Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 37
*M^MlÐllATVIMNAW®^ÍM4'MíriftRnÍMfe; 'AUGL YSINGAR | Bsæggaíæ |:_ : A TVINNUHUSNÆÐI Bankastræti Til leigu verslunarhúsnæði við Bankastræti, 1. og 2. hæð ásamt kjallara. Upplýsingar í símum 20947 og 22429. Til leigu Gott verslunarhúsnæði til leigu á besta stað við Laugaveg, ca. 45 fm. Laust strax. Upplýsingar í símum 24910 og 24930 á versl- unartíma. Mjóddin Til leigu 200 fm, 300 fm og 400 fm á fyrstu og annarri hæð. Lyfta og stigagangurfrágeng- inn. Gott svigrúm og þjónusta í kjarnanum. Upplýsingar í síma 620809. Skrifstofu- eða verslunarhúsnæði Til leigu er gott 150 fm húsnæði á jarðhæð í nýju húsi á Engjateigi 3. Aðstaða fyrir vöru- geymslu er einnig fyrir hendi á neðri jarðhæð. Upplýsingar veitir Ásgeir Einarsson í símum 680611 og 680811. Skrifstofuhæð Sérhæð um 300 fm til leigu í mjög góðu skrifstofuhúsi í Síðumúlahverfi. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, vinsamlega leggi nöfn og símanúmer inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „ Múlahverfi - 7819“. Veitingastaður Lítill veitingastaður með vínveitingaleyfi til sölu eða leigu í Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61417 eftir kl. 20.00. FÉLAGSLÍF i FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S-11798 19533 Sunnudagsferðir 10. mars kl. 13 1. Reykjavík að vetri 4. ferð: Heiðmörk - Skyggnir. Gengið um fallega skógarstíga i skógar- reit Ferðafélagsins og þaðan um friðlandið að Skyggni við Elliöa- vatn. Nú er um að gera að missa ekki af síðustu göngunum í þess- ari skemmtilegu ferðasyrpu um útivistarsvæði innan borgarmarka Reykjavíkur. Verð aðeins kr. 600,-, frítt f. börn m. fullorðnum. 2. Bláfjöll - skfðaganga. Á Bláfjallasvæðinu eru göngu- leiðir fyrir skíðafólk þægilegar og auðveldar. Njótið útiverunn- ar á gönguskíðum með Ferða- félaginu. Verð kr. 1.000,-. Brottför í ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag Islands. Qútivist GRÓFIHNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnud. 10. mars. Póstgangan 5. áfangi Kl. 10.30: Stóri-Hólmur - Bæj- arsker. Gengið frá Stóra-Hömi í Leiru að Prestvörðu og skoðað- ur rúnasteinn. Áfram að Útskál- um og Útskálakirkja skoðuð það- an efir Skagagarði og áfram gömlu leiðina suður í Sandgerði. Komið við á loödýrabúi og gamla Kirkjubóli. Göngunni lýkur við Bæjarsker. Komið við á pósthús- unum í Garði og Sandgerði og göngukortin stimpluð. Kl. 13.00 er boðið upp á styttri ferð sem sameinast árdegisferðinni við Útskála. Brottför frá BSÍ-bensín- sölu, stansað á Kópavogshálsi, við Ásgarð í Garöabæ og Sjó- minjas. í Hafnarf. Göngukortin stimpluð í Sandgerði. Útivist um páskana 28.3- 1.4 Landmannalaugar - Básar skíðaganga. Gist í húsum. Erfið ferð fyrir vant fólk. 30.3- 1.4 Þingvellir - Skjald- breiður - Geysir. Skíðaganga, tjöld. Erfiöleikagráða: Meðal. 28.-31.3 Snæfellsnes - Snæ- fellsjökull. Gist á Lýsuhóli, sundlaug. Gengið á jökulinn. Mælt með göngu- skíðum, þó ekki skilyrði. 30.3-1.4 Þórsmörk - Básar. Gist í Útivistarskálunum. Göngu- ferðir við allra hæfi. Um næstu helgi Hellisheiði á skíðum. 2 d. Gist í skála. 17.3: Kl. 10.30 Með Hengla- dalaá. 13. Skarðsmýrarfjall - Sleggjubeinsskarð. Aðalfundur Útivistar verður haldinn í apríl. Félags- menn eru hvattir til þess að kynna sér tilllögur að mikilvæg- um lagabreytingum, sem liggja frammi á skrifstofu. Ferðaáætlun Útivistar 1991 er komin út. Sjáumst! Útivist. fekðafelag H ÍSLANDS • 'GÖTU 3 S: 11798 19533 Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull 3 og 4 dagar (28/3-30/3 og 31/3). Frábær gistiaðstaða í Görðum. Jökulganga og göngu- ferðir um fjöll og strönd. 2. Landmannalaugar, skíða- gönguferð 5 dagar (28/3-1/4). Gengið frá Sigöldu. Sivinsæl ferð. Gist í sæluhúsinu Laugum. 3. Þórsmörk 5 og 3 dagar (28/3-1/4 og 30/3-1/4). Gist i Skagfjörðsskála Langadal. Gönguferðir við allra hæfi. 4. Miklafell - Lakagígar, ný skíðagönguferð 5 dagar (28/3-1/4). Gist í gangnamanna- skálum. 5. Skaftafell - Fljótshverfi (28/3-1/4). Gist á Hofi í Öræfum og Tunguseli. Skoðunar- og gönguferðir. Ferðist með Ferðafélaginu um páskana. Pantið tímanlega. Myndakvöld á miðvikudagskvöldið 13. mars í Sóknarsalnum Skipholti 50a og hefst það stundvíslega kl. 20.30. Hinn kunni ferðagarpur Pétur Þorleifsson sýnir myndir m.a. frá Langjökulssvæðinu, gönguferð yfir Vatnajökul o.fl. Myndefni tengist ýmsum ferðum í ferðaáætlun Ferðafélagsins í sumar. Eftir hlé verða páska- ferðirnar kynntar og sýndar myndir úr vættaferðinni að Eyja- fjöllum og i Mýrdal i febrúar siðastliðnum. Góðar kaffiveiting- ar í umsjá félagsmanna í hléi. Ferðaáætlun 1991 liggur frammi og ennfremur verða Ferðafélagspilin til sölu. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Námskeið í ferðamennsku að vetri verður um næstu helgi 16.-17. mars á Hengilssvæðinu. Til- gangur námskeiðsins er að búa fólk betur undir ferðalög að vetri. Kennd meðferð brodda og ísaxa, snjóhúsagerð o.fl. Undir- búningsfundur á fimmtudags- kvöldinu 14. mars. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni, Öldu- götu 3, símar: 19533 og 11798. Telefax: 11765. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagaskóli i dag kl. 14.00. Almenn samkomam í dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. 9-fjögur Ný sakamálagetraun! Dularfulli fálkaungasmyglarinn Fyrsti kafli sögunnar verður lesinn á morgun á Rás 2 klukkan 15.00. 9-fjögur á Rás 2 — umfram allt spennandi. Heilbrigð skynsemi! Við höfum valið hæfasta fólkið úr stórum hópi umsækjenda. Þeir verða prófaðir á Rás 2 strax í næstu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.