Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUÐAGUR 10. MARZ 1991 SUNIMUDAGUR 10. MARZ 12.25 ► Bræðrabönd (Dream Breakers). Tveirbræður, annar þeirra viðskiplafræðingur og hinn prestur, taka hönd- um saman ásamt föður þeirra, sem er byggingaverktaki, um að klekkja á undirförulum kaupsýslumanni. Aðalhlut- verk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle Maclachlan. 9.00 ► Morgunperlur. 9.45 ► Sannir draugaban- 10.35 ► Trausti hrausti. 11.25 ► Mímisbrunnur. Fræð- Teiknimyndasyrpa með ar. Teiknimynd. Teiknimynd. andi myndaflokkur fyrir börn á öllum íslensku tali um trúðinn 10.10 ► Félagar. Teikni- 11.00 ► Framtfðarstúlk- aldri. Bósó, Steina og Olla, mynd um krakkahóp sem an. (7). Leikinn framhalds- 11.55 ► Popp og kók. Endurtek- Óskaskóginn og Sóða. alltaf er að komast í hann krappan. þáttur. inn þáttur. 13.55 ► ítalski boltinn. Það er enginn smá leikur í beinni útsendingu að þessu sinni því að í dag munu leiða saman hesta sína lið Inter Milano og Juventus. 15.45 ► NBAkarfan. Portlandog Boston leiða saman hesta sína. Boston hefur komið á óvart í ár og hafa nýliðarnir í liði Boston blómstr- að ásamtgömlu kempunum Larry Bird og Robert Parish. Heimir Karlsson lýsir leiknum og nýtur hann aðstoðar Einars Bollasonar. 17.00 ► Listamannaskálinn, DV8. DV8 er látbragðsleikhús sem var stofnað af leikstjóranum Lloyd Newsoni Leikhúsið hefurfarið sig- urför um heim allan og unnið til fjöldaverðlauna. 18.00 ► 60 mínútur. Marg- verðlaunaður fréttaþáttur. 18.50 ► Aðtjalda- baki. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0« D 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. Tf 19.30 ► Fagri-Blakk- ur. Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðar- innar. 20.50 ► Þak yfir höfuðið. (5). Fyrstu steinsteypu- húsin. 21.20 ► Ef dagur rís (1). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Sidney Sheldon um fjöllyndi og fjárglæfra fólks f hinni alþjóð- legu auðmannastétt. 22.10 ► Lifendur og dauðir. Kanadfsk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury um dularfullt morð sem framið er í leikhúsi. 22.35 ► Nana Mouskouri syngur sígild lög. 23.25 ► Úr Listasafni íslands. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veöur og íþróttir. 20.00 ► Bernskubrek (Wonder Years). Bandarískur framhaldsþáttur. 20.25 ► Lagakrökar (LA Law). Bandarískur framhaldsþáttur. 21.15 ► Björtu hlið- arnar. Pétur Guðmundsson og Magnús Ólafsson. 21.45 ► Cassidy. Fyrri hluti ástralskrar framhaldsmyndar er greinir frá Charlie Cassidy sem er ung kona er hefur komið sér vel fyrir f London og gerir það gott í nýju starfi. Dag einn bankar faöir hennar upp á, en hún hafði mörgum árum áður slitið öllu sambandi við hann. Aöalhlutverk: Caroline Goodall, Martin Shaw, Denis Quilley og Bill Hunter. Seinni hluti erá dagskrá annað kvöld. 23.30 ► Hún veit of mikið. Mynd um alríkislögreglumann sem færtil liðs við sig alræmdan kvenþjóf. Áðalhlutverk: Robert Urich og Mer- edith Baxter Birney. 1.00 ► Dagskrárlok. m m m m ■ m m ÞU FÆRÐ FERMINGARFÖTIN Á DRENGINN HJÁ OKKUR Hmmmm SNORRABRAUT 56 C13505 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttír. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Miserere — Guð; vertu mér náðugur, eftir Gregorio Allegri. Kór Westminster Abbey kirkj- unnar í Lundúnum syngur; Simon Preston stjórn- ar. — Passacaglia eftir Jón Ásgeirsson, byggð á stefi eftir Purcell. Ragnar Björnsson leikur á org- - Kær Jesú Kristi, Kóralforspil yfir íslenskt sál- malag, eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel. — Messa í G-dúr eftir Francis Poulenc. Kór Þrenningarskólans í Cambridge syngur; Richard Marlow stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Skúli Þorvaldsson hótelstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 6,52-65, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Kvintett í D-dúr, K.593 fyrir tvær fiðlur, tvær lágfiðlur og selló. eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Steven Tenenbom og Guarneri kvartettinn leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur séra Heim- ir Steinsson. 