstæðinga sinna. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G72' VG105 ♦ ÁDG10 Vestur Austur ♦ D94 V- ♦ 8643 ♦ ÁKD1075 ♦ 108653 V K92 ♦ K72 ♦ 62 Suður ♦ ÁK VÁD87643 ♦ 95 ♦ 92 Vestur Norður Austur Suður — — — 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufás. Þetta em söguhetjur Mollos, Vaðfuglinn, Gölturinn grimmi, skipakóngurinn Papa og Rúnar refur. Vaðfuglinn er frægur fyr- ir takmarkalausa virðingu sína fyrir lögunum og mikla kunnáttu á því sviði.. Hann var í vestur og byijaði á þremur efstu í laufi. Snillingurinn Papa í austur þótt- ist nú spila sem á opnu borði og trompaði laufdrottninguna vandað með NÍUNNI. Hug- myndin var leiftrandi snjöll — að fæla Refinn frá svíningu í trompinu með því að þykjast vera að uppfæra trompslag fyrir makker. En Rúnar refur var ekki að spila við skipakónginn í fyrsta sinn. Hann staldraði' við og reyndi að komast í samband við straumana við borðið. Vaðfugl- inn leit nú ekki út eins og mað- ur sem biði þess í ofvæni að fá slag á blankan kóng, og Papa sýndi spilinu óeðlilega lítinn áhuga. En til að vera viss, þá teygði refurinn sig yfir blindan og snerti fínlega við hjartagos- anum eins og hann ætlaði að fara að spila úr borðinu (en var nú bara að snyrta til). „Gjöra svo vel að spila út heiman frá!“ Það var myndug- leiki í rödd Vaðfuglsins og Paþa sendi hatursbylgjur yfir borðið. Þetta var orðið kristaltært. Rúnar svínaði í báðum rauðu lit- unum og snilli Papa fór enn á ný fyrir ofan garð og neðan. Og aldrei þessu vant, skemmti Gölturinn sér manna best í hlut- verki blinds. SKAK Umsjón Karl Þorsteins Sovéski stórmeistarinn M. Gurevitsj hefur verulega rétt hag sinn á stórmótinu í Linares eftir slæma byrjun. Þessi staða kom upp í viðureign júgóslavneska stórmeistarans L. Ljubojevic sem stýrði hvítu mönnunum og Gure- vitsj í sjöundu umferð. Hvítur lék: síðast 12. Bd3. Rg6, 16. Bxg6 - hxg6, 17. Rde2 - Df2+, 18. Kh3 - Bd6!, 19. Db3 - e5+, 20. Kh2 - Dxh4, 21. Rh3 - Bxh3 vísindalegra staðryynda. ■ Hvitur- gafbt úipp'.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.