Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 41
MÖRGUNBLAÐIÐ ' OWÁRðlSÓ1Í^^l!«UMGURlio: MAR'Í ffi Cassidy ■H Fyrri hluti áströlsku framhaldsmyndarinnar Cassidy er á O-j 45 dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en síðri hlutinn verður sýndur á mánudagskvöld. Charlie Cassidy er aðlaðandi ungur lög- fræðingur frá Astralíu sem býr í London og starfar hjá virtri lögfræði- stofu. Hún er metnaðargjörn og sýnir dug og hörku í starfi. Faðir hennar er gjörspilltur stjómmálamaður í Astralíu og hafa þau ekki talast við eftir að Charlie flutti að heiman eftir deilu við hann. Óvænt birtist faðirinn, Charles Pamell Cassidy á heimili dóttur sinna og er honum mikið í mun að sættast við hana og fá að sjá dótturson sinn, Joshua. Eftir harða deilu sættast þau feðginin en daginn eftir fær hún þau tíðindi að faðir hennar sé látinn. Þegar Chariie er í þann mund að fara til Ástralíu með lík föðurs síns berst henni mynd- bandssnælda, þar sem faðir hennar tilkynnir henni að hún erfi auðævi hans og viðskiptaveldi að honum látnum. Charlie neyðist til að gera upp við sig hvort hún á að fylgja samvisku sinni eða taka að sér að stjórna viðskiptaveldi föðurs síns sem byggir á eituriyfjasölu, vændi og rekstri spilavíta. til Islands. Umsjón: Vtðar Eggertsson. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þrir spænskir tenórar, Placido Domingo, Alfredo Kraus og José Carreras, syngja ariur úr óperum eftir Giuseppe Verdi, Gaetano Donizetti, Jules Massenet, Ruggi- ero Leoncavallo og Pietro Mascagni. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttjr. 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöldi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Nætunónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endunekið útval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN RÁS2 FM 90,1 8.10 Morguntónlrst. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægutfög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Nætututvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þnðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úrrokksögu islsnds. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Krisþán Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í nætunjtvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska (*)tusafninu. 20.00 Lausa rásin. Útvaip framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera i vrkunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. FM 90,9 /103,2 10.00 Úrbókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðriðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. Stöð 2: Björtu hliðamar ■i Heimir Karisson 15 mun spjalla við þá Magnús Ólafsson, gamanleikar með meiru, og Pétur Guðmundsson, körfu- knattleiksmann, í þættinum Björtu hliðarnar sem er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Pétur- sem lék með LA Lakers leikur nú hér á íslandi með Tindastól á Sauðárkróki. Magnús er þekktur gamanleikari en á milli þess sem hann skemmtir fólki vinnur hann sem prent- ari. i Árið 1991 erMozartór. Af því tilefni mun Steinar hf. vera með 2 vikna tilboð á Mozart útgáfum út árið. Núna er það klarinettu-, flautu-, og hörpukonsertar á aðeins 845,- geisla- diskur og 520,- plata og kassetta. Pickwick hliömplötuútgáfaii er enskt útgáfufyrirtæki sem sannarlega hefur haslað sér völl meðal hinna stóru útgáfufélaga, hvað varðar gæði upptakna (stafrænar) og þá listamenn er fyrirtæk- ið státar af, m.a. John Odgan, Daniel Barenboim, Judith Hall, Marcelo Keyath o.fl. heimsþekkt nöfn. Flestar upptökur hafa fengið frábæra dóma fyrir litrænt gildi. Það er því þess virði að leggja Pickwick á minnið, því verðið er hreint út sagt ótrúlegt. „Besta útgáfa af flautu- og hörpukonsert" Trevor Harvay, Gramophone. ? MÚSÍ K Sígldverslun - VaxandiúrvaH i h l j.6 m.|i,L61.u . Laugavegi 24 . sími.1A6J0. 13.00 Lifið er leikur. Sunnudagsþátlur Eddu Björg- vinsdóttur leikkoou. 