12.10 Útvárpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardöttir. 14.00 „Fíflar í augasteina stað. Samantekt um þýð- ingar Helga Hálfdánarsonar á Ijóðum frá ýmsum löndum og leikritum Shakespeares. Umsjón: Steinunn Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá á jóla- dag 1990.) 15.00 Sungið og dansað I 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Um kvennamannfræði. Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir flytur erindi. 17.00 Tónleikar i Útvarpshúsinu. Sunnudagstón- leikar Útvarpsins i beinni útsendingurfrá Útvarps- húsinu að Efstaleiti. Inga Backman, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Jóhanna Linnet syngja; David Knowles leikur með á píanó. Á efnisskrá eru verk eftir Árna Harðarson, Karl 0. Run’olfs- son, Obra Kynnir: Már Magnússon. 18:00 Þar sem sprengjurnar féllu, smásaga eftir Örn H. Bjarnason Jakob Þór Einarsson les. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar: 21.10 Kikt út um kýraugað - Bréf heim úr Barbar- íinu. Frásagnir af brottnumdum isjendingum í Tyrkjaráninu 1627, og bréfaskriftum þeirra heim FÉLAGSLÍF Audþreltha 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Paul Hansen. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Æm SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvikan Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld, kl. 20.30. Nýr úrskurður: Upphafs- orð flytur Kristbjörg Gísla'dóttir. Kristniboðsþáttur i umsjá Skúla Svavarssonar (myndir). Kór KFUM og KFUK syngur. Ræðu- maður Benedikt Arnkelsson. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Ræðumaður Svanur Magnússon. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir hjartanlega vel- komnir. Ath.: Munið bænasamveru Systrafélagsins annað kvöld kl. 20.00. Hvitasunnukirkjan Völvufelii Sunnudagur: Sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Trii oy Séf Samkoma í dag kl. 15 í íþrótta- húsinu Strandgötu, 2. hæð. Mikil lofgjörð. Allir Hafnfirðingar sérstaklega velkomnir. KR-konur Munið fundinn þriðjudaginn 12. mars kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða Margrét Helga Johanns- dóttir, leikkona, sem mun fara með hluta úr leikritinu Sigrún Ástrós. Síðan mun Birgir Már Guðnason, matreiðslumaður, kynna Wok- Alpan pönnur, sem seldar verða á kynningarverði. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í. kvöld kl. 20.00. O MIMIR 599111037 - 1 FRL. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustrætí 2 Samkirkjuleg guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 1.1.00. Hjálpræðissamkoma kl. 16.30. Ræða: Brigader Ingibjörg. Sunnudagaskóli á sama tíma. Mánudag: Heimilasamband kl. 16.30. Þriðjud. og miðvikud.: Flóamark- aður frá kl. 10. I.O.O.F. 10 = 1723118'/2 = □ GIMLI 599111037 = 5 I.O.O.F. 3 = 1723118 = 0 ; VEGURINN V Kristiö samféiag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00 Fræðsla, lofgjörð, ráð- gjöf, barnakirkja. Kl. 20.30 Kvöldsamkoma. Predikun orðs- ins. Lofsöngur. Fyrirbænir. „Þannig skal ég lofa þig meðan ég lifi, hefja upp hendurnar í þínu nafni." Verið velkomin í hús Drottins. fomhjólp Almenn samkoma í dag kl. 16.00 í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjöl- breyttur söngur og vitnisburður. Ræðumaður: Gunnbjörg Óla- dóttir. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.