16.00 ómur af Suöumesjum. Grétar Miller. leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Óperur, anur og brot úr sinfónium gömlu meistaranna. 20.00 Sálartetrið cg Á nótum vináttunnar (endur- teknir þættir). 21.00 Lífsspegill. I þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvnk og endu'minningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahiHunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Þáttur.-um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjatiað um þær á ein- faldan og auðskiljaniegan hátt. 24.00 Næturdagskré Aðalstóðvannnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bítið. Upplýsingar um veður, fæiS'og leikin óskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bytgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst. 12.10 Vikuskammlur. Ingi Hrafn íónsson. Sigur- steinn Másson og Kart Gárðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sín gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason. fylgst með þvi sem er að gerast í iþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Sunnudagseftirmiðdagur á Byigjunni. Eyjólf- ur Kristjánsson. 19.00 Þráinn Brjánsson. Óskalög. 22.00 Heimir Karisson og hin Miðin. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni, EFFEMM FM 95,7 10.00 Auðun Ólafsson. Tónlist. 13.00 Halldór Backmann tylgisf vandlega með skíðastöðum á höfuðborgarevæðinu. Upplysing- ar um sýningar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnudagss- iðdegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjaliar við hkjstendur. 22.00 i helgariok. Anna Björic Birgisdóttir, Ágúst Héðinssoa og ívar Guðmundsson. Bréf frá hlust- endum lesin og teikin óskalög. 1.00 Darri Ólason á nælutvakt. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmo-gun. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Óskalög og kveðjur. Amar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Sfjömulóntisf. 2.00 Næturpopp. > ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ. Róleg tónlist. 14.00 MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- son og Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Dagskráriok. TILBOÐ OSKAST í Ford Bronco IIXLT 4x4, árgerð ’88, (ekinn 9 þús km.), Ford Aerostar XL Mini Van árgerð ’88 (ekinn 49 þús mílur), og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 12. mars kl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í NYK gaffallyftara FS-510 rafknúinn árgerð '82. Tiiboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna Party • Kjóiíir kr. 1.890,- • fílúisur frá kr. 1.690,- 1.990,- • Stuttermabolir kr. 450,- Hummel • ulpur frá kr. 2.990,- • Buxur frá kr. 990,- • íþrótlaskór frá kr. 1.990,- • Skór frá kr. 600,- til kr. 2.900,- Fjöldi fyrirtækja gífurlegt vöruúrval Madam • Sundbolir kr. 1.500,- • Tqpþar kr. 500,- • Náttfatnaóur frá kr. 1.000 Kókó/Kjallarinn • NSjar buxur frá kr. 500,- • Nýir bolir kr. 900,- • Nýir kiólar frá kr. 2.400, Studio FfiÍTT KAFFI — I FYRIR BÖRNIN ÓTBÓLtGT VERB # Botir frá kr. 450,- # Gallabuxur frá kr. 1.500 # Jakkar frá kr. J.500,- Blomaiist Mikligardur • Gjafa vörur, v. Silkiblóm, ^^50% afláttur Karnabær • Herra- og kvenna- krumpgallai kr. 2.900,- • Kvcnna ncerfalasett kr. 295,- • Bamaúlpur kr. 995,- • Körfur, ^ • Pottaplöntur, 25% afsláttur • Wax jakkar kr. 5.900,- • Kaóalprjónpeysur. kr. 1.990,- • Buxur frá kr. 1.490,- Cara Saumalist • Pcysurfrákr. 5.250,-st. 38-50 • Blússur frá kr. 2.250,- st. 38-50 • Pils frá kr. 3.950,- st. 38-50 Bombey • Fataefni frá kr. 300,- pr. m • Gluggatjaldaefni frá kr. 250,- pr. tn 1,40 cm breitt • Hjólabuxur kr. 690,- • Tclpnakjólar frá kr. 1.500,- • Gallabuxur barna frá kr. 1.300,- • l hxgbama fatnaður, mikid úx val, gott verð. Steinar • Isl. og crlendar plötur frá kr. 99,- • ísl. geisladiskar frá kr. 599,- • Erlexxdir geilsadiskar frá kr. 499.-' Vinnufatabúðin Gallery skor • Kuldagallar kr. 4.900,- • Gallajflkkar kr. 990,- • Gallabuxur kr. 990,- Dóimtskór frá kr. 990,- Hexraskór frá kr. 990,- 